Þjóðólfur - 21.05.1853, Blaðsíða 4
84
Úí/endar frettir otj nppr/ölvanir
— (Framliald). Úr Danmörku var lltift annaft aft
frétta með póstskijiinn, enn [>egar hafói borÍ7.t áður.
Jíegar ráðlierrarnir nrbii undir í erfftamálinu, sleítkon-
úngur báðiim þíngunum 18. (ekki lö.) f. ra., og skipaði,
að almennar kosningar skyldu i'ram fara á ný til heggja
þinganna, og skyldu þau koma salnan aptur í jiiniin.;
átli að kjósa til þjóðþingsins 27, þ. m., en til lands-
þíngsins 3. júní. — Snniir mæltu að vikja ætti þeitn
Clausen, Monrað biskupi og Larsen frá emliætti,
en ekki var búið að því þegar póstskip fór; þeir eru
allir hinir vinsælustu raenii af öllum hiniira raentaðri
og betri hluta þjóðarinnar.
— fiegar Loðvík keisari Napoleon giptist i vetur,
ákvað staðarsljórnin i Parísarborg að gel'a skyldi úr
borgarsjóðnum 1,000,000 fránka til mitiiiíngar um gipt-
ínguna; skildu <100,000 gánga til snauðra mamia í horg-
inni en 000,000 fyrir bálsfesti handa keisaradrottníngu;
hún þakkaði borgarbúnm þetta örlæti; en kvaðst ekki
vilja þyggja bálsfestina, og kjósa beldur, að þeir
600,000 fr., sem fyrir liana væri ætlaðir, væri lika veitt-
ir snauðum mönnum.
— Hin bezta og merkilegasta sjónpípa sem enn liefir
verið til búin, lieíir verið reynd og til sýnis í vetur í
stjörmihúsimi í Wnndsworth á Etiglandi; sá heilir
Craig sem hana hefir búið til. J)egar í hana er horft,
koma í Ijós ótal stjörnur í himinhvolfinu, sem aldrei
hafa sé7,t fyrri; vetrarbrautin hverfur í lienni, en kem-
ur í Ijós í staðinn ógurleg stjarnainergð, I henni sézt
glögt hinn þriðji baugiir — sem liíngað til hefir verið
vafi á, — í krínguin jarðstjörnuna Neptúnus. Túngl-
i ð er að sjá í henni litlaust, en fjöllin í þvi svo glögg-
sén, að auðgefið er að draga upp umgjörð þeirra og
afstöðu.
— Gullnámarnir i héraðinu Viktoríu, sem Englend-
íngar eiga á Piýja- Hollandi, fundust, eins og kunnugt
er, í ágústmánuði 1851; 13 inánuðmn siðar, eðurisep-
temberin. 1852, var búið að aíla þar 2,298,615 únzia,
(143,726 punda eður 14,372} (jórðúnga) gulls, en það er
78 millióna rikisbánkadala virði. Voru engi þrot á
gullimi í þessum hériiðuin þegar síðast spurðist, en
bændur voru hjúalausir, akrar og jarðir láu óirktar,
þvi allt, sem vetlíngi valdið gat, var komið á kreik
tll að alla sér gulls; en til húngursneyðar horfðist af
vistaskorti.
Skýrsla frd héraðsfundunum í Múla-þingi
1 850, 1851, 1852.
(Framhald). Á vorþínginu 1851 varð ekki komið
við að semja lög handa þessu félagi, heldur var kosin
til þess 5 manna nefnd og henni gjört að skyldu, að
koina með fruinvarp silt á næsta vorþíng. Söniuleiðis
hvöttu menp hverjir aðra til að stofna á því ári sveit-
arfélög sem víðast, svo þau gæti einnig gengið í sam-
band á næsfá vOrþíngi, um leið og aðallög félagsins
væri samþykkt. I einni sveit sýsjunnar hafði ári 'áður
verið stofnað búskapar-félag og kváðust þeir, scm það-j
an voru á vorþínginu, fyrir silt leyti fúsir á að félag
þeirra gjörðist ein deild aðalfélagsins. — Frá þessu
sveitarfélagi er sagt í Nýum Félagsritum 12ta ári bls.
264— 166.
Ymsum öðrmn niáluni var hreift á vorþinginn, en
tíminn leyfði eklíi neinar töluverðar umræður um fleiri
mál, elih þau sein hér hafa verið lalin; má þó meðal
annars grta þess, að lesið var upp bónarbréf frá Ey-
firðínguin um styrk til prentsiniðju þeirrar, er þeir höfðit
í ráði að stofna, og mælti forseti þíngsins fastlega frain
með því að henni væri veitt liðsinni af alþýðu; höfðu
þá og nokkrir þegar skotið saman lítilsháttar féstyrk
handa henni.
Hinn 24da dag maímánaðar 1852 var haldið hið
þriðja vorþíng bjá oss; var þáð sett á þeirri stund
dags er löginn ákveða, þínglögin lesin npp fyrir öllum
þíngheimi, og síðan kosnir embæltismenn; varð Gutt-
ormur stúdent Vigtússon forseti, Siggeir stúdent Fálsson
skrifari; hafa þessir hinir sömu uienii einnig verið cm-
bættismenn á hinum fyrri þíngum. Að þessu búuú lókú
menn fyrst að ræða um ýmislegt er þínginu sjálfu var
við komandi. Ilingað til hefir ekki verið neinn ákveðinn
þíngstaður, en nú komu menn sér saman um að halda
þíngið eptirleiðis á svo kölluðum þínghöfða, það er
höfði cinn í llróarstúngu, á nyrðri cða vestari bakka
Lagarflióts; hefir þar einhvern tíma i fornöld verið sam-
komustaður feðra vorra, eins og naliiið bendir til, og
búðatóptir þær er þar má sjá merki til, sein eigi ern
færri en 8—20, þó ekki hölum vér sögur af hvenær
það hafi verið; þá var álitið nauðsynlegt að ltonia þar
upp búð til að halda þíngið (, og sltutu nokkrir þíng-
nicnn þegar í stað saman 100 rbdölum, til að kaupa
fyrir voðir í liúðartjald, og kusu mann til að standa fyr-
ir liúðargjörðinni, svo hún gæti verið albúin, þcgar næsta
vorþing yiði lialdið.
þessu næst var tekið til uinræðu búbótafclagið, sem
stofnað var árinu fyrir; kom nefndin, sem getið var uiu,
nieð fruinvarp til aðallaga handa félaginu; frumvarpið
var lesið upp og samþykkti þíngið, að það skyldi óbreytt
gjört að löguin fyrst um sinn. þá voru og lesin upp og
borin saman lög nokkurra sveitarfélaga, sem félagsmenn
höfðu flutt með sér á þíngið, og sömuleiðis skýrslur frá
sumuin lélögunum, um það er þau liölðu þá þegar starfað.
AIls voru það 8 sveitarfclög sem stofnuð höfðu verið
og gengu nú í aðalfélagið, sem deildir þess. Voru nú
kosnir 3 menn í yfirstjórn eða forstöðunefnd félagsins
eins og ákveðið er f lögum þess. (Niðnrlag síðar).
— Bókafrerjn. Nýtt Bæna ogSálmákver,
sainið af séra Olafi Indriðasyni, 2}örk á stærð í
12 blaðabroti; óinnbundið 16 sk., i spjöldum 20 sk. Fæst
í Reykjavík hjá E. þórðarsyni.
Ábyrgbarmaðnr: ,/ón Guðrnnndsson.
Prentaður í preutsmiðju íslands, hjá E. þórðarsy ní.