Þjóðólfur - 30.06.1851, Blaðsíða 3
2S3
eða lilýftir slíkum ráðum, sje sekur hálfu meira
eptir málavöxtum, en f»ví, sem í lögum er
eða verður lagt við broti á þingfriði.
36. Eigi má nokkurn þingmann í varðhald
setja eða lögsókn hefja á móti honum, með-
an á þingi stendur, nema hann sje staðinn
að verki. Eigi verður heldur neinn í óleyfi
.þingsins krafinn til reikningsskapar utanþings
fyrir það, er hann hefur talað á þinginu.
37. jiingið má eigi taka við bænarskrám
af nokkrum öðrum, en einhverjum þingmanna.
38. Jingið má setja nefndir af þing-
mönnum til að rannsaka og ræða áríðandi mál-
efni, og eiga þær rjett á, að fá skýrslur, er
þær við þurfa og beiðast, hjá jieim, sem geta
gefið þær.
39. jþingið eigi rjett á að gjöra lagafrum-
vörp, ræða þau og samþykkja fyrir sitt leyti.
40. jþingið eigi rjett á, að seinja lög um
tekjur og útgjöld landsins, launahæð embætt-
ismanna og eptirlaun, einnig að líta eptir,
hvernig stjórnarathöfnin fer fram i landinu.
41. íþegar reglulegt þing er sett, ar.nist
fjárstjóri um, að jregar sje borið upp fyrir
jrví frumvarp til laga um ijárhald landsins á
næstu reikningsárum, og sje í því frumvarpi
áætlun um tekjur og útgjöld landsins um
sama tima.
42. Fyrir þingið sjeu og lagðir ársreikn-
ingar landsins, frá því næsta þing var hald-
ið, og kjósi það sjer tvo menn til þess að
að gagnskoða þessa reikninga, og gæta þess,
Jivort allar tekjur landsins sjeu til færðar, og
að ekkert hafi verið goldið út, nema eptir
ijárlögunum. jieir eiga heimting á sjer til
eptirsjónar, að fá allar þær skýrslur og skjöl,
er þeir við þuría. Síðan skal bera landsreikn-
inga hvers árs ásamt athugasemdum skoð-
unarmanna undir alþingi, og leggur það úr-
skurð sinn á þá.
43. Hafi frumvarp nokkurt verið fellt af
þinginu, má eigi taka það aptur til uinræðu
á því þíngi.
44. Ekki má þingið samþykkja nokkuð,
nema.fleiri sjeu viðstaddir og greiöi atkvæði,
en | þíngmanna, en það varði fjárvítum að
lögum, ef þingmenn eigi koma á þing, nema
nauðsyn banni.
45. Jiingið hefur rjett til, að senda bæn-
arskrár til konungs.
46. Stjórnarherrunum er heimilt sökum em-
bættisstöðu sinnar að vera á alþingi. Bera
þeir þar fram lagafrumvörp konungs og önn-
ur erindi lians, og önnur málefni, er þeim
þykja þess verð. Rjett eiga þeir á, að biðja
sjer hljóðs, svo opt sem þeir vilja. Að öðru
leyti fylgi þeir þingreglum; en greiði eigi at-
kvæði, nemaþeir sjeu jafnframt alþingismenn.
47. Heimilt er hverjum þingmanni með leyfi
forseta, að bera upp sjerhvert almennt mál-
efni, og, ef þurfa þykir, að biðja stjórnarherr-
ana, að skýra það.
48. 3?yki þinginu sjer eigi hlýða, að leggja
úrskurð á eitthvert málefni, getur það skotið
því til stjórnarherranna.
49. jjingið skal halda í heyranda hljóði.
En ef ræða skal eitthvert sjerstaklegt málefni,
má hver þiiigmauna, sem vill, stinga upp á
þvi, að forseti leiti atkvæða um það, hvort
utanþingsmenn skuli víkja burt, á meðan mál-
ið er rætt.
50. e|gi rjett á að til taka í livert
sinu nákvæmar en með löguin verður á kveð-
ið, um störf þess og það sem þarf til góðr-
ar þingreglu.
51. Ekkert lagafrumvarp verði lögleitt, sem
ekki hefur verið rætt þrisvar á sama þingi;
og ekkert vandamál, er þinginu þykir svo,
öðlist lagagildi, sem eigi hefur verið rætt á
tveim þingum. En hin smærri mál mega fyr
út kljást, nema alþingi lítist öðruvísi.
52. Öll lagafrumvörp, er þingið helúrsam-
ið eða fallizt á, afhendi forseti stjórnarráðun-
um, en stjórnarráðið sendi þau með áliti sínu
erindsreka íslendinga, en hann leggi þau íyr-
ir konung.
53. Öll lög landsins skulu vera sainin á
íslenzka tungu, og löggildast með undirskript
konungsins. ef svo ólíklega fer, að kon-
ungur og þingið komi sjer eigi sainan uin
einhver lagafrumvörp, er þinginu þykja land->
inu áriðandi, skal sú ályktun alþingis, sem
samþykkt er á þrem þingutn óbreytt að efn-
inu, af þremur fjórðu hlutuin þingmanna eða
þaðan af meira í hvert sinn, fá lagagildi, þótt
eigi verði undirskrifuð af konungi.
54. Beri svo til að eitthvert nauðsynjamál
sje rætt og samþykkt á þingi, en samþykki
konungs náist eigi svo fljótt, sem þörf kref-