Þjóðólfur - 02.03.1853, Page 3

Þjóðólfur - 02.03.1853, Page 3
47 S k ý r s 1 a Sjómannaf'élag-sins í ísafjarðar- sýsln áríð 1853. Eigenda nöfn Eignar- Nöfn þilskipa og lesta- r Formanna nöfn Lilrarabli Tillög upphæð tala að tunnut. *P U /3 Guðiniindur Brynjúlfsson i ) 30 Jón Gíslason & ) Hákall 8 Gísli Jónsson 219j 2 n Gísli Jónsson x á Oddur Gíslason i ^ þorskur Guðmundur þorvaldsson k 11 Guðm. Guðmundsson 114 12 4 8 Guðmundur Guðmundssoa i L. M. S. Johnsen .... i 4 ) Guðrún Thorsteinsen . . i \ Bogi L 7 Jón Halldórsson 170 22 n 8 Magnús Einarsson .... 4 Asgcir Ásgeirsson .... Ásgeir Ásgeirsson .... X 4 3 i i ) ( Lovisa 11 Jón Jónsson 215 29 3 8 E. Olson ) ) De syv Söd- ) skendc Sigurður llinriksson . . . i 11 Hinrik Sigurðsson 234 32 4 8 Hinrik Sigurðsson .... i Ossur Magnússon .... i i ( Ingólfur 2 Jón Ebenezersson 19* 1 3 12 Anna Eberiezersdóttir . . 1 ) Mariane 8 Bjarni Guðmundsson 92 9 2 8 Guðmundur Björnsson . . 1 ir Elisa 5| Guðmundur Björnsson 90 3 » 5 i 53 18 Bjarni Jónsson Torfi Ilalldórsson 150 18 4 8 Torfi. Ilalldórsson .... lljálmar Jónsson i i | Lovisa 117 13 1 8 Pétur Guðmundsen . . . ! Pröven 5 llelgi Sölvason 166 14 1 10 187 5 3 iar við bætist verð áhaldanna . . . . 250 » » samlals 437 5 3 Hér frá dragast útgjöld félagsins: a, skuld frá fyrra ári b, fyrir prentun á tveimúr skýrslum .... 10 - „ „» d 54 1 8 Á þá félagið nú í peníngum 383 3 11 |>að var í fyrstn tilgángur fclags vors, að kffrna á sjómánnaskóla fyrir alt landið, og efla hann svo með tillöguin félagsmanna, að í lionuin yrði numið svo mikið, sem þyrfti til að stnnda fiskiveiðar hér við land, og fara landa á milli cf á Jjyrfli að halda, og létta þannig á löndum vorum örðugleik þeim og kostnaði, er því fylgir, að verða að sækja slíka kennslu í önnur lönd. Vildum vér helzt, að skóli vor fengi jafnt gildi við aðra sam- kynja skóla í rikinu, og að þcim sein hér lærðu, gæflsl kostur á að taka hér lærdómspróf það, er þeir hljóta taka, sem fara mega með skip þau, cr skaðahótafé- lagið i kaupmannahöfn vill ábyrgjast. þókti oss betur hlýða, að leita þar uin sainþykkis stjórnarinnar, og hafði sý»luinaður Barðstrendinga, herra Jón þórðarson, lofað að bera frara bænarskrá vora þar um fyrir amtið. Hvort hann hcfur glcymt því, eða ekki fengið hávelborna áheyrn vitum vér ekki, en það vituin vér, að ekkert hefur frétzt af því síðnn. þcgar vér vorum nú úrkula vonar um árángur af þessu, réðumst vér í að senda stjórninni aðra hænarskrá beinlinis frá oss, og bar cinn félagsmanna hana fram fyrir hina íslenzku stjórnardeild, en sá sem þarvar fyrir svörum, herra 0. Stephensen með því nafni, taldi á því öll vankvæði, og barði félaginu og stofuuninni uin alla hæfiicgleika til slíks, tók þó tvent fram sérilagi, fyrst það, „að þetta hefði ekki verið stofnað í Reykjavík", og þnð annað, „að bænarskráin hefði ckki komið til stjórn- arinnar réttann lagaveg, gegnum amtið“. það mun fara svo, að þeim sem ekki þekkja yfirvöldin að öðru, enn vanalegri emhættisfærslu þeirra, sem kemur fram við oss alinúgann, muni virðast sem þau verði fremurvonum voldug og mikil og röggsamleg og úrskurðarsöm, þegar þau fá tækifæri til að ncita bænum manna. Vel væri nú að vér félagar yrðurii sem fýrst svo sjálffærir, að vér þyrftum þó ekki að ciga undif þeim þetta iitilræði. Að minsta kosti liöfum vér nú í því skyni gjört þá lireytíngu á fyrirætlun vorri, að kennslunni i skóla vorum liöldnm

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.