Þjóðólfur - 30.06.1851, Page 7
þjóna enihættum í lanilimi, þyrftu naiiftsynlega, efþeir
oettu aö vera svo þjóðlegir og gagnlegir. í stöðu sinni,
sem auðið og óskandi væri, að fá þjóðlega tilsögn í
vísinda - greinum þeiin og kunnáttu, er til livers ein-
bættis kréfst, af þeim inönnum, er slika (ilsö'gn gætu
veitt hæði á tungu þjóðarinnar og í fullri samhljóðun
við það einbættislíf, er alþýðlegt væri eða samboðið
stöðu þeirri, er embættismannaefnum væri ætluð í þjóð-
íjelaginu. En slík kennsla gctur varla fengizt erlend-
is án ókljufandi kostnaðar fyrir flesta. fiess vegna
þarf landið að fá innlenda læknaskóla og lögfræðinga-
skóla, eins og það hefur nú þegar fengið prestaskóla.
Að innlend læknakemisla ætti að komast og gæti koin-
Í7.t hjer á, er sýnt t tiðindiiniiin frá alþingi 1847.^ En
sje vegur til, að reisa hjer á landi læknaskóla, þá
sýnist sem enn lieldur væri vegtir til, að koma lijer
á, og það bráðlega, innlendri lögfræðiskennslu. Jiví
að það er ætlandi, eptir sem ástatt er, að forseti og
annar hinn fasti meðdómsinaður í landsdómi gæti við
þá kennslu veitt góða aðstoð og sömuleiðis inálatlutn-
ingstnennirnir, sem upp á er stungið að framan, ef þeir
yrðu skipaðir. Og fengist þetta, er eigi óliklegt, að
nægja mtindi að auk einn fastur kennari til þess að
kenna svo lög landsins, að hlíta mætti.
Skrifað að Vallanesi í desemhermán. 1850.
(}. Pálsson. V. Guttormsson.
Lýsing: íslending'a
í ýmstim greinum
eptir Schlcisncr lœknir.
(Framhald). 1>etta lundernisfar keinurlíka
frain í skapferli þjóftarinnar. Islerulingar eru
þreklundaftir og þolnir i að fram fylgja fyr-
irætlun sinni; þeir sneiða að sönnu hjá hætt-
unni, en missa þó ekki sjónar á stefnumið-
inu. Jað er þeirn eiginlegt, að vera mjög
varkárir í umgengni hvor við annan, og sjerí-
lagi við ókumuiga; þetta er bein lifsregla,
sem viðast hvar er brýnd fyrir börnununt. Hin
margvíslegu hættusömu störf íslendinga gefa
þeini opt tækifæri til að sýna hugdyrfð og
hugrekki; en yfir höfuð eru þeir engir áræð-
ismenn; þeir vilja hvervetna vita livað fyrir
er. jþeir eru ófyrirlátsamir, kappgjarnir og
ákafir í að sækja rjett sinn; enda er mikill
sægur hjá þeim af lagasnápum og málsókn-
armönnum, og eru þeir í því næsta líkir for-
feðrum sínumu
Hafi göfuglyndi, vinarást, tryggfesti og veg-
lyndi upprunalega verið þjóðlyndiJVorðurlanda-
búa, þá eru nú íslendingar, ef til vill, orðn-
ir nokkuð úrkynjaðir frá forfeðrum sínum. En
það er líka aðgætandi, að margt hefur getað
stutt að því, og sjerilagi það, að þeir misstu frelsi
sitt og tóku kristna trú, að þeir hafa sættsvo
mörgum óttalegum landplágum og um frain
allt, að þeir hafa orðið að andvarpa undir
drepandi verzlunareinokun. Af þessuin or-
sökum hefur sá hletturfallið á þjóðlyndi þeirra,
að þeir eru hvervetna tortryggnir og smá-
smuglega refjóttir. Kemur það einna helzt
fram við kaupmennina, og svo líka við hina
veraldlegu embættismenn, bæði hina innlendu
og dönsku, og yfir höfuð að tala við alla út-
lenda, en þó einkum við Dani. Og er það
saniiastað segja, að engan veginn erfslendingum
í þeli niðri vel til Dana. 3>að lítur svo út, sem
þeir kæri sig hvorki um Dani, njeNorðinenn;
þeir liugsa ekki um neitt nema sjálfa sig.
Og er þetta afleita hugarfar þeira sprottið af
óvenjulegu þjóðdramhi, og lielzt æ við hjá
hinni uppvaxandi kynslóð, sem leikur sjer
aö því í huganum, að ná aptur liinni gullnu forn-
öld fyrir sina ástkæru fósturjörðu. Engir
fullorðnir og menntaðir Islendingar eru á þessu
máli; enda vil jeg gefa hinum piltunuin þá hug-
vekju, að engri þjóð tjáir að ætla sjer, að lifa
upp aptur fornöld sína; það væri eigi heldur
neinn ávinningur, en á hinu ríður allt, a5
byggja á fornöhlinni, og bæta allt af nýju við.
En einmitt á þessu skerinu, þar sem er hin
mikla fastheldni þjóðarinnar við hið gamla,
hafa margar velviljaðar tilraunir hinnar dönsku
stjórnar gjörsamlega farizt fyrir. jþað er ann-
ars furða, að þessi litla þjóð skuli allt til
þessa dags hafa getað haldið svo miklu af
uppruna eðli sínu, þráttfyrir hinar mörguógæfu-
sömu umbiltingar, sem gengið hafa yfir land-
ið, og þrátt fyrir hin eyðandi hallæri og drep-
sóttir, sem mjög hafa veikt afl þjóðarinnar.
En orsökin til þess er ekki einungis sú, að
landið er mjög afskekkt, heldur kemur það
einkuin til af því, að þjóðin hefur allt af lifað
og liíir enn öllu fremur í fornöldinni, en að
hún fylgi tímanum, öllu freinur í endurminn-
ingu sögunnar, en að hún taki áhrifum nátt-
úrunnar. Menn geta þess vegna eigi annað
en undrazt yfir, að hitta á Islandi þjóð, sein
vel er að sjer, en sem þó í svo mörgu tiiliti
hefur staðið í stað, eins og hún var í
fornöld. (Fatnhaldið síðar).