Þjóðólfur - 09.04.1853, Síða 3

Þjóðólfur - 09.04.1853, Síða 3
55 Jónsson varð þar amtmaður. Ilann bar ná- kvæma umbyggju fyrir að auka sjóð þenna, (eins og hvern annan opinberan sjóð, sen> lionurn bar aft gæta), og auka binn arðberanda höfuðstól hans með vöxtum, sem safnazt höfðu fyrir til þess tíma. jieir voru j>á orðnir rúrnir 417 rbd.; og mun því sama hafa verið haldið áfram síðan hann skildi við. En ekki vita menn neitt um framkvæmdir sjóðar þessa eða not hans, því aldrei liefir verið auglýst eitt orð á prenti, svo menn t.il viti, um ástand hans og atbafnir. Én svo er að sjá, sem mjög litlu, eða |>ó heldur alls engu, hafi til þessa verið varið af honum til verðlauna - útbýtínga, eða annara framkvæmda. Kon- úngur hefir ekki veitt þessum sjóði neinn styrk, svo vér vituin. Búnaðarsjóður Vesturamtsins mun hafa átt á vöxtuin 11. júní 1852 nálægt 2,880 rbd. en búnaðarsjóður Norður- og Austuraintsins ll.júní 1851, 1,480 rbd. Merkilegra er, bæði að stofnun, fram- kvæmdum og öllum afleiðíngum, félag það, sein hófst hér sunnanlands árið 1S37, ognefnd- ist „ flúss - og bústjónta.rfélaf/. suotiramtsinsu. Ilinn fyrsti, ötulasti og framtaksamasti for- gaunguinaður fyrir upptökum og stofnun þess félags, mun liafa verið æðsti yfirdómari vor, herra þóröur Svrinbjörnsson, nú konferenz- ráð og riddari. Ilann liefir og síðan verið, aptur og aptur kosinn, forseti1 félagsins, og er það enn í dag. Ilann mun og hafa gefið til félagssjóðarins 50 rbd. jtegar í uppbafi, þó vér ætlum, að það hafi aldrei verið auglýst; en „þess ber að geta, sein gjört er“. Kon- úngur veitti félagi þessu 1000 rbd. styrk um 1838—9, og hefir það um hvert tveggja ára bil, síðan það hófst, heitið verðlaunum og veitt, fyrir púfnasléttun og túnffárðah/eðshi, fyrir refaveiðar, jarðeplarœkt o. fl. Félag þetta hefir ekki heldur álitið sig svo einbund- Ieyti, og hétu j>á „9iorb =■ og Oflcr • Símtftí oecouomtffe goitb", „23cflrr- 2tmtcté occonomi|Ie gotib". x) EptU' félagslögunum er hann að cins aukaforseti, J>ví amtmaðurinu, — hver sem hann er, og hvernin sem hann er, — scgja lög félagsins að eigi að vcra forseti félagsins, cn — „það er ekki allt sem sýn- *s 11 “ — og því ncfnum við herra þórð hcr hcinlínis forseta, eins og lianu í raun og veru er. ið við þessi fyrstu og helztu ætlunarverk sin, að það hafi ekki launað aðrar búnaðar- og jarðabætur, sem nokkuð hefir kveðið að, þeg- ar greinilegar og áreiðanlegar skýrslur og skilríki hafa um þaö komið til félagsstjórn- arinnar. Félag þetta liefir og fundi með sér tvisvar á ári, lætur gánga út skýrslur öðru hverju urn athafnir sínar, og árlegan reikn- íngskap urn efnahag þess, og átti það á vöxt- um um ll. júní 1852, 3,350 rbd. Íþessar stofnanir Vestan- og einkum hér Sunnanlands hafa engan Veginn verið þýðíng- arlausar, né skort góðar og heillaríkar alleið- íngar. Auk hinna mörgu tilrauna af hendi einstakra manna hér sunnanlands, að hæta jarðir sínar meö þúfnasléttun og túngarða- hleðslu, vatnsveitíngum, bæjatlutníngi og hag- anlegri uppbyggingu á hentugra bæjarstæði fyrir jarðrækt o. s. frv., til þess að geta orðið aðnjótandi enna heitnu verðlauna, þá má vafa- laust eigna það Bústjórnarfélaginu og stofnun þess, að nokkur minni sveitafélög hafa síðau hafizt og verið stofnsett hér í suðuramtinu, til ýmsra jarðabóta framkvæmda innsveitis; t. d. jarðabótafélaffið i Gnúpverja - eður Eystra hrepp. Framshurðarfé/ayið i F/óanum, og túnsléttunarfé/affiq í Anda/cýl. X>að er mein, að vér getum ekki nefnt, til íleiri * *, ogverra, að verða að bæta því við, að oss er sagt að féiagið í Gnúpverjahrepp sé Iiætt aptur ölluni framkvæmdum. Vér álitum nauðsynlegt, að láta þelta litla yflrlit gánga á undan þeim hugvekjum og athugasemdum, sem oss finnst nauðsyn að vekja úm þetta almeniía lands- mál. Ekki getur verið sá tilgángurínn, að slínga upp á þeim hreytingum á fyrirkomulagi Biistjórnaffélagsíns, eða á stjórn búnaðarsjóðarins í Vesturamtinu, sem kynni þykja við eiga og betur fara; vér álítum þetta fyrirkomulag nokkurn veginn viðunanlegt #f því er fylgt fram eptir þeim lögum og reglum, sen» um það eru sett og samþykt, og ef menn hætta ekki gjörsamlega að veita þessum stofmmum athygli ineð fé- styrk og öðru. En að hinu vildmu vér éinkum vekja athuga manna, að þessár 3 almennu stofnanir eru öld- úngis ónógar til þess að koma á svo almennum jarða- bótum, sem þörf cr á meðal vor, nema með svo laung- um tíma, að jafnvel öldum skipti, þarsem um slíkt víð- lendi, og — því iniður — allt of almcnna vanrækt jarða er að ræða, sem hér. Um slík einstakleg vcrðlauna- ‘) þvi þó eitthvert líkt félag hali verið stofnað i Akranesi (og má ske víðar hér syðra), þá hefir ekkl annað heyrzt, cn að það vseri sofnað. L

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.