Þjóðólfur - 21.05.1853, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 21.05.1853, Blaðsíða 3
83 íyrir þeim; vér skulum láta ósao;t,, livort lierra Melsteö er svo viökvæmur 02; hðrundsár, eöa hvort dannebrorfsmannxkrossinn frá 1851 — sárabæturnar af liemli stjórnarinnar fyrir djarf- yrfti {ijóðfundarmaiina gegn honum, — hafi aukið lionum það þor og traust, að ekkert því um líkt geti framar bitið á hann. Og ekki er að dvljast við, að nokkrir menn hafa hiklaust látið í ljósi við oss, að vér fslendingar ættum ekki að líða þetta, held- ur afsegja þenna konúngsfulltrúa sem stjórn- in hefir nú til kvadt. Já, værum vér Englendíngar, ef vér ætt- um eins mikið undir oss og þeir, ef vér ætt- um að fagna því þjóöfrelsi og búa við þá stjórnarskipun sem |>eir, — þá væri þessu má ske nokkur svör gefandi. En það er ekki; vér erum aflvana íslend- ingar, og háðir þeirri stjórn, sem viröist nú fremur að stefna frá frelsinu enn að því, sem upp hefur heinlínis og otar fram þeim rnönn- uu» seni hún hyggur að geta haft jafnt og þétt á sínu máli hverníg sem á stendur, og hvort sem þeir hafa traust þjóðarinnar eður ekki, en sneiðir allauðsjáanlega hjá hinum, sem hafa gjört sig bera að hreínskilinni mót- spyrnu. Jví verður nauðsynin að ráða hér öllu nú sem stendur, en kappiö að standa þángað betur; — því verður og að súpa þenna bikar, þó hann kunni að þykja beiskur, og taka þessari ráðstöfun stjórnarinnarþó hún þyki ekki sem vinveittust eða hollust; og því er vonandi, og það leggjum vér til, að allir vorir heiðruðu al- þíngismenn gjaldi varhuga við svo sem verö- ur, að þessi ráðstöfun stjórnarinnar hafi sem minnstar áhrifur á tillögur þeirra, meðferð og undirhúníng á hinum almennu landsmálum sem þeim verða falin til umræðu og úrgreiðslu á alþíngi i sumar. Kosníngar til alþíngis 1853. ^ '%æfellsnes - s. v*irafiilUrúi, séra Eiríknr Ólafsson Kiilil i Flaiey. 1 flarðrtstri)ndar-s. alþingismaðnr: séra Ólafur pro- fastur Sivertsen í Flaley. varapingm.; Jón bóndi Bjarnason á Reykbólum, (áð- "r á Eyliililarliolti í Skagafirði). — Til konúngsfulltrúa á alþíngi 18.r>3 er ót nefndur sintuiaður ridJari og Jannebrogsmaður, lierra P á 11 Melsteð, og til konúngkjörinna þíngmanna binirsömu Uöfðíngjar, og nafngreinJir eru bls, 7ö: konúngkjörnir varaþíngineun: lanj-og bæjarfógeti herra Vilhjálm- ur Finsen og prófastnr lierra Jjórarinn Krist- jánsson. ______________ Embættisveitingar og uppheíh. Gullhringii- og Kjósar-sýsla veitt enum setta sýsiumanni í Vestinanneyjum, exam.juris Bogmann. Vestnia nneyj a- sýsla, canj. juris Kohl. — Loðvík keisari Napoleon hefir út nefnt sliptam- mann vorn, herra greifa J. D. Tra m p e, til „of fí ce ra“ heiöursfylkíngar-orðunnar. ý l Ö g ff / Ö f. Með póstskipinu komu þessi fjögur iagaboð er á- liræra Island. Opið bréf, 2. marz þ. á. er á kveður nákvæmar greiðslu alþíngiskostnaðarins, svo, aðnúeigi að greiða liann einnig af afgjaldi sjálfseignarkirkju- jarða, að prestsmötnnni einni undan þeginni. Auglýsíng frá ráðlierra innanríkismálanna, 4. s. m. uni, að leyftskuli enn vera í 2 ár, þetta ár og hið næsta, að sigla upp Krossvík á Akranesi til verzlunar. Opið hréf, 18. s. inán. ef á kveður nákvæmar tiundar- gjald til prests og kirkju. Skal greiða það annaðhvort með penínguin eptir meðalalin í verðlags- skr., eða í góðuni aurum (l.gr.); þó niega þeir ekki vera í lægra verði en meðalalin. Sjóarbændur eiga kost á að greiða tíundirnar með gjal Jgenguin þorski (liertum) (2. gr.). Kirkjnforstjórar sktilu ætið gjöra skil á kirkjiitíiind eptir meðalverði verðlagsskr. (3. gr.). 7. gr. i reglug. 17. júli 1782 þannig tekin úr löguui (1- gi--). Opið bréf, 2. apr. þ. á., er breytir opnu bréfi 4. 111 aí 17 78 u 111 rekarétt á Islandi. Vogrek, sein áður heyrðu sý.sluinönniim til en nú eru lögð til dóiiismálasjóðarins, skulu j arðeigendur eignast fvrst 11111 sinn, ef eigandi helgar sér þau ckki á rétluin tima (1- gr.). Jarðeigandi skal hið bráðasta lýsa nákvæmlega slærð og ásigkomulagi vogrekanna og merkjuin, ef nokkur eru, fyrir sýslumanni, en liann skal láta 2 eiðsvarna menn virða. Ff vogrek er inetið 5 rbd. eða meira, skýrir sýslum. aintmanni frá, en liann lælur lýsa því i y(irdóniiniiin; þá má eigandi helga sér það hjá amtnianni einn ári og sex vik- 11 m eptir. Ef vogrek erekki 5 rbd. virði, þarfenga lýsingu í yfirdómi, en eigandi lieigar sér það lijá sýslum. eptir jalnlángan ttuia (2. gr.). Ef leigur og tekjur dómsinálasjóðarins hrökkva ekki fyrir útgjöld- uni hans, skulu jafnaðarsjóðirnir liæta honiim missir vogrekanna á sjálíseignarjörðunum eptir meðaltölu vogrekatekjanua fimin seinustu árin (3. gr.). Öll þessi lagaboð eru ineð gamla sniðinu, danski textinn með konúngsnsfninu og innsiglinu, en íslenzk- au óstaðfest.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.