Þjóðólfur


Þjóðólfur - 16.04.1853, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 16.04.1853, Qupperneq 4
60 Fúlkstala á íslandi um árslokin 1852. Um árslokin 1851 voru hér á landi (sjá N. Tíft. bls. 28) „eptir skýrslum prófastanna rúmar“.............................. 59,000 Eptir grein í G.bl. Ing., (—ítHið auðng'asta verzlunarbú á Inúlandi”—), eru áriö 1852 fædd- ir alls á Islandi...........2,376 dánir (nð meðtöldum andvana börnum).....................1,906* eru eptir því árið 1852 fleiri fæddir enn dánir .... ------------- 470 og ætti eptir {iví fólkstal- an á öllu Islandi að vera um árslokin 1852 ...................... 59,470 eða það rúmlega. En eptir búnaðartöilunni í 5. bl. Ingólfs var hún um árslokin 1852 . 60,085 eður 615 sálum fleira en eptir þessum skýrsl- um frá andlegrarstéttarmðnnum(V) vill verða; kann ske Ingólfur vildi gjöra svo vel að út- vega um þetta og auglýsa greinilegri skýrslu, ef auðið er. A/labrögð og fréttir. Með niönnum, sem nýkomnir eru að vcstan, og norðan úr Húnavatns - sýslu, hal'a litlar f'rcttir borizt. Hagasnöp nokkur eru nú komin víðast fyrir vestan, — og hefir þar verið mjög misskipt vetrarfari, svo að allt að 20 vikna gjöf á fc hefir vcrið sumstaðar, en aptur á öðrum stöðum aldrei geíið fullorðnu fé, t. d. í kríng- um Patrixfjörð. A 3. f páskum var engi hláka né verulegur hati kominn í Ilúnavatns - sýsfu, og þá því síður lcngra norður, eptir því sem að líkindum ræður. Er í munnmælum, að margir búendur f þíngcyja - og Eyjafjarðar- sýslu hafi verið teknir að skera niður naut- peníng sinn og fénað, sakir heyjaþrota. Fyrir austan fjall eru alstaðar komnir upp góðir hagar, allt austur að Mýrdalssandi. — Aílabrögð eru sögð hin beztu vestanlands. Undir utanvcrðum Jökli voru um páskana komnir 800 hlutir mest, og, að sögn, 600 hlutir minnst; var þar og róið alla virku dagana á Góunni, nema einn. Ilér á öllum Innnesjum er og hefir verið góður afli til þessa, en næsta misfikið; á Seltjarnarnesi og Álptanesi munu vera um 600 hlutir inest. Á Ströndinni hefir aflazt nokkuð, einkum síðan eptir páska, en í Vogum, Njarðvfkum og *) Oss er sagt, að prestar telji her almcnnt og setji í dálk „dauðra“, öll þau börn sem fæðast andvana; því höfum vér ekki bætt þeim 66, — sem getið er „í búinu á Indla»di,‘, -— við þá sem dóu á íslandi 1852. Keflavík eru sárlítil aflabrögð, (frá 30—80 fiska hlutir), nokkru betra f Leiru og Garði (— 120—200 af þorski mest, og þar að auki um 80 fiska hiutir af ísu, en minna hjá almennfngi). 1 Höfnunum vorn komnir um páska 6 hundr. stór, og í Grindavfk undir 4 hundr.; síðan hefir ekki frézt þaðan með vissu. — þá voru og, eptir því sem frézt hefir með manni af Rángárvöllum, komnir f Mýrdal 180 f. hk, undir Eyjafjöllum 120, og f Vsstmanneyjum undir 240 hlutir mcst. — Höfuðstaðurinn er nú sagður á þrotum mcð flest gæði og nauðsynjar, t. a. m. korn, grjón, kaffe, sikur brennivín, o. fl. — Næturvörður staðarins varð fyrir yfirfalli ög ó- skunda af 2. borgfirzkum mönnum, nóltina milli 11.—12. þ. m ; börðu þeir hann og höfðu undir sig, ogbitueða mörðu fíngur hans cínnsvo, að liann cr handlama. þcir eru nú dregnir hér fyrir lög og dóm fyrir tiltæki þetta. — Til þess að endurgjalda okkur þjóðfundarmönnum úr Skaptafells-sýslu, herra prófasti Páli Pálssyni og mér, þá 150 rbd. sem við Iögðum f'rain haust'ð 1851, til sendi- fararinnar á konúngsfund, (— hann lagði til 50 rbd. —) liaf'a þcssar sóknir gjört þau samskot, sem hér greip^: Dyrhóla - og Sóiheima - sóknir (eins og þegar ec getið í 4. ári þjóðólfs bls. 299) . 31 rbd. 48 sk. Reynis-og Ilöfðabrekku-sóknirf Mýrd. 20 — (8 - þykkvabæjarklausturs—s. I Álptaveri . 8 — „ — Ása- og Búlands-þíng í Skaptártúngu 32 — 64 - Sandfells- og llofs-sóknir í Öræfum 10 — 18 - Einholts- og Bjarnaness- og Hoffells- sóknir f Hornafirði...........13 — 35 - Stafafells-sókn í Lóni ..... 16 — 40 - samtals 132 rbd. 81 sk. Afþcssu fé hefur að eins gengið til herra P. Pálssonar einir 26rbd. 53 sk., en hitt hefir liann látið gánga ti) mín. Eg hefi dregið að auglýsa þetta, og tjá samskots- inönnuin verðskuldaðar þakkir mínar, einúngis fyrir þá sök, að eg hafði lieyrt að nokkur samskot í liinu sama skyni væru í vændum, frá þcim sóknunum sem ónefnd- ar eru (Kálfafells f Suðursveit, Kálfafells á Síðu, Kirkju- bæjar klaustur-og Lángholts-sóknum), Jón Guðmundsson. Aðsend fyrirspurn. — því auglýsir ekki „hcrra kostnaðarmaðurinn“! þá hina nýju bók — í Ingólfi sfnum, — sem hann er ný- búinn að semja og láta gánga á prcnt, — eg meina: c,Stafrofskver ha.nda liiilinimAIina (!!) börnum” ?/ það kemur seinna! — vel og gott ; en inér er samt spurn: hverjir eru þessir mhinirnenn, og hvar er þá að finna meðal vor? Z. Prestaköll. Veitt: 9. apríl, D ý ra fj a r ð a r þ í n gi n (Núpur, Mýri og Sæból) í ísafjarðor-sýslu, kandid. í guðfræði Bjarna S i g valdasyni frá Grfmstúngum.__________________ Ábyrgðarmaður: Jón Guðmundsson. Prentaður f prentsmiðju íslands, hja E. þórðarsyni.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.