Þjóðólfur - 30.06.1851, Blaðsíða 6
2*0
þing ráfta jafnri þingmannatölu, auk þeirra tveggja,
sem áftur cr getiS. Að þingið sjálft kjósi að þinglok-
uin fyrir tímabil það, er sömu kosningar gilda, 8 em-
bættismenn eða aðra menntaða menn, er hjer stungið
npp á til þess, að þingið ávallt fái slika menn, og
eigi þá á þennan bátt kosna fyrirfram í stað hiuna
konungkjörnu, sein verið hafa. Jietta sýnist hjer eptir
eiga betur við, en að konungur kjósi þá, einkuin ef
stjórnarafskipti hans af landinu verða minni en áður.
jþví að þegar fulltriíar þjóðariiinar kjósa slíka inenn,
mun hún að því skapi bera traust til þeirra sem ein-
hvcrra hinna beztu inanna sinna, hæði til að starfa að
Iöggjöf landsins og líta eptír um stjórnarhagi þess,
ekki einungis á þiiigunum sjálftim, heldtir og á milli
þeirra. Að lokum má lijer hæta því við, að yrði þing-
ið skipað þeim mönnum, er ráð hefur verið fyrir gjört
í þessari grein, virðist, að með því væri þetta þrennt
áunnið: hæfilegur þingkostnaður og þinguiannafjöldi,
tala þjóðkjörinna þinginanna sem samkvæmust, að verð-
ur, fólksfjölda þeim, er hver þeirra væri kosinu fyrir,
og mannval svo gott, sein hægt væri að fá.
Fyrir 25. grein.
Eins og landsmepn yíir höfuð munu óska og álíta
nauðsynlegt, að á alþingi sjeu liinír heztu og hyggn-
HStu tnenn á landinu, þá ættu þeir og að fylgja að
því, að iindirbúningnriiin undír kosningar þeirra væri
einnig hinn hezti og hyggilegasti. En til þess sýnist
það eigi horfa, ef kosningar þingmanna hjer á landi
yrðu einfaldar; því að fyrst er það, að eins og það
eru víðast hvar eigi nema örfáir, sem bezt eru í livert
sinn íallnir til þinginanna, svo er það eigi heldur all-
ur þorri þeirra, sein óhundinn kosningarrjett hafa, scin
treystandi er til, að hafa vit á, að velja þí úr í heilu
þingi eða sýslu, er liklegastir væru til, að verða góðir
alþingismcnn. En að kjósa fyrir kjörmenn fáeina,
hina lielztu og skynsöniustu menn úr hverjum hrepp,
til þess má hetur treysta öllum kjósenduin í hverri
sveit. J>ví er og líka svo varið og verður að líkind-
um fyrst um sinn, að allur þorri bænda rnundi láta
sjer lynda, að þurfa eigi að verja neinuin ómaka til
undirbúnings alþingi, einkiim þegar hinar tvöföldu
kosningar væru svo frjálsar, sem hjer er ætlazt til.
fteynslan hefur þegar sýnt, að þær sveitir, sem erfið-
ast og lengst eíga tilsóknar á kjörþingin, sækja þau
lítið eða ekki, og ráða þá sveitir þær eiuar kosning-
um, sem næstar eru kjörþingisstaðnum. J)ó má að
vorri hyggju vænta svo mikils frjálslyndis, þjóðfjörs
og áiiuga hjá Islendingum, að hinir kosnu kjörmenn
mundii tlestir eða allir að forfallalausu koma sauian
eptir köllun sinni til þinginannakosningar. jþeim væri
og betur trúandi til, að kjósa skynsamlega þingmenn-
ina, heldur en ef allir kjósendur í heilli sýslu eða þingi
ættu að kjósa þá á einum stað. Með þessari tilhögun
gætu og þingmannakosningarnar farið fram með meiri
ró og reglu, og ininni átroðningi fyrir þá, er annars
kostar ættu að verða í vegi fyrir öllum hiinini grúan-
iiiii. Og þótt menn vildu hæta úr hinum einföldu
kosninguni, með þvi að kjósa í sniádeilduin, þá yrði
sú kosningaraðferð flóknari og umsvifameiri, en van-
sjeð, hvar þá lenti með kosningarnar, og þar að auki
væru hinir skynsamari hjeraðsmenn sviptir tækifæri
því, er liinar tvöföldu kosningar byðu þeim til þess
með lögboðniim fundniii á einuin stað, að geta eflt
með sjer samtök, og borið ráð sín sainan hæði um
kosningar þiiigmanna og nnnað, er þurfa þætti. —
Loksins má það mæla fram með tvöfölduin kosning-
um, að þær, en eigi hinar einföldu, geta orðið meðal
til þess, að engum þurfi að þykja sjer liægt frá að
taka nokkurn þátt í iiudirbúningnuin til þess þings, er
koma á saman fyrir alla þjóðina.
Fytir 53. grein.
Vegna þess, að ísiand er þar sett sem það er, í
svo inikillí fjarlægð frá aðsetursstað konungsins, að
það er að eins eitt einstakt dæmi til, að lians hátigu
liafi stígið l'æti hjer á land, þá má nærri geta, að hann
muni sjaldnast, svo teljandi sje, geta orðið kiinnugur
landinu, og því eigi sjálfur fyrir cigin sjón eða sann-
færing geta sagt liver lög muni hentug eða eigi. jþjóð-
in ætlast heldtir engan veginn til þess af honiiin, held-
ur að eins að hann sem koniingur licnnar staðfesli lög
þau, er beztu nieiiii hennar og hyggnustu semja handa
henni. Færi nú svo, að hún einhvern tima ælti þann
konung, er væri svo einþykktir, að hanu vildl eigi
samþykkja eða undirskrifa einhver lög landsins eða
lagafrumvörp, og þau lög, liversu góð og þarfleg sem
þau væru landinu, gætu því eigi orðið að lögum fyrfr
þessa sök, þá mætti slíka neitan álíta sem sáttmála-
brot við þjóðina og hið mesta sundurlyndisefni milli
hennar og konungsins, með því þegnskapur Islendinga
við Noregskonung var byggður á sáttmála þeim, cr
þeir settu honum, og ákveður, ,,að hann láti þá ná
friði og íslenzkuin lögum“, En fyrir þetta verður að
fullu girt, með undantekning þeirri, er stendur í þess-
ari grein. Fyrir þessu eru og enn freniur færðar á-
stæður í 2. og3. ári Jijóðólfs. „Uui neitunarvald kon-
ungsins".
Fyrir 57. grein.
Jiar er eigi ætlast til, að -gjaldkerinn hafi aðra
lögsögn á hendi, en hjer segir, og ineð þvi eigi koina,
eptir sem venja er til, nema fáein inál lil jafnaðar á ári
fyrir yfirrjett, er hjcr stungið upp á til sparnaðar, að
annar liiniia föstu meðdóiiismanna i landsdómi sje uudir
eins gjaldkeri. Yrði, eins og u;ip á er stungið, 2 lög-
lærðir íslenzkir málatlutningsmenn stöðugt skipaðir, lil
að Hytja mál inanna l'yrir landsdóini, niundu þau mál,
sem fyrir þennan ilóin væri skotið, svo skýrast og
verða svo undirbúin að ætla inætti, að slíkt bælti til
inuna úr því, þótt landið hefði eigi annan æðri dóm :
enda er lijer í sama skyni tilætlazt, að landsdóinurinn
verði aiikinn i hinum vandasamari máluin með 2 með-
dómsmönnum uiufrain liina 3 fóstu.
Fyrir 66. grein.
Jað má vera sjerhverjum augljóst, sein um það
hugsar, og það hefur og verið brýnt fyrir landsmönn-
um í ritgjörðum um það efni, að þeir, seia eiga að