Þjóðólfur - 31.12.1852, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 31.12.1852, Blaðsíða 3
27 77/ ábyrfjðarmanns pjóðólfs. J>cr gerðuð illa, lierra minn! aðiíkja N. Tíðindum við þoku; þau voru þó ekki avo „villugjörn eða ógagnlcg" að |>au gæti ekki rekið úr sérroku, altjend úr seinasta blaðinu. þau minduðu sig til að lilaupa á yður, en hlupu á sig svo á þau liljóp, — en yður sakaði ekki par, — og létust svo — úr stroku. Friður sé með Ný Tíðinðum! þau voru altaf ný, altaf úng, altaf únggæðisleg, «g kðfnuðu þó, svona úng og svona efnilcg, ótjón! og létust — úr stroku. Minníng þeirra kcmiir úr kafi, það sannast, þegar ekkert blað kemur framar út hér á landi, — en ekki fyrri*. Samt er ekki úti öll von. „Ingólfnr" kvað eiga ýngja upp Ný Tíðindi. Sjálfsagt efnilegur úngi, því Fírimarhsfabirinn kvað ætla að halda honuin undir skirn. það verður þá eflaust snarborulegt að snúa sér eptir vindinum, barnið það. það er inikill kostur, ef það getur leikið á kostunum — undan vindi og eptir vindinum, og „siglt undanhaldið nieð duggara- seglunum". það væri bæði skaði og skömm að upp- nefna þann únga ogkalla vindhana. þó veit cg ekki hvort þctta má kalla uppnefni, því það cr öldúngis ekki óþarlt eða ónýtt nú á tímum að vera vindhani. __________ Z Mál er komif), að svara nokkrum orðum uppá útásetníugu óncfnda mannsins í 4. árg. Jjjoöólfk 3G7—8. bls. út á jiær „F-jórar llidd- arasöyur”. Útiisetiiingar þessar sktilum við ekki rek ja orð fyrir orð, því þær verðskulda það ekki, l'yrst að niergurinn i þeiin er þetta: að ekki geti ne'fn sú ritgjörð eða saga verið annað en bttll eða villeysa, sem |irenlari og skó- Hiakari gefa úl. Ekki skiiluin við svo fegra sögur þ.essar, að ekki, kunni inega finna margt þeiai lietra og uppbyggilegra, en þó meinum við, að þær séu oggeli verið eins meinlaus dægrastytlíng fyrir alþýðu, eins og siimt það, seni snillingarnir úngu eru að bánga saiuau og bjóða fram ; vera kann, að t. a. m. „Kvöldvakan í Sveit“, og „Bónorðsförin“ bafi haft eillhvað fram yfir ltiddarasögiirnar, en það er ófundið ennágælið i þeiin og siríldin, og enginn niun (inna ineiri skemtan af þess- um bæklínguni en af Riddarasögunuui. „Örvarodds- drápa“ kann að vera íögur skáldinæli, —ogeptirvon- u in af þeim manni er liana orli —, en það eru þá einúngis vísindainennirnir og skáldin, en ekki fafróður alinúgi, sem linnur það. Jretta meinuin við að séu nú eiuhverjir belztu frunirilaðir hæklingar, sein komið hafa út á svinni árum, lil að skemta alj>ýðu; því ekki teljuiu við „Engsmannsgainanið“, sem að er handa börnum, eða ,,Ælintýrin“ sem eru söfnnð eptir iniinnmæliim, og ekki i) þó þetta megi virðsst nóg svar og maklegt upp á 22, bl. „N. Tíð.“ (rá upphali til enda, þá munutn vér samt, ef til vill, svara því einhverju litlu i næsta blaði, svo sein svari einni blaðsíðu; á meiru munum vér ekki þreyta vora heiðruðu lesendur af þv( tngi. Ábyrgðarm. útleggingarbrolið af „þúsund og einní nótt“. Viö befðum ekki gelið út Hiddarasögurnar liefðu lærðu snili- íngarnir úngu bæði sigldir ogósigldir, sem að eru gag|i og sómi þessa fáfróða og fálæka iands, hoðið fram eitthvað sem var betra tii að skemta almúganum; ea við bölduin að við séym saklanstr af að hafa smánað landa okkar, eða „liaft þjóð vora að báði“ með út- gáfu þessara saga, sem svo víðai eru til skrifaðar, og hafa verið lesnar ti.l dœgrastyttíngar, á meðan ekki * kemurút annað fróðlegra eða snjallara frá þessara tima snillingum, en ritlingarnir sem víð nefndum. Gælí sá þess, er fann að Fjórnm Ríddarasögmn, að liann ekki nieð ritum sinum eða framferði liali luift mentamenn Islendinga og mentir að liáði; því það er ekki æfiulega nóg, nú orðið, að segja frá því á litillilaðinu, að þetta bafi samið lærður maður, til þess að allir hæli bækl- ingnum, vegna þess einúngis, og segi að hann sé nietfé. þegar aðfimiingHinaðiirinn er búinn að sýna okkur það tvenl, 1, livernig liann fer að luía lil eina sögu, og uin leið að al'baka hana; Jjvi þá munu nienn liælla að brosa að þeirri blægilegu villeysu er slendur í aðfinningunni iiiii sögurnar, „að við liöfuin búið þær til og afbakað þær“; þetta sér hver inaður að ekki gctur orðið sam- lérða livað öðru; þarna befir höfundiir greinarinnar rekið sig á, og lítur þá svo út, sem heilinn í honum bali um leið skekkst |il muna, því ósamkværanin í aðfinníngimni fer allt af vaxandi eplir því sem hann lieldur lengur áfram. 2, að bann nefni okkur nokkurn þann, sem semur eða útleggur bækur til prentunar, sem ekki gjörir það meðfram lil þess að fá uppúr þeim kostnaðinn og fyrirliölóina—þá skiilimi við fyrirverða okkur fyrir að hafa ætlazt til að bera upp kostnaðinn fyrir úlgáfuna á sögiinuin; liann mun annars eiga bágt ineöað sauna, aþ þetta fyrirtæki hafi fremur verið stofa- að í gróða skyni, beldur enn útgáfa hverrar annarar bok- ar sem er látin gánga á prent, eínkuin þcirra bæklínga sem þessir — á meðal útlendra alrænulu — „soltmi liöfnndar" hlanpa i að sentja, til þess að afla sjet inálúugi malar í þann svipinn. En við höfum ekki svipt aðfinníngaiuanninn neinu tækifæri til að vinna sjer inn málsverð þó við Ijetiim prenta ^ögurnar; en vel getur okkur skilizl, að bann sje þurftugur, því opt ler það saman, ýullur inunnur nieð hroka og gikks- liátt, eins og aðlinníngin uni sögurnar ber vitni uib, og lóinur magi, og svo á binn bógiun sjálfslof og ónyljúngsskapur. En hvað sein þessn liðnr, þá ælliii* við okkur ekki að inannskeinma okku á því, að svara fúlyrðum aðfimiíngamannsins frekar en nú er gjörl, í þpssum línum; ea bindum enda á þær með því, að benda liommi lil þess sem skaldii sagði forðuni. „O/jt má af ruáli þehhja manninn, hver helzt hann er*, o. s. frv._____________Útg. 4. Riddara*. L ý s í n </ . Snemma næstl. siiinar kom að Svánga, í Skorra- dal, ruuðshjóttur hestur, raeð rauðan blettá hægra nára; sprett er upp í báðar nasir á

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.