Þjóðólfur - 04.06.1853, Blaðsíða 1
þjÓÐÓLFUR.
1853.
5. Ár 4. júní. 116.
Af blaði þessu koma að öllu forlallalausu út 2 Nr. eður ein örk hvern mánuðinn október — niarz, en 2 arkir
eður 4 Nr. hvern mánaðanna apríl—september, alls 18 arltir eður 36 Nr.; árgángurinn kostar 1 rbdl. alstaðar
á Islandi og í Danmörku, kostnaðarlaust fyrir kaupendur; hvert einstakt Nr. kostar 8 sk. 8. hvert blað taka
sölumcnn fyrir að standa full skil af andvirði hinna 7.
— Ilerra Jón Slg’urðssoil kont hér
til staftarins 2. þ. m.
Ko?iintffsbréfið 23. sept. 184S or/ A/píriffið
1863.
Ilvorki konúngsfulltrúinn né forsetinn á
þjóðfundinum hafa gegnt áskoraninni í 107.
hlaði voru; en þeir ltafa ekki heldur borið til
haka bær sögusagnir sem vér drápum ftar á, um
skýrslur fieiira og uppástúngur til stjórnar-
innar út af þjóðfundarslitunum.
Vér látum ftað gott og gilt; ftögn sú er,
eí ekki beint santftykki, — ftá samt engi mót-
mæli gegn ftví sem vér höfum sagt; ftað er
enn f>á óhrakið.
Ilvað um gildir; uppástúngur konúngs-
fulltrúa og forseta, f»ó þær hafi verið, og hver-
jar sem þær hafa verið, koma ekki í Ijós, né
neinir ávextir fteirra eða afdrif. líáðgefandi
alftíng á að verða í sumar, beint eptir alþíng-
istilsk. 8. marz 1843, beint eptir auglýsing-
unni 12. maí f. á., beint ofan í óhögguð, óapt-
urkölluð og óefnd heiti konúngsins, 23. sept.
1848.
í sjálfu Danmerkur- ríki, sem svo nefnist,
erá komin frjálslega takmörkuð konúngsstjórn;
takmörkuð fyrir ábyrgðarleysi konúngsíns; fyr-
ir ráðgjafa sem eiga að ábjrrgjast sijórnarverk
sín. frammi fyrir þíngi þjóðfulltrúanna; fyrir
ríkisþíngin sem hafa löggjafarvaldið ásaint
konúnginum. Enginn einvaldskonúngur eða
eitiyaldsstjórn er framar til i llanmerkur- ríki.
^essi hreytíng er á komin fyrir maktfyllíngu
k°úngsins sjálfs, og af frjálsum vilja hans
meðan hann var ótakmarkaður einvaldur; af
hinni sömu maktfyllingu alveldis sins og með
eins frjálsum vilja hét hann, 23. sept. 1S48,
að hin sama stjórnarbót skyldi ná til vor Is-
lendínga.
O
íþað er íljótt yfir farið um tilraunir stjórn-
arinnar tll að efna þetta heiti og láta því verða
framgengt; það er öllum í of fersku minni,
hversu hinni löglegu tilraun til þess, þjóð-
fundinum, var frestað 1850, að hann var 1851,
og moð hvaða atvikum hann var og honum
sleit.
Annars vegar stjórnarbótin í Danmörku
á.samt óapturkölluðu og óefndu heiti konúngs-
ins 23. sept. 1848, hvorttveggja út gengið frá
frjálsum og fúsum vilja alveldis - konúngsins,
hins vegar auglýsingin 12. maí 1852, verk hins
ábyrgðarlausa og takmarkaða konúngs með
ábyrgðar ráðgjafa, — annars vegar frjálslega
takmörkuð stjórn í Danmörku, og einmitt þess
vegna, liins vegar, verr’ en ótakmörkuð ein-
valdsstjórn á Islandi, — þetta tvennt horfist í
augu gagnvart hvort öðru og gagnstætt hvað
öðru.
Og hvað eigum vér Islendíngar að segja
hér til, eins og nú stendur, eins og nú er koniið?
Vér segjum líklega sama og Staðarhóls-
Pdll sagði forðum, þegar hann bar upp mál
sín fyrir konúnginn og kraup að ehis á ann-
að knéð; liann sagði þá: „eg hjt hátigninni
en stend á réttinum"! Vér munum að vísu
finna þann einn kostinn sem stendur, að lúta
og begja oss fyrir nauðsyninni og fyrir makt-
inni, en láta oss þó ekki blandast hugur á
að vaka jafnframt yfir almennum og vafa-
lausum réttindum vorum, réttindum, sem eru
bygð á sáttmála feðra vorra, sem enginn hefir
mótmælt, sein konúngamir sjálfir hafa við-
urkennt.
Fullt jafnrétti við aðra perjna Dana-
honútiffs, — það hafa forfeður vorir áskilið
oss, það hefir Kristján hinn VIII. viðurkennt
að oss bæri, því hefir Friðrik konúngur VII.,
sonur hans, heitið oss 23. sept. 1848.