Þjóðólfur - 04.06.1853, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 04.06.1853, Blaðsíða 4
92 skýrslur um, hvað í raun og veru er lokið eða ólokið af þessum kostnaði.--------- þegar eg var búinn að semja þetta, sá eg merki- lega klausu í Ingólli 9.; það er vevt að lesa liana þrem sinnum. þar er gefið í skyn um þá einu.skýrslu um al- þíngiskostnaðinn sem út hcfir komið í stjórnarhlöðunum ineð rökum og viti, að hana sé varla að marka, því ,,eigi hafi stiptamtmaðurinn sjálf'ur gefið þessa skýrslu í Nýtíðindunum“, heldur sé hún tekin eptir embættisskjölum hans? það er gott! skýrsla sem er bygð á embættisskjölnm stiptamtmannsins, hana er ekki að marka! eða hvað? Er þá fremur að marka smíðar hans á engu bygðar, t. d. bréfið 11. mai 1852 um, að rúmir 6,500 rhd. stæði þá eptir óloknir; —það bréf hafði þó herra greifinn „gefið í“ þjóðólfi með nafni sínu undir. ... 16. — það er oss sönn gleði að geta skýrtfrá, að hugs- an sú sem vér höfum tekið fram i 110. blaði voru um samtök jarðeigenda og lánardrottna til jarðahóta, er ekki mcð öllu dæinalaus meðal sumra þeirra, né öllum fjar- stæð. því til staðfestíngar höfum vér nýskeð frétt 2 dætni. Danncbrogsmaður herra Jón Sigurðsson á Alptanesi á Mýrum á jörð cina, Itvikstaði í Andakýl, þar sem býr einn jarðabótafélaginn 1 þeirri sveit, er hefir verið með þeim drjúgari að slétta, — þó hann sé einyrki — og staklega vandvirkur að því; til viðurkenníngar um þetta og uppörfunar, gaf velnefndur lánardrottinn honum upp eins árs landskuld, sem oss er sagt að sé lOOálnir. Jón bóndi Jóhannsson á Breiðabólstað í Sökkólfsdal, keypti í fyrra jörð eina í söinu sveit, Grfmastaði, fyrir 700 rhd.; landsetinn er einn í jarða- bótafélaginu, og hefir unnið jörðunni mikið til góðn; en þó hann þæktist þurfa að taka nýja byggíngarskilmála hjá þessum sínum nýja húsbónda, þá fór svo fjærrí að hann færi nokkuð eptir því gjaldi sem áður var ájörð- unni, eða því, hvað dýru verði hann nú keypti liana, eða hvað mikla vextí hann þyrfti að vinna upp á henni af því, — að hann byggði landsetanum jörðina með 4 spes. afgjaldi, mcð því skilyrði, að hann héldi áfram samlsynja jarðabótum framvegis árlega. Ef íleiri jarðeigendur og lánardrottnar vorir vildi taka sér dæmi af þessu, og einkuin bindast skipulegum félagskap til að uppörfa leiguliða sína til jarðabóta, þá mundi þcss brátt sjá mikinn og verulegan stað. — Hjá undirskrifuftum eru eptirfylgjandi uppdrættir og bækur Iíókmenntaljelngsins til sölu, fvrir viðsett verð: ’ J rbdd.skk. Uppdráttur íslands á 4 blöð. með landslagslitum, 7 „ Sami uppdráttur á 4 blöðum með litum eptir sýsluskiptum,................................ 6 48 Sami uppdráltur á 4 blöðum með bláum lit við strendur, ár og vötn,........................5 48 Uppdráttur íslands á 1. blaði með litum cptir sýsluskiptum,.................................3 „ Sturlúnga saga eða íslendinga saga hin mikia, 2. — 4. deild...................................1 48 1. deild er uppseld, 3. og 4. fást sjer stakar, hvor fyrir 48 skk. Arbækur íslands, 3., 5, 6., 7., 8., 9. og re- gistur, hver fyrir 24 skk.......................1 72 Sömu bókar ÍO. deild,..............................„ 32 (5., 6., 7., 8., 9. og 10. deibl fæst sjerstök, en hvorki 3. deildin nje registrið). íslenzk sagnablöð, 10 deildir, 2. — 10. deild sjer stök, hver fyrir 16 skk., 1 64 Skfrnir, 1827—1852, 26árgángar, hver á 16skk., (Af Skírni fást einstakir árg. nema hinn 15.) 4 32 Skírnir, 1853, 27. árgángur, Landaskipunarfræði eptir G. Oddsson o. fl., 3., n 32 4. og 5. deild, hver um sig fyrir 48 skk. í 48 Miltons Paradisarmissir i Kloppstokks Messías, í 2 bindum, .... 2 32 Kvæði Bjarna Thorarensens, 1 Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar, .... 1 n Orðskviðasafn Guðinundar Jónssonar, . . 32 Lækningakver eptir J. Iljaltalín, n 24 Ritgjörð uin túna og engjarækt, n 32 Sunnanpósturinn, 1836 og 1838 n 32 Æfisaga Jóns Eiríkssonar, með inynd, . 64 Æfisaga Alb. Thorvaldsens, með mynd, . . Fornyrði P. Vídalíns, 1. — 3. bepti, hvert fyr- n 24 ir 64 skk., 2 Frumpartar íslenzkrar tungu eptir Ií. Gfslason, í 32 Eðlisfræði eptir J. G. Fischer, með 250 myndum Odysseifs-kvæði eptir Dr. S. Egilsson, 1.—XII. 2 n kviða, 2 n Safn til sögu Islands og íslenzkra bókmenta . 1 n Auk uppdrátta þeirra, sem að framan eru nefndir, eru og til sölu hjá mjer uppdrættir yfir einstaka fjórð- unga Islands, nema yfir útnorðurfjórðunginn, sem nær frá „Dalatá“ í Eyjafjarðarsýslu að Búlandshöfða í Snæ- fellsnessýslu. þó cr cnginn þessara einstöku uppdrátta ineð landslagslitum, neina sá einn, sem nær yfir útsuð- urfjórðunginn. Hinir eru þrenns konar: 1. með litum eptir sýsluskiptum, 2. með bláum lit við strendur, ár og vötn, 3. er litarlaus eða stungan ein, en þó með allri lands-umgjörð, ám, fjöllum, bæjum o. s. frv. og nöfnum öllum. Nokkrar myndir eru enn til úr ferðabók P. Gaimarðs yfir Island, og myndir Alb Thorvaldsens, (sjá Ný Tíð. 83 bls.). Af öllum þessum bókum, nema kvæðum Bjarna Thor- arensens, Ljóðmælum Jónasar og nppdráttum Islands, er gefinn afsláttur, 15 af 100 (15. p. C.), og ef keypt er fyrir 30 rbdd. eða meira í einu, þá er afslátturinn 20 af 100. lleykjavík, 1. dag júníinán. 1853. ./. Árnason. — Ýmisleg sætahrauð og önnur tilluiin sætindi (- fine Conditórsanér-) nýkomin frá Kanpmannahöfn, fást með góðuverðinjá Rasinus Hansen. Ábyrsftarmaður: Jón Guðmnndssort. Prentaður i prentsmiðju íslands, hjá E. þórðarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.