Þjóðólfur - 09.04.1853, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 09.04.1853, Blaðsíða 1
Þ JÓÐÓLFUR. 1853. 5. Ár 9. apríl. ÍOS. Af blaði {>essu koma að öllu forfallalausu út 2 Nr. eður ein örk hvern mánuðinn október — martz, en 2 arkir eður 4 Nr. hvern mánaðanna apríl—septeinber, alls 18 arkir eður 36 Nr.; árgángurinn kostar 1 rbdd. alstaðar á íslandi og í Danmörku, kostnaðarlaust fyrir kaupendur; hvert einstakt Nr. kostar 8 sk. 8. hvert blað taka sölumenn fyrir að standa full skil af andvirði hinna 7. Auglýsing frá Andkýlínyum. Við höfum tekið eptir því með athugasemi fyrirfarandi nokkur ár, að margir hér á larnli liafa verið að iðka og æfa sig í ýmislegum framíorum, — sérhver eptir sínu standi; surnir í fróðleik og margbrotnum bókmentum; sumir í dugnaði við vinnubrögð og í ýmsum frain- kvæmda viðburðum, en [>að sýnist okkur vanda- minnst. — Jví tókum við hér í sveit það fyrir- tæki — fyrir 3 árum, — að semja félagsskap með okkur, að slétta niður nokkrar [mfur í túnum okkar, ef það kynni að geta sýnt nokkrar af- leiðíngar framvegis; ogvar það sem fyr segir, hver bóndi í sínu eigin túni; líka er þess full- komin f>örf, ef það gæti orðið að mun, því hér eru víðast hvar mikið slæin tún, af þýfi og móum. Nú hefur jþjóðólfur sýnt það fyrirfar- artdi 2 ár, hvað okkur varð ágengt, og eru nú tilmæli okkar, að hann segi frá því í þriðja sinn, á líkan hátt og fyrri, hvað hver spilda ▼ar hreið og laung lijá hverjum manni. Fað n a r br. Iffd. 1. Cestur Jónsson á Varmalapk . . 10 50 2. Simon Sigurðsson á Kvikstöðum 10 40 3. Jóhann P. Einarsson á Jnngnesi 10 33 4. Halldór ;{?órðarson á Bakkakoti 10 30 5. Teitur Símonsson á Hvanneyri 10 20 6. Einar Gunnlaugsson á Ásgarði 10 20 7. Guðm. Magnússon á Lángholti 10 20 8. Guðm. Sigurðsson á Grímastöð. 10 20 9. Jón jiórðarson á Fossurn .... 10 20 10. Magnús Sigurðsson á Miðfossum 10 15 11- Sigurður Magnússon á Fossakoti 10 15 12. Séra Jóhann Tómásson á Hesti 5 15 13. Jón Bergþórsson á Ytri Skeljabr. 5 15 ÍL Gróa Gissursd. ekk. á Hvanneyri 5 15 15. Sigm. Björnsson á Ileggstöðum 5 15 16. Einar Sigurðsson 5 10 F a ð m a r br. Iffd. 17. Kristján Sigurðsson á Vallnak. 5 10 18. jiórður Magnússon á Túngutúni 5 10 19. Sigurður Eyjólfsson á Túngu . 5 10 20. jiorvarður Jónsson á Svíra . . . 5 10 21. Jón Gíslason á Bárustöðum . . 5 10 22. Haldór Haldórsson á Vatnshömr. 5- 8 23. Runólf. Jónssn á Innri Skeljabr. 10 40 Jessir sömu menn hafa allir hlaðið, eins og í fyrra, ýmist túngarða eður traðargarða, og sumir með talsverðri lengd; túngarða þeir, sem sléttað hafa út við túnjaðra, en traðargarða hinir, sem sléttað hafa nærri bæjum sínum. Við höfum heyrt, að spurt væri eptir, hvern- in mælt væri, eða hvort hver mundi mæla hjá sér, og segja svo til. En svo er mælt, að ýmist 2 eða 3 óvilhallir menn, að frá teknum þeim sem verkið vann og sýnir verkið, hafa mælt spildurnar, og skrifað upp samstundis. Nú liöfum við enn fremur um talað, að slengja ei saman spildunum árlega, heldur að hver maður hafi sérstaka flöt hvert ár, og þær flatir beinar á alla vegi, og sléttaðar í hvert skipti, þar sem vest eru túnin. Við segjum ykkur það, landargóðir! með fullum sanni, að það er orðið okkur öllurn í einingu mjög svo kært og eiginlegt, að halda þessu áfram árlega, eptir því sem hver getur eptir mannskapnuin; en því er mismunurinn, að einyrkjar hafa orkað svo litlu, en halda þó félagið; — því lítið má ef vel rill, og svo «r einnig í þessu. Eins og við vikum á í fyrra, að það sem við áttum þá sléttað frá fyrra árinu örvaði okkur til nýrra viðburða að bæta við, þá var það þó enn freinur svo í ár, um það sem við áttum eptir 2árin, bæði að gagni, sem það gaf af sér á næst- liðnu sumri, og að því hvað það var auðunnií.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.