Þjóðólfur - 30.04.1853, Síða 1

Þjóðólfur - 30.04.1853, Síða 1
p JÓÐÓLFUR. 185 3. 5. Ár 30. npril. 111. Af blaði þessu koma að öllu forfallalausu út 2 Nr. eður ein örk hvern mánuðinn október — inarz, en 2 arkir eður 4 Nr. hvern mánaðatina apríl—september, alls 18 arkir eður 36 Nr.; árgángurinn kostar 1 rbdl. alstaðar á íslandi og í Danmörku, kostnaðarlaust fyrir kaupendur; hvert einstakt Nr. kostar 8 sk. 8. hvcrt blað taka sölumenn fyrir að standa full skil af andvirði hinna 7. Um bráöabyrgðar- breytingu á skattyjalds- mátanum. J*egar litið er á skattgjaldslög vor, — ef lög skyldi kalla þaö, sem sín venjan og aðferöin gengur um í hverjum stað, — hvað gömul þau eru og fráleit þeirri stefnu og undirstöðu sem skattgjaldslög eiga að liafa; þegar gætt er þessa fjölda af ýmsum sköttum og tollum, sem gjaldþegnar eru krafðir um árlega, en enginn þeirra þó, nema tíundin ein og máske alþíngis-og aukatollurinn, bygðurá þeim rétta og eðlilega grundvelli, sem allir skattar eiga að vera bygðir á, að þeir fari vaxandi og mínk- andi eptir sönnuni efnahag manna og arðeign- um þeirra; —þegar menn minnast þess, að lunir helztu embæltis- og lagamenn lands þessa, sem hafa íhugað og verið settir til að íhuga skattamál vor, hafa verið samdóma um: „að skattgjaldsmáti sá, sem hínyuð til hefir verið á íslandi, sé með 'óllu óllðBftir og Óréttvís*1, — þegar allt þetta er íhugað, þá er reyndar ekki hægt að vita, að hverju fremur eigi að dáðst, stöðugleik stjórnarinnar i því, að láta ekkert gjöra til að lagfæra og jafna þenna „óhœfa* og Vóréttvísaa skatt- yjaldsmáta, eða að þolinmæði og lánglundar- geði gjaldþegnanna í að una við þetta fyrir- komulag án möglunar eða viðleitni á að fá því af létt að nokkru sem fyrst, á einhvern veg. 3>ví raunin er orðin sú, að alls ekkert heíir örðið ágengt með^ lagfæríngar á þessu máli, en þótt nokkrar tilraunir haíi verið til þess SJöiðar bæði af hendi stjórnarinnar og ein- stakra manna, síðan um næstliðin aldamót. Svo mun hafa verið til ætlað, að Jarðamats- nefndin, sem þá var sett og ferðaðist hér um land, skyldi leysa svo af hendi jarðamatsverk sín, að á þeim yrði byggð ný skattgjaldslög. ‘) •'»já Ný rélagírlt VIJ. ár bl*. 4. En verk nefndarinnar náðu aldrei staðfestíngu konúngs. Upp frá því var málinu ekki hreift með nýjum uppástúngum, fyr enn amtmaður Grimur sál. Jónsson gjörði það á Hróarskeldu- þingi 18401; en málið féll þar sakír ókunnug- leika þíngmanna. 5ar næst hreifði amtmað- urinn fyrir vestan, herra Bjarni þorsteinsson, konferenzráð og riddari, þessu máli á embætt- ismannafundinum 1841, og eru aöalatriði uppá- stúngu þeirrar, er hann kom þar fram með, prentuð í Nýjum Félagsr. VII. ári bls. 3 — 4 í neðanmálsgrein. 5ar eptir samdi „9tentcfam» merct" skýrslu eina um skattsgjaldsmálefni vor, og þar á byggða uppástúngu til konúngs, 1. júlí 1842. 5að seinasta, og þar til það verulegasta sem hefir verið gjört við þetta mál, er það sem nefnd sú gjörði er sett var með konúngs- úrskurði 23.april 1845, til þess: „að rannsaka, og síðan rita frumvörp um, hversu breyta skyldi skattgjaldslögunum á íslandi, o. s. frv.“. Nöfn nefndarmanna og ágrip af álitsskjali hennar er prentað í Nýjum Félagsr. VII. ári bls. 1—93, og það er þessi nefnd, sem „var öldúnyis samdóma meiníngu allra annara, sem lýst hafa áliti sínu um málið; að skatt- yjaldsmáti sá, sem híngað til hefir verið á Islandi, sé með öllu óliaifur og óréttvís*. íað getur nú ekki verið ætlunarverk vort eða ásetníngur, að rannsaka hvorki sjálfar þessar ýmsu og sundurleitu uppástúngur til breytíngar á skattgjaldslögunum, né hvað þvi muni valda, að enn þá, eptir þau 7 ár, sem liðin eru síðan skattamálsnefndin kvað upp álit sitt og uppástúngur um málið, er ekkert farið að gjöra til þess að koma því í kríng. En á hitt ber einkum að líta, hvort gjaldþegn- ‘) Sjá fréttir frá Fulltrú* - þÍBjfHnuiu í HróarsUeltiu 1840 bls. 33—70.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.