Þjóðólfur - 31.12.1852, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 31.12.1852, Blaðsíða 1
p JÓÐÓLFUR. 1852. 5. Ar 31. dpsrmbrr. 101. Af blaði þessu koma að öllu forlallalausu út 2 Nr. cður ein örk hvern mánuðinn október — martz, cn 2 arkir eður 4 Nr. hvern mánaðanna apríl—septembcr, alls 18 arkir eður 36 Nr.; árgángurinn kostar 1 rbdil. alstaðar á íslandi og í Dartmörku, kostnaðarlaust fyrir kaupendur; hvert einstakt Nr. kostar 8 sk. 8. hvert blað taka sölumenn fyrir að standa full skil af andvirði hinna 7. Árslo Itiii. það er svo báyt að standa i stab, otj mönn- unum munar annaðkvort aptur á bak, eller/- ar nokkuð á leið, sagfti skáldið. Einn hinn inesti guðl'ræðissnillíngur fiessarar aldar lijá oss, hefir tekið fram hinn sama lærdóm í einni ræðu sinni E Nú á þessuin takmörkuin liðna ársins, 1852 — einhvers hins blessunarríka.sta árs sem hefir gengið yfir Island á þessari öld, — og uýja ársins 1853, sem öllum er hulið hvað hefir að færa, — nú ber og Yður, nþer únglínga fjöld og Islands fullorðnu synir!-1 að gæta {>ess, hvort yður hefir „munað aptur á hak ellegar nokkuð á leið“, — því „að standa í Stað“, {>að getur enginn niaður, engin |>jóð; — hvort okkur Íslendíngum hefir miðað nokk- uð á leið, í þvi að vera samtaka í að uppskera og færa oss verðuglega í nyt {>á blessun af sjó og landi sem náttúrunnar herra liefir auðg- að oss með hið liðna ár; í þvi að taka okkur fram að reglusemi, framkvæmdarsemi, kost- gæfni, hlutvendni og hreinskilni hver í sinni stétt og hver við annan innbyrðis; hvort okk- ur hefir munaö aptur á bak í vesælli smá- munasemi, eigingirni og öktunarleysi um al- mennan landshag. Ef við gaumgæfum þetta, hlutdrægnis og fylgislaust, ínunum við að vísu finna, að okktir er mjög ábótavant, en það mun samt ekki geta dulizt fyrir neinuin, að okkur þokar heldur tínokkuð áfram" í öllu því sem má horfa til frama og farsældar fóst- urjörð vorri, og að því sem er á okkar valdi; en leið framfararinnar er ómælileg, hvort ein- stakt árið sýnir hennar litinn, opt svo að segja engan mun; en hin seinni kynslóðin mun sjá hann, og blessa minníngu Yðar, Bó þér úng- linga fjöld og Islands fullorðnu synirl^ sem l) Sbr. ræðuna á sunnud. milli Jóla og Nýára í s e i n n i útgáfu Árna-postillu, bls. 840—852. nú eruð uppi, ef þér, hver í sinn stað, byrjið hið nýja árið með því óbifanlega áformi: „ekki að eins hverjum einstökum af oss, heldur og þér, ástkæra fóstunnold, ísland! skal miða á- frani á leið“. Áfram á leið Íslendinr/ar! þá verður nýja árið gleðiiegt öllum oss. Landsyfirréttardómur í sökinni: gegn skósmið Johan Jörgen Billenberg og dóttur hans Ilansine Bil- lenberg frá lteykjavikurbæ. (þó það sé næsta sjaldgæft, ef þess eru nokkur dæmi liér á landi, siðan tilsk. 4. ág. kom út, að liöfðað liafi verið mál um það sein hér er umtals- efnið, og þó vér vonnin, að mjög sjaldan reki að því, að Réttvísin þurfi að begna fyrir öktunar- og ræktarleysi uin líf og lieilsu náúngans, þá ætlura vér ekki of aukið að auglýsa hér þenna grcinilcga Landsyfirréttardóm , bæði til fróðlciks og við- vörunar). < Með dóini gengnum við Reykjavikur bæ- jarþíngrétt 21. október þ. á., eru þau ákærðu skósmiður Johan Jönjen Billenbertj og dóttir lians flansine Billenberg, dæmd, hann í 20rbd. en hún í 5 rbd. bætur til Iteykjavíkur bæjar fátækrasjóðs, og til að svara sakarinnar kostn- aði hvort með öðru fyrir þá skuld, að kona hans, en móðír hennar, Lovisa Billenberg ekki hafi af þeim notið tilbærilegrar aðhlynn- íngar og aðhjúkrunar í hennar síðasta sjúk- dómi, úr hverjum húnandaðist þann 17. júlí, er seinastur leið. 5að er í þessu tilliti upp- lýst með þeim í sök þessari leiddu vitnum, og að öðru leyti viðurkent af þeim ákærðu, að sáluga Madme Billenberg hafi orðið veik mánudaginn 12.júlí seinast liðinn, með þeim hætti, að hún fékk aðsvif og datt út af, með- an hún í stofu sinni var að búa til miðdags- kaffe, ofan nefndandag; kom sá ákærði mað- ur hennar þá að henni liggjandi á gólfinu, og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.