Þjóðólfur - 17.11.1852, Qupperneq 5
13
verelunarmenn, er /liafa keypt og ílutt út héð-
an hesta, — ekki hafa þeir samt inátt færa
okkur neinn varning. Ilefir þetta opnað aug-
uii á inörgum uin gagnsemi verzlunarfrelsis,
og efast nú enginn um (>að frainar, að Eng-
lendingar muni rata liíngað. Svo er fullt af
gullpeningum á suðurlandi, að hinir ágætu
kaiipineun okkar eru teknir til að kveinka
sín við að taka við fieim að gjaldeyri. Að
ári vonum við eptir skipum frá Englandi, til
fiess að sækja hingað sauðfénað*.--------------------
Nú er þá þarnæst að ransaka þessi „n o k k u r ó-
sannindi", sem „N. Tfð‘“ „ætla að drepa á“; þau hafa
sjálfsagt æ t I a ð eða þókst fínna þau „n o k k u r“, en
fiera þó ckki til ncma e i n, eða citt atriði, seni þau
vilja lýsa ósannindi, en það eru þessi orð, „að stipt-
aintmaður liafi verið óf'ús á að birta, eður að cins nauð-
uglega birt ráðlicrra - úrskurðinn um apturskilun þjóð-
fundarkostnaðarins". „þctta” — segja tfðindin — „var þvert
á móti“. Ilöf'uudiir bréfsins á sjálfsagt eins ervitt með
að segja nokluið um það, eins og „N. Tið.“, hvort stipt-
amtmaður liafi verið fús eða ófús á að hyrta úrskurð-
inn, en þetta er ekki heldur umtals efnið, licldur, hvort
hann hafi birt úrskurðinn eins og vcra har, „tafarlaust,
og svo, að honum yrði fulluægt allstaðar.
þessu vilja „N. Tið.“ fylgja fram, og scgja, að um þctta
sé í bréfinu sagt ósatt. En „N. Ttð.“ segja sjálf ó-
satt utn þetta atriði, en ckki bréfið.
Urskurður Innanríkis-ráðherrans 20. apr. þ. á., cr
«ð aðal innihaldinu til, prentaður í „N. Tíð.“ 12—13. bl.
1852 hls, 50., þar eru auðsjáanlega t v ö sérstök at-
riði tckin fram :
1. „að ekki þyki tiltækilegl að jafna niður þíngkostn-
aðiniiui 1851, „— þ. e. það átti tafarlaust að kalla
aptur skipunina uin heinitíngn þcssa kostnaðar.
En það nmn naumast standa f úrskurdinum, scm
kcmur á cptir: „heldur einúngis 2000 rcd.“ o. s.
frv. — „Falla þá 1500 á jnrðagjaldi ð“.
2. „ að gjald það sem þegar kynni að vera greidt
uppí þíngkostnaðinn 1851, skuli u n d i r e i n s
verða endurhorgað hlutaðeigcndum“.
í „N. Tíð*. er bætt þar neðan við, „og er þessi
ályktan nú þegar birt öllum viðkomandi emhættismönn-
um á landinu; — þetta er að því lciti satt, að ráðherr-
ann sendi báðum amtmönnunum eptirrit af úrskurðinum,
eu þcir aptur sýslumönnum sfnum.
A þenna vcg var hinu fyrra atriði úrskurdarins
fullnægt. Enginn sýslumaður heimti þcnna kostnað eptir
það úrskurðurinn barst honum; cn þ a r sem búið var
»ð taka kostnaðinn, þá var svo lángt frá því að honum
J'rði „undir eins“ („ufortövet") skilað aptur, þó sýslu-
uienn væri búnir að fá úrskurðinn sjálfan, að þcir gátu
engu skilað aptur, fyrr enn þeir væri búnir að fá
vísbendíngu, um h v a ð m í k i ð það ætti’ að vera.
Emburöarfréf stiptaintiiianns til allra sýslumanna
á landinii, frá nóvember 1851, lagði ncfnilega fyrir á
fá leið: „aft nú ættf aft jafna niftur um allt land 4,500
rbd. af þíngkostnaðinum 1851, og 2,000 rbd. af eldri
lingkostnafti, alls 6,500 rbd., og þvi yrfti, vorift 1852,
að heinita 5 sk. af liverjuin rikisdal jarðargjaldannaí
eptir þessu lieffti þá 1T\ sk. átt aft lialda eptir af liverj-
iim rbd. uppí alþíngiskostnað; en .1 r‘3 sk. aft
skila aptur hverjuni þeim, sem búift var að heiiuta af
5 sk. En þaft sýndi sig seinna, aft sýsluinenn breyttu
forsjállcga í því, að fara ekki beint eptir bréfiuu, held-
ur biða eptir skýlausri skipun frá stiptaintinanni sjáif-
iilii. þyi liann ritafti öllma sýsluuiönnuin í s u ft u r-
a m t i n u, iim leift og hann auglýsti úrskurftinn — og
þaft gjörði liann tafarlaust, livort seui liann gjöröi það
liis efta ófús, — „aft þeir ætti aft skila aptur
4 s/i., — en ckki lialda eptir efta beiinta neina 1 sk.
af hverjuin rbd. — En það var vafalaus skylda
stiptamtmanns, aft auglýsa þetta Öllutri sýslumönniim
á I a n d i n u. Eins og liann e i n n, samkvæmt lögnn-
um1, lialAi. ritaft þeim öll u tn, ogákveftift hvaft mikift
þeir ætti aft heimta, eins var þaft hcinn cinn,
s e m g a t o g á t t i a ft I e i ft b e i n » þ e i m u m,
h v a ft m i k I u þ e i r œ 11 i að skila aptuv.
jjetla gjörði hanti ekki nema í sínu amti, — en þess
vegna gekk svo tregt meft apturskilunina í hiiiiim ömt-
iintim, aft hún var þar næsta óvífta koinin í kring i
ágúsl þ. á., og þess vegna tóku snniir sýsluinennirnir
uyrftra það ráft, aft hiftja liann um upplýsingu á
þessu, — úr því liaiin gjörfti þaft ekki sjálfkrafa. —
(l'rainhald í næsta hlafti).
Um vppástúnf/u prestastefnunnar 1S52.
(Frnmhiild). En það inun vcrða fært til á móti þcssum
seinustu mótbárum gcgn uppástúngiinni, að ef ekki er
nnnnð að hcnni, en að brauöin skuli vcra jöfn, þá
sé hægast að gjöra við þvi á þann veg, að láta þau
verða misjöfn að gæðum. Vér skulum heldur ekki
bcra { móti, að mörg prestaköll verða aldrei nema nokk-
uð misjöfn, þó hin föstu laun væri ákveðin jöfn á öll-
um. Sóknaskipuninni hér á landi verður nefnilega aldrei
svo hngað, að ekki verði allmörg brauð nokkuð inisjöfn
að fólksfjölda og efnahag, cn eptir því fara jafnan hin-
ar ó v i s s u eða óákveðnu tckjur prestanna; og þó
að i uppástúngunni sé tekinn fram sá aðaikostur „að prest-
ar yrði lausir við a I I a gjaldhcimtu“ þámun reynast næsta
Isjárvert, að nema gjörsamlega í burtu allar óvissar
tckjur, t. a. m. fyrir hjónavigslur, fermíngu
b a r n a o g 1 í k r æ ð u r, cn þótt það litist ráðlcgt,
að taka af líksaungscyri, skýrnartoll og oifur, og láta
sóknarinenn greiða eitthvað ákvcðið, annaðhvort hvcrn
cinstakan, eður allt sóknarlélagið, í þess stað. En þó
nú nokkur brauð hljóti þannig að verða nokkuð mis-
jöfn að óvissúm tckjum, þá verður það óvíðast svo
*)■ Sjá stjórnarlíftinili 1818 bls. 438, og bréf stipt-
amlmantis sjálfs í Jijóðólfi 81.—S2. 1852 bls. 330.
L