Þjóðólfur - 30.04.1853, Síða 4

Þjóðólfur - 30.04.1853, Síða 4
72 Eg yarð að leita á jmsa menn til að ljá mér styrk til þess að geta haldið hér áfram iðn minni, og yarð mér vel til um J>að hjá mörgum, og þurfti eg þess einkum, þegar eg réði af að setjast að hér í Keykjavík, þar sem enginn silfur-eða gullsmiður var fyrir, sá er fylgdi fram iðu sinni með fullu afli eða kunnáttu, og því liugði eg að mér mundi verða hér gott til atvinnu. En bæði brást mér það, ogsvoleidd- ist eg hér ( vetur öfyrirsynju til samníngs uin húsakaup, sem hlaut, — eptir því sem eg sá eptir á, •— að gjöra mig bteði öreiga og brigðmælgismann við skuldheimtu- menn mina, sem þö höfðu léð mér fé I góðu trausti, því með þeim samnlngi var eg bundinn við, undir eins og kaupin yrðu algjórð, að veðsetja seljanda með fyrsta veðrétti, fyrir þvf sem ólokið yrði af húsverðinu, ekki að eins húsið sjálft, heldur ogalltþaðegætti, og skyldi hann eiga rétt á að gánga að því og selja við uppboð án dóms og laga, undir eins og brysti vexti cður áskilda grciðslu i réttan gjalddaga. þegar hinir fyrri skuldheimtumenn mfnir fréttu af þcssum samníngi, fór þcim, sem von var, að lítast skuldir þeirra hjá mér miður úhultar, og að krefjast að eg losaði þær sem fyrst; —; en þvf hafði eg reyndar heitið um flestar þeirra undir eins og krafizt yrði. Eg leitaði þvf heimuglegra sætta við seljanda, fyrir bæjarfógetanum, 23. þ. m., um, að húsakaup þessi mætti gánga aptpr, en eg grciddi honutn fyrir einhverja þúknun. En þegnr seljandi tók þcssu ekki nærri, held- ur vildi láta samnínginn standa óhaggaðan að öllu, þá sá eg mér engan annan veg að losa mig úr allri þess- ari bendu og vandræðum, ineð jafn arðlftilli atvinnu og eg hefl haf't hér hinn seinni hluta vetrarins, enn þann sein eg réði af: að selja skiptaréttinum f höndur allar eigur mfnar og skuldakröfur, og f'ela honum að skipta þvf luglega milli þcirra, sem ætti á þvf rétta heiintfngu. Jún Bernharðsen. Skipahoma oy fréltir. — Íþað bætir litið úr skort kaupstaðanna hér syðra á öllum naiiðsynjutn og gæðum, þó nú sé liér ny kom- ið skip frá Englandi með steinkol og ,,sp i 1 ko m u r“, Með Norðmanni, sem koin á Skutulsfjörð í þ. m. frétlist úr bréfmn frá K.aupmannahöfn, dagsettum um uiiðjan marz, að þar voru þá liinar mestu frosthörk- ur, og Evrarsund lagt helluísi 7 milur norðtir fyrir Kaupmannahöfn, þ. e. töluvert frain fyrir Helsingja- eyri. Er ekki ólíklegt að ísalög þessi valdi því að svona seint ketnur siglíngin hér til okkar, enda fréttist ekki, að styrjöld eða ncitt annað geti valdið því. — Vér liöfiim ný fengið bréf úr Stranda-sýslu, 12. þ, m.: þá voru þar enn jarðbönn að kalla um alla sýslu, og bafisar þöktu gjörvallan Húnaflóa „inn und- ir hákalla- mið“, en livergi var isinn þá enu orðinn landfastur. lír Skaplafells-sýslu hafa spurit góðir hag- ar, en lítill afli allstaðar austan með Sunduiu og í Vestiaantieyjnm þe gar seinast frétiist, þ. e. uiu miðjau þ. in. J>á voru 3 hdr. hlutir mest í Eyjunum, en 2. Iidr. eða það rúmlega undir Eyjafjöllum og í Mýrdal. f>á var kominn, um 4. bdr. blutir í Selvogi og Jhor- láksliöfn. Tregfiskið er nú hér á miðnesjum og fyrir sunnan, eins nð sögn á Akranesi. —- Með kolaskipinu setn vér gátum frá Englandi, höfðu horizt nokknr döusk hlöð (Berlíngur) frain í marz mán- uð. Vér hölum ekki séð þan erin, en hið helzta sem er að frétta úr þeim er þetta: Frosta-vetur og isalög i Eyrarsmidi. Rikisdagiirinn var þá enn á fiinamn, og átli í iiiegnmh ágreiningi við stjórnina, bæði útaf toll- ts k mör.k u n tt m, og liver ætlhoginn stæði næstur til ríkiserfða i Danmörku eprir þann sem nú rikir. Bana- tilræði sýnt keisaranmn í Austurriki, en varð ekki úr ne;na skeina á liaki liontim. Megnt og blóðugt upphlanp í Ilalíu. Napóleon Frakka-keisari er sagður kvongað- iir spanskri „prinsessu“ og það með, að bann vilji hráð- uiu láta Páfann krýna sig. (Að sent). — Jiað er þó skárra, hvernig þið syzkini min, X. og Z„ getið fengið af ykknr að spyrja og svara, svo að enginn er neinu nær. Zetann er ijlkvittin í spiirn- ingunmn, en Eksið svo gleitt i svörum að það verð- ur einatt gliðsa af gorgeirnum sem í því er. „Stafrofskvcrið handa minnimanna börnunutn“ er bæði talandi vottur um gáfnasnild höfuuðarins, eink- anlega þegar það er horið saman við Barnagullið gaiula, og lika óinetanlegur vottur nm litilæti og Ijúf- inennsku hans, að hann, sem er svo hátt upp hafinn lijá stjórninni og í stjórninni, skuli lægja sig til að leggja minniinanna börnin á kné sér og kennu þeim aðstafa! Að prédika æfisögu 1 ausnarans í gömlu staupastiutinl, og uppfræða auuiingja minuimanna hörnin með sérstöku stafrofskveri sem enginn á að nota né getur notað annar en þau, það er dýrðlegt og ótim- ræðilegt af slikum manni, — sjálfuin kostnaðarmanai stjórnarinnar; — heyrið þið ,það! nú vona eg ykkur skiljist. . . . Y. Au^lýsingar. Að gullsmiður Jón Bernliarðsson her í bænum hinn 25. f>. m. hafi gefið hú sitt sent gjaldþrota undir aðgjörðir skiptaréttarins, það auglýsist hér með samkvæmt opnu bréfi 10. apríl 1841. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík, 27. apríl 1853. V. Finsen. I>r'ðjudaginnn þain 10. mai næstkomnndi um há- degisbil, verður haldið uppboð í Engey á dánarhúi Péturs heit. G uð m u ndssonar, og verða þarseldir ýmsir búshlntir, sængttr - og iverufatnaður, hátar og veiðarfæri og nokkuð af lifandi skepntim. Skilinálarn- ir verða hirtir á ttpphoðssraðnum. p. t. Kjósar- og Gullbringu-sýslu skrifsl. 28. apríl 1853. 77/. Júnasson, Ábyrgðarmaður: Jón Gtiðmúndsson. Prentaöur í prentsiniðja Islsnds, hjá E. f>úrða rsy ni.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.