Þjóðólfur - 02.03.1853, Page 2
46
svona undir vernd og umsjá hinna æðstu yfirvalda
landsins, er má ske mikil; en tilliögnnin öll næsta í-
skyggileg, reikníngsskapur ráðsmennsknnnar enginn,
ágóðinn af henni svona, minni en ekki neinn.
Og það er merkilegt að lýðurinn skuli hafa þagað
tilalls |>essa svona lengi, og blöðin, og Alþíng sjálft.
Cn vér vonnm að þögn þeirri sé bráðum lokið.
Vér vonum, að allir kjósi heldur, að prentsmiðjan sé
seld einstökmn manni lil eignar og umráða, svo að
allt fáist prentað afarkostalaust, hér sein annarstaðar,
svo að hinar nauðsynlegustu hækur verði fáanlegar
gegn sanngjörnu verði, og allt að helmíngi vægara
sumar, en þriðjúngi vægara stimar, heldur enn nú er.
Vér vontim, að ekki að eins iniibúar Hólastiptis vilji
styðja að viðhaldi hinnar nýstofnuðu prentsuiiðju sinn-
ar, sem þeir hafa gefið tíl mikið fé, með þvt að út-
vega henni aptur að nokkru forlagsréttinn á htnum út-
gengilegustu guðfræðisbókum, heldur að allir lands-
menn vilji styðja að þessum hagsmuniim hræðra sinna
norðanlands, einktim fyrst þeim má verða sá hagur að
Jiví sjálfum, að fá fyrir það liinar nauðsynlegustu hæk-
ur við niiklu betra verði en nú er kostur á.
5>ví vonum vér, og leyfum oss að skora um það
á landsmenn, að samdar verði almennar hænarskrár til
liins næsta Alþingis, um:
1. að hin opinbera prensmiðja landsíns
verði seld í höndur einstukum ntönnum, til
eignar ot/ allra urnráða:
2. að forlar/sréttur hinna helztu and-
aktarbúka vorru verði seldur með, pó svo,
að prentsmiðjan á Akureyrí haji meðfram
rétt til að yefa pær út, — en báðar prent-
smiðjurnar skuli skyldar að hafa pter b$h-
ur svo vandaðar oy með pví verðlat/i, (með
tilieknum sannyjörnum áyóða), í hvert sinn
sem pcer eru layðar upp, sem háyfirvöldin
ákveða, eða peir menn sem peir fela pað á
höndur.
3. að andvirði prensmiðjuhússins oy á-
haldanna sé sett á vöxtu, en síðan varið
til útbreiðslu einhverrar sérstakrar en al-
mennrar upplýsinyar i landinu, þeirrarersíð-
ar má ákveða eptir ráðum og fyrirlagi Alþíngis.
Vér vontim, að liver sá, sem vill eiga og
þarf að eiga Messusaungsbókina, Lærdómskverið og
l'assítisálmana, og vill heldur fá þær hækur við þriðj-
úngi og allt að helmíngi minna verði, enn nú er, riti
lúslega undir þvitiuilíka hænarskrá til liins næsta Al-
þíngis.
Slisfarir, voði, oy aðrar fréttir.
Jiað fylgir jafnan slíkum harðindahálki, sem þeim
er gekk nú hér yfir land frá því nóveuiher og tii loka
janúari, að slisfarir leiða af og mannalát. Jiau liófust
og strax í byrjuh harðindanna norðanlands, tneð þeim 2
mönnum sem tirðu úti á Reykjaheiði i Jtiugeyar- sýslti.
feir voru 3 alls, ferðamcnn, en einn þeirra, Arni að
nafni, komst lífs af til hvgða. Sá lézt fyrst, er var á
nærskornum klæðisfötnm, þvi þau sprúngu iitan af
manninum er gaddurinn greip þau; og sannaðist þar,
sem optar, að fáir kunna sig í góðu veðri hciman að
húa. Kvennniaður einn varð og úti í Skagafirði, af
samferðainahni síniini; þauviltust Itæði t Iiríðínni, gafst
. hún þá upp, en hann bjó uiii hana, svo sem varð, en
fann liana ekki síðan. Unglíngspiltur varð og úti í
Vatnsdal fyrlr norðan, og hóndi í Rángárþíngi. Mann
kól norður í Flateyjarda I, svo sagt er liann liafi
mist háða fætur, og annan á Mýrdalssandi svo, að
menn ætla að af honiini verði að stýfa víst aðra liönil-
ina. Flestir hafa saint farizt í Árnes - sýslu á þenna
liátt: 2 nienn í Flóanum, og2 úr Olvesi, en aðra Itefir
skanimkalið; og hefir það enn reynztsein optar, að ekki
er almenningi hér full innrætt rétt meðferð á kö/du
fólki, sú: að pekja hinn kalda lim eður lik-
arna svo lentgi i snjó cður köldu vatni, i svolu
húsi, pányab til full oty náttúrley tilfinníny
er komin í liminn. pað vœri óskantli, að
prestar vorir vildi brýna petta fyrir a/pýðu
á hverju ári petyar peir húsvitja,; og aðrarvár-
úðarreglur sem þar lúta að. Fæstir lesa það í hlöð-
mn og ritum, en seint að ráðleggja, þegar Ijmurinn er
orðinn spiltur eða maðurinn látinn af kalinu, fyrirvan-
þekkingu þeirra, sem nieð fara. — Bændnrnir á II a ga
á Barðaströnd mistii allt sauðfé sitt í sjóinu. Nokkrir
húendur þar í sýsln skulu satnan fé og hætlu þeiin
skaðann; svo er oss sagt. — Bær einn hrann vestur
i Dýralirði, er heitir á Kj a ra n s t ö ð n m ; það var efn-
að heimiti; þar hrann allt, nema fólkið og einar 4kist-
ur sem varð hjargað. — Skip fórst í f. m. undirJökii
með 4 mönnum. — Maður fargaði sér í Jtjórsá 15. f. m.
iÞegar seiuast spurðist (uni 20. febr.) voru svo að
segja allstaðar jarððönn eystra, átistur að Skeiðarársandi.
Eíns er að frétta vestan- og norðanlands. Úr ðlýra-
og liorgarfjarðar-sýsliun er sagt að allt af hafi haldizt
hagar að nokkru, einkuin fyrir hross. En nú virðist
æskilcgur hati að vera koniinn.
— Fiskialli liefir haldizt suðtir með sjó; er nú sagð-
ur kominn i II ö f n ii ni, og G r i n d a v í k? allt að GÖOhlut-
ur. Ekki fisktiöu sunit þeir iiienn vel sem seinast fóru
suður hér af Innnesjiinuin. — Að vestan er sagður í
vetnr lilill fiskialli, eu góður hákallaatli í kringum ísa-.
fjarðardjúp.
— Af sainskolum landsuianna til áhyrgðarmanns þessa
hlaðs, liefir Miðnefndititli þegar horizt úr ýnistim héröð-
Hin samtals 135 rhd. sumt með iippteiknunum gefenda,
sumt án þeirra. jþaraðauki eru komnar til tiefndarinnar
2 ávísanir upp á 28 rhd., og greinilegar iippteiknanirytir
samskot frá 8 hreppum í 8kagafjarðar sýslu sam-
tals að upphæð 93 rhd. I mark 15 sk., irm herra Jón
Satnsonsson lofar að senda i vor.
Undir eins og *vo uiargar skýrslur eru komnar, að
nóg sé til prentunar á hrotinn kvartista, lætur nefndin
prenta greinilega skýrslu um sumskot þessi, er inni-
lieldtir tölu gefendanna og upphæðina í hVerjmn
lirepp, og lætur þá skýrslu fylgja Jjóðólfi.