Þjóðólfur


Þjóðólfur - 10.02.1852, Qupperneq 7

Þjóðólfur - 10.02.1852, Qupperneq 7
303 und; inælt er aö flest Iiafi það verið ungltngar, er l.jetu siga sjer til vopna. Eptir liöfðinu dansa limirn- ir, og bryddi á óróa víða um Frakkland, [>egar at- hæfið spurðist úr Iiöfuðliorginni; en þegar seinast frjett- ist, var víðast hvar komin kyrrð á aptnr. Margvislega hafa hlaðainenn litið á og ritað um fietta mál; og vist er um [>að, að sumir halda að Ludvík hafi gengið gott til, er hann hafi ekki sjeð annan veg, en fiennan, til að konia nokkru góðu til leiðar fyrir þjóðina; apt- ur segja aðrir, að hann Iiafi heitt svikum og tindirferli, og gengið [iað til að koina sjer og sínuin til valda. Vjer gjörnm [iví livorki að svo slöddn, að álasa for- setaniiin fyrir athæfi lians, nje vorkenna fnlltrúununi á- stand jþeirra. En vjer getuiii áumkað Frtikka fyrir það, að þegar lanðslyðurinn fær frjálsar höndur, þá kann hann sjer ekki hóf; og þegar landstjórnin fær aptur yfirliönd. þá kiígar liún meir, en hófi gegnir. Á Kinverjalandi og í Cliili í Suðiiranieriku var upphlaup og órói i haust; en þó horfði þar heldur til friðar, er seinast frjettist. Mjög eru stjórnendnr Norðurálfdnnar á glóðuin tun þessár inundir; og einatt sáust menn i vetur, meðan óróinn var á Frakklandi, á harða hlaupi til Nikulásar í Rússlandi; honum kvað þykja Ludvik efnilegur drengur i aðgjörðum siniim. Nú getum vjer sagt þær frjettir af þeim tveim nefndarniönmim, sem sigldu eptir þjóðfundinn, að þeir fengu að koma fyrir konung, þó inargnr spáði að þeim yrði varnað þess. Höftim vjer heyrt, að konungur hali tckið þeim þurlega í fyrstu, en svo liali ræzt af honum; og hafi þeir getað skilið á konungi, að hon- uin hafi verið horin sagan af þinginu uokkuð öðruvísi, en þeim sagðist frá. Og teljuin vjer þessar frjettir dálitið hetri, en ekki neitt. Guslav Ljónshjálinur heitir maður svensknr að ætt; hann er ráðherra Svia og Norðmanna i Parisar- horg, og gegnir þvi emhætti enn með fiillu fjöri. Ilinn 6. dag októherm. i haust var hann áttræöur að aldri. J>á liafði hann liaft á hendi æðstu embætti um 64. ár, og þjónað með dugnaði og hollustu 5 konungum, og verið öllum mjög handgenginn. Ilann hefur gefið fá- tækuni börnnm heima á ætljörðu sinni 25,000 rlidi, og Ijet þá af hendi með því skílyrði, að gjafarans væri ekki gelið. Umsjónarmaður þessa fjár er ný dauðitr, og fannst í skjölum hans brjef frá Gustav, svo eðal- lyndi þessa mæta mannvinar mátti ekki lehgnr dylj- »st.— ílinn 21. dag desetnherm. í vetur var afinælis- dagur Örsteds, lögtitringsins mikla. J>á færðn nokkr- ir fjelagsmenn honuin gullpening, og var öðruinegin á honuni andlitsmynd hans með þeirri yfirskript: i n n i- I e g u r o g á s t s æ 11; en fyrir neðan stóð: f r á þ e i m, e r m a n n i n n k u n n a a ð in e t a. llinu- megin á peningnum er mynd sitjandi konu, sem tákn- ar: í li u g u n ; yfir henni eru þessi orð: d j ú p s æ r og óþreytandi.— Sælar eru þær þjóðir, scm eiga slíka menn, og fá að njóta þeirra til ellidaga! En það hcfnr löngum verið sagt um ættjörðu vora, að lienni auðnaðist ekki þetta,. því hún ætti ein- att á bak að sjá ágætustu og heztu sonum sínum, á hlómlegasta skeiði þeirra. Og þó vjer ekki lituin nema að eins yfir kalla af hálfu öldinni, sein næst er liðin, þá færir hann enda hryggilega sönnun á þetta mál. 5e'r eru oss horfnir: Tótnás Sæmundsson, jjor- steinn Ilelgason, Lárus Sígurðsson, Baldviu Einarsson, Skapti Stelfánsson, Jónas Hallgríinsson! Og iui í liaust livarf oss Brynjólfur Pjetursson um fertugsaldur. Vjer þekktum hann i æsku hans, sem gæfusamlegasta ung- inenni, þvi forsjónin hafði ekki s[iarað við hann ást- gjafir sinar, livorki til sálar nje likaina. j>á fór liann úr landi, leitaði sjcr menntunar og ntim hana, og komst til vegs og virðingar; og svo frjettum vjer af honiint sem sönnum sóma ættjarðar sinnar, því kallaður var hann Islands mesta prúðmenni. En nú er liann lika horfiiin oss! Og Island ann þjer að vísu, Danmörk! að geyma i skauti þínu leyfar lians, og annarn ágætra Islendinga, þvi landið veit, að þeim cr vært, sem þú Iiefur vafið i þinn nijúka moldarfaðm. En landið hið- ur þig fyrir syni sína, sein lifa. Danmörk! Danmörk! gættu líka og geymdu vel hinna ungu íslendinga, sem liggja enn á hrjóstura þínum; skilaðn landinu þeiin aptur hæði fljótt og vel, því það þarf á siniim mönn- um að lialda. fiegar þú hlæs yfir Sundið, hiininhorni norðanvindur! þá andaðu þeim i brjóst endiiriuinn- íngu ættjaröar þe'trra, svo þeir keppist við að komast heim til Iiennar með góðum orðstýr. Siðan árið byrjaði hefur fátt til tíðinda orðið hjer innanlands. Eptir nýár tóku sig sainan nokkrir menn á Eyjafirði, og gjörðu út sendimann gagngjört liingað til bæarins, til að vita hvort nokkurt lífsmark væri lijer með mönnum, þvi liinir eyrðu þvi ekki lcngtir að fá livorki frjettir, nje hlöð úr höfuðstaðnum. Er þetta lítið inerki þess, að Norðlendingar eru lengi fjörugir, og una nú ekki lengur því dauðans póstleysi, sem Vjer eiguin við aö búa. Og það hef jeg sjeð mann glað- legastan á hragð, er jeg fjekk sendimanni Eyfirðinga fjóröung af Jjjóðólfum, til að hera norður ytir fjöll.— AMmikilI hafís kvað vera kominn fyrir norðan, svo suinstaðar sjest varla út ylir; og hjarndýr liefur verið unnið á Ströndum, og það rauðkinnótt; tarna er eptir af íslendingum, sem ekki eiga að þora að sjá í hlóð! Og ætti banamaður hangsa skilið að verða kaminer- ráð.— Sagt er að barnaveikin hafi verið svo skæð í Vestmanneyum síðan í haust, að eigi sjeu eptir nema 5 eða 6 börn af 60. f ess væri óskandi, að þetta væri nokkuð orðutn aukið. Siðan um nýjár hefur verið

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.