Þjóðólfur - 09.04.1853, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 09.04.1853, Blaðsíða 4
56 félög, sera hvert um sig á að greipa yfir og efla al- mennar framfarir um heilan landsfjórðúng, munu }>að reynast óræk sannmæli, sem herra J>órður Svein- björnsson hefir sagt fyrir skemmstu 1 „felagið getur ekki launað allt, sem gjört er að jarðabótum, og {)ó pað gæti, og ætti ógrynni fjár, J>á hefir J)að lengi þótt vafamái, hve holt það mundi framförum þjóðanna, að sérhver ætti að gángast fyrir verðlaunum frá öðrum, ef hann ynni eitthvað, hvað lítið sem væri, að eigin heill- um“. Niðurlag í næsta bl. Um barnaskólann á Eyrarbakka. þó að útlendir menn, sem hér hafa fcrðazt um land og veitt nákvæma eptirtekt hinu andlega og líkamlega ástandi voru Islendínga, hafi dáðst að því hversu almúgi er hér uppfræddur í bókvísi, hjá þvi sem á sér stað um alþýðu í mörgum öðrum löndum, jafnvel þar sem eru nokkrir almennir álmúgaskólar, þá hefir þó víst enginn þeirra, — heldur en þeir á mcðal vor, sem hafa veitt þeim máium nokkurja athygli, — dregið efa á, að almúgaskólar hjá oss væru einkar nauðsynlegir í hverjum þeim héruðum, sem auðið cr að koma þeim við, og þar sem ekki eru því til beinnar fyrirstöðu strjál- hygð og búenda fæð; miklu fremur hafa menn álitið þá öldúngis ómissandi í þétt- og fjölbygðum plázum, og þá einkum í sjóplázunum. því í skólum með skipulegu og reglulegu fyrirkomulagi, lærir hin uppvaxandi æska ekki að eins bókvísi, heldur og meðfram það annað þrent, sem er svo afaráríðandi í hverju þjóðfélagi, en það er reglusemi bundin við stund og stað, auðsveipni, lilýðni og undirge£ni undir rétta yfirboðara, og alúð og kostgæfni i störfum Kfsins. þetta er það þrent, sem skóli I í f si n s cr að kcnna öllum, og barnaskólarnir eiga að kcnna hinni uppvaxandi æsku jafnframt trúarbrugðaþekldngunni og annari bókvfsi, svo að hvorttveggja þetta geti sýnt og borið heillarika ávexti í þjóðlífinu. En þó það muni reynast erfitt að koma við barna- skólum hér á landi víða livar, ckki sízt vegna þess, að menn geta ckki haft svo Ijósa þekkíngu og almennar mætur á þessu máli, sem vert er og verða myndi, þeg- ar nokkrir almúgaskólar væri komnir hér á, og húnir að sýna gagnsemina, sem af þeim má standa, — þá eru menn þó farnír hér og hvar að gefa þessu máli ná- kvæman gaum. A þorskafj arðar-og þórnes- fundinum vestanlands í fyrra ræddu menn ítarlega þetta mál, og 5 manna nefnd var kosin á þórnesfund- inum, sem átti „að taka það til íhugunar og leggja um það álit sitt fyrir næstá þórnesfund" *; og það er því von- andi, að eitthvað verði afráðið um þetta á fundunum þar vestra í vor. Enn meiri athygli manna má vekja harnaskóli sá, sem var stofnaður í fyrra á Eyrarbakka, eður í S t o kk s e y r arh r ep p innan Arnes-sýslu, affríviljug- um samskotuni fyrir forgaungu þeirra séra Páls Ingi- Ný Tíð. 18. bl. bls. 76. s) Sjá þjóðólf 4. ár 87-88 bls. 452. mundarsonar í Gaulverjabæ, lierra Guðmnndar Thorgrímsens verzlunarstjóra á Eyrarbakka, ogherra þ orleifsKoIbeinssonar hreppstjóra á Háeyri. þessir menn rituðu og létu prenta í Bónda 1 ávarp nokkurt til landsm'anna, sýndu þar, og færðu til rök fyrir nauðsyn á harnaskóla í Stokkseyrar- hrepp, og skoruðu á lands- búa um nokkurn styrk til þessa skóla. Eptir því sem sagt ers, og oss er kunnugt, hefir samt enginn utanhéraðs- maður rétt skóla þessum hjálparhönd, né aðrir, en Ar- nesíngar einir; og má vera að menn, — eins og opt vill verða — liafi fremur verið að bíða þess, að nokkuð yrði úr fyrirtæki þessu, heldör en það komi af hinu, að hinir betri og vitrari inenn í grénd við Arnes-sýslu láti sig það cngu skipta, hvort skóli þcssi kæmist á eður ekki, eður, þó hann kæmist á stofn, hvort hann yrði að líða undir lok að 1 eða 2 árum liðnum. En nú er skóli þessi stofnsettur, og tiinburhús bygt handa honum á Háeyri fyrír nájægt 500 rbd. með nægu rúmi til að kenna um 30 börnum, og til að herbergja barnakennarann. Presturinn og verzlunarstjórinn, sem vér nefndum áðan, hafa einluim sýnt.í þessu ötula fram- gaungu, þrátt fyrir ýmsa crfiðleika og mótspyrnur jafn- vel af hendi 41 bænda í sjálfri sveitinrti, scm hafa með skjali einu, 16. apríl 1S513, mótmælt þessari skólastofnun, afsagt að styrkja til hcnnar eða að láta börn sín íþánn skóla, einkum „ef ekki yrði hjá því komizt að tatóB „renlu s v e i t a r k a s s a n s“ skólanum til styrks árlega4. Niðurl. í næsta bl. P r e s t a k ö l l. Veitt: 7.april, Breiftabólstaður á Skógarströnd, séra Benedíkt Eggertssyni Guftinnndsen á Lundi. Einholt í Hornaiirfti, (aft sögn) Olafi stúdent Magnússyni (frá Leiruin) í Vestmanneyjum. Óveitt: I) ýr a fja r ða r þ í n gi n, 23 rd. Liindur í Lundrarfeykjadal, 15 rd. 4 mk. 8 sk. M a n n a l á t. Séra Gríinur Pálsson, fyrrum prestur til Helga- fells og prófastur í Snæfellsnes-sýslu, lézt í f. m. 4) Sjá „Bónda“ 6. bl. bls. 88-91. ’) Sjá Ný Félagsr. 12. ár. bls.76. 3) það er prental orðrétt i Nýjum Félagsr. 12. ár, bls. 73-4. 4) Stokkeyrarhrappur mnn eigaþaðfé á á vöxtum, að þeir svari nálægt 30rbd. árl. þar eru all* 549 manns (Johnsens jarðatal bls. 77), og koma þá 5 sk. á mann árl. eða, ef taldir eru 7 nacnn í hverju heimili að meðaltali, 35 sk. áhvern húsföður; og þetta lítilræðí vilja þessir 40búendur ekki leggja í sölurnar til þess að cfla uppfræðfngu og menníngu barna sinna!, Munu þcir liafa gættþess, að ef um uppfræðíngu og menníngu s v ei t- arómagaerað tefla, þá „eiga hreppstjörar“, og því síður bændur ekki neitt ineð að meina, að þassueða öðrusveitar l'é sé til þoss varið, og á þann veg sem „sóknaprest- inum“ þykir alfarabezt, hvort sem sú uppfræðíng fæst i innsveitisskóla eða með öðrumóti; virðist þetta vfera valalaust eptir andanum í fátækrareglug. 8. jan. 1834, 9. grein. Ábyrgöamiaður: Jón Guömundsson. Prentaður í prentsmiðju Islands, hjá E. þórðarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.