Þjóðólfur - 31.12.1852, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 31.12.1852, Blaðsíða 2
26 bar hana meí> a%stoí> meíiákæríiu dóttar hennar npp í rúm, hvar hún sftan lá í óllum fötunum úuppleýstum, og, eptir sem næst veríiur komizt, umhirílíngarlaus, til þess á mi%- vikudaginn næst á eptir, þegar utánhafnarfötin voru skorin utan af henni, en sn an lá hin sjúka í sömu nærfötuuum, og án }>ess um hana væri búi%, þángalb til hún andahist á laugardaginn í sömu vikunni. gjúklíngur þessi iá þar a% , auki allt af í votu upp á bak, og sáust því á lendunum rauuar rákir og blettir, hvaþ eí) áiízt oríiiþ af þvagvfetunni, sem hin sjúka lá í í banalegunni. Svo er þaí) og uppiýst, aij engar rekkjuvo%ir voru í rúminu, sem hin sjúka lá í, en tuskur voru í þeirra staþ iiafiar ofan á sænginni. Loks var læknis ekki leitaf) af þeim ákærfa eta af> hans tilhlutan, í svo hættulegu tilfeili fyrir líf konú hans, fyrri en á laug- ardaginn, þegar hin sáluga var svo öldúngis ao fram komin, a<) hún ekki átti annaf) eptir, en af gefa upp öndina. þessi af réttargjörþunum tekna lýsíng af afhlynm'ng þeirri og af>- hjúkrun, sem hin andafa átti vif) af) búa í banalegunni, staffestist eihnig af skriflegum vitnisburfi iandlæknisins, Dr. Thorstensens,, sem, eins og áflur er sagt, ekki var kailafur til þeirrar veiku fyrri en hún lá í andarslitrunum, enn þótt hann búi í sama bæ og ákærfii, og vitnar þaf> landlæknir- inn: „áfi svo hirfiuiauslega hafl hann aidrei sef> farif) mef> veika manneskju, sem annars heflr inni í bygþum húsuin verif>“, hvaf) einnig ber heim viþ vitnisburf) kosinnar yflr- setukonu, Bagnheifiar Ólafsdóttur, sem af> skipun læknisius var kölluf) til þeirrar veiku, þó ei fyrri en á hennar daufia- degi, og sem ber: ,,af) hún aldrei hafl séf) annan eins frá- gáng á hokkurri manneskju, (eins og á þeirri deyandi Madme Biilónbergj og ekki á vesta nifiursetníngi, og iyktin þar inni (íhúsinu)hafl verif) öldúngis óþolandi“. þaf er ekki held- ur fyrirborif) af þeim ákærþu, ef)a uppiýst, aí) yflr þeirri sjúku hafl verifi vakaf) á nóttunni, henni til aþhjúkrunar, hvers vegna þaf) má virfast, sem hún alla nóttina hafl orf- if) af), liggja þannig í 5 nætur, af) öilu- umhirfn'ngarlaus. Af) sónnu er þaf> af ákærfíu fyrirborif), af> hvern dág hafl þurt verif), látif undir sjúklínginn, en vitnif) Ragnheifur, sem slíku má vera vön og kunnug, heflr þar á móti sagt, afþegarhún, kl. herumbil 10 f, m., kom til þeirrar sjúku, hafl ekki verif af) sjá nein mót til, af undir hana hafl ný- lega verif lagt neitt þurt. þetta frábæra umhirfíngar-og ræktarleysi enna ákærfu vif) líf og heilsu ektamaka og mófur, fær rhtturinn ekki bet- ur sef), en rettilega sh ákært af hendi hins opinbera. Af vísu er hér ekki fram kominn neinn verulegur verknafur af hendi hinna ákærfu, sem verif gæti heilsu og lífl Madme Billenbergs sálugn hættulegur, en af) einnig hirfu - og kæri- leysi um heilsu og líf jafnvel vandalausra mefmanneskna, »h straífsvert, sýnir tilsk. 4. ágúst 1819 *, af hverri undir- *) þetta merkilega lagaboð gjörir að skyldu hverjuni manni, sem þess er um kominn og að bcr, að bjarga þeim sein er t lílsháska og styrkja til þess, og leggur allt að lOOrbd. (á íslandi 50 rbd.) sektir við, ef cinhvcr reýnist hirðulaus eða öktunarlaus í því efni. Og bætir lagaboðið þvi við í niðurlaginu, að þcir sem vegna s ér- deilislegrar stöðu sinnar (fyrir embættisskyldu eða dómarinn því réttílega lieflr blifsjón tekíf, eins og hif sama einnig má leifa af 29. grein í t.ilsk. 4. október 1833. Jjser fyrir skósmif j. J. Billenberg vif bæjarþíngsrétt- aríns dóm ákvef nu straffsektir, fyrir forsómun hans, finnast eptir framanskrifufu ha-fllega tíl teknar, eins og-líka hæjar- þíngsréttardómurinn er, í sakarkostnafarins tilliti, af 6taf- festa, hvar á móti þá ákærfu Hansine Bilienberg, bæfi vegna heunar únga aldurs, vanþekkíngar á mefferf sjúkra, og af því hún sem harn í húsi föfur síns stóf undir hans umráfum, er af réttarins áliti af dæma síkna af sóknar- ans ákærum í sök þessari, þó svo, af hún, samkvæmt bæj- arþíngsréttarins dúmi, taki mef fpfur sínum hlut í kostnafi sakarinnar. Jjau svaramanni enna ákærfu vif bæjarþíngsréttinn til- dæmdu laun samþykkjast. Súknara hér víf röttinn hera 5 rbd., og svaramanni 4 rbd., sem lúkist af hinum ákærfu. Rek'stur, mefferf og vörn sakarinnar vif hæjarþíngs- réttinn heflr verif forsvaranleg, og sókn og vörn hér vif réttinn ekki vítaverf. þvi dæmist rétt að vera: Uansine Billenberrf á fyrir sóknarans ákærum í sök þcssari sikn að vera1; að öðru leyti á bæjarþinysréttarins dómur óraskaðnr að standa, o. s. frv. sakir nákomins skylduglcika eða vcnzlunar) eru frcm- ur öðrutn skyldir að bjarga þeim sem eru í lífsháska, en gjöra það eltki, megi jafnvel sæta meiri hegníngu. ’) þannig hcíir enum konúnglega yiirdómi fundizt ylir- griæfandi ástæður lyrir því að breyta bæarþíngsdóininum ylir Hansinu Billenberg. Er þar af abðráðið, að þar sem bæjarfógetinn belir álitið hana straflseka fyrir það „frábæra uinhirðfngar og ræktarleysi við líf og heilsu móður sinnar“, sem lekið cr frain í ástæðum ylirdóms- ins að hafi átt sér stað, og fyrir það að hún þannig hafði vfst sýnt sig í að bæla niður þá viðkvæmu ást og umhngsun fyrir sárvcikri inóður, sem enga björg gat veitt sjálfri sér, er optast mun valui og vekjast í brjósti hverrar velþenkjandi stúlku um tvltugsaldur, þeg- ar svo stendur á, einsog hér var, og þegar liúri þartil, eins og var um þessa stúllui, á mestu «ð ráða um alla kvennlega unibugsun á heimilinn, — þar sem bæjar- fógetinn mun liala mctið stralfsckt stúlkunnar eptír þessari skoðan, og því sem upplýst var um þctta nmhirð/ngar- og ræktarleysi við móður hennar dauðvona, þá virðist hina konúnglegi ylirdómnr að bafa viljað gjðra meira úr undirgefm' liennar nnðir föður sinn og- allan vilja hans, og að það hafi svo að segja eingaungu átt að hvíl* a honum, svo sem ektamaka og húslöður, að hlutast um alla þá viðleitni og aðhjúkrun við kono hans, sem þðrf var á, og haíi þrí yfirdómnrinn staðfest bæjarþíngs- dóminn uin hann, en frífundið hana, nema að málskostii- aðinum til. Ábyrgðarmaðurinn. U

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.