Þjóðólfur - 04.06.1853, Blaðsíða 2
90
Vér geturn né megum í engu vefengja
heiti konúngs vors frá 23. sept. 1848, né láta
oss koma til hugar að liann efni þau ekki
framar en komið er. En stjórnarskipun Dana
og stjórnarmálefni öll eru enn ekki út gjörð
né komin í kríng í öllum hlutum konúngs-
veldisins; boðan konúngsins 28. jan. 1852 hefir
heitið því, en það er ógjört enn. 5ó sú boð-
an nefni ekki ísland, htytur liið almenna fyr-
irkomulag stjórnarskipunarinnar i ríkinu, einn-
ig að ná til íslands á einhvern veg.
Ilin eina rétta og eðlilega skoðan á kon-
úngsbr. 23. sept. 1848, og stjórnarhögum vor-
um er því vafalaust sú, að það sé enn óefnt
sem þar er heitið, og því síður sé það aptur
kallað á nokkurn hátt.
En þar af leiðir þá aptur, að það fyrir-
komulag landstjórnarinnar sem nú er hjá oss,
er hvorki blífanlegt né getur verið ; það er að
eins millibils - og bráðabyrgðar fyrirkomulag,
þángað til konúngurinn sér sér fært að efna
heiti sín 1848, og koma þeirri skipUn á stjórn
landsins, og láta oss verða aðnjótandi þess
jafnréttis, sem hann hefir heitið, og sem er sam-
kvæmtog samhljóða því sem er í meginríkinu,
samkvæmt og samboðið hinum upprunalegu og
óröskuðu þjóðréttindum vorum. Alþingið 1853,
er ekkert blífanlegt þing engin viðvarandi og
endileg stofnan, heldur að eins millibils - og
bráðabyrgðarstofnan, þángað til samkvæm og
samljóða stjórnarskipun kemst á um gjörvallt
konúngsveldið, hér sem annarstaðar.
Á þennan veg vonum vér að $jóöin öll
og hinir kosnu fulltrúar hennar líti á stöðu
Alþíngis 1853, og riti um það almennar áskor-
anir til þingsins, að þingið, þegar í byrjun
athafna sinna í sumar, lýsi yfir þessu áliti
sínu og allra landsmanna í þegnlegu ávarpi til
konúngsins, og taki þar jafnframt fram þau
, aðalatriði, sem landsmenn hafa jafnan álitið
og álíta enn að sé undirstaðan undir þjóðrétt-
indi vor, og sem eru bygð á samníngum feðra
vorra, á viðurkenníngum og heitum konúng-
anna, og sem með engu móti má rnissa sjón-
ar á né án vera, ef oss Íslendíngum á að
hlotnast það jafnrétti við aðra samþegnana
vora sem heitið er og vér eigum, og sem
kemur heim við hið nýja og frjálsa fyrirkomu-
lag stjórnarinnar í Ðanmörku.
Og valla mun nokkur íslendingur í vafa
um að þessi aðalatriði séu:
1. Alþíng með löggjafarvaldi, ásamt með
konúnginum, í öllum innlendum málum.
2. Innlend landstjórn í landinu sjálfu.
3. Islenzkur ráðgjafi hjá konúngi í öllum
íslands málum.
4. Atkvæðisréttur fslendinga í öllurn sam-
eiginlegum málurn alls konúngsveldisins.
— Á meðan „Lanztíðindin“ og „Ný Tíðind-
in“ voru á dögum, færðu þau Jesendunum flest-
öll ný lagaboð sem út komu, annaðaðhvort
orðrétt, eða þá að eins fyrirsöyn þeirra, ef
ekki þókti rúm fyrir þau í blaðinu.
”Inf/ólfur” hét liinu sama í 1. blaði sinu:
„að taka við öllum auglýsíngum o. s. frv.,
sem alþýðu varða, likt og Tiöíndi stjórnar-
innar (!) liafa gjörtu.
Og fyrst að stjómin (!) okkar, háyfirvöld-
in, á þau ráð a prentsmiðjusjóðnum eða öðru
opinberu fé, að hún getur haldið úti öðru eins
blaði og Ingólfi, þá er varla að efa að hún
vilji kosta kapps um, að blaðið færi mönnum
þau lagaboð og úrskurði orðrétta og óaíbak-
aða sem út gánga og eptir skal breyta.
En vér sjáum nú og sönnum að annaðiivort
Ingólfsstjórninni eða herra kostnaðarmann-
inum, eða hvorumtveggju firinst alþýðu varða
miklu meir staupastíju- og gorgeirshjal þess-
ara gleiðstígu eksa, eða einstakra náttugla,
heldur enn lög þau og lof sem konúngur set,-
ur landi og lýð. jþess leiðis fróðleiks- og shild-
arklausur komu svo margar í Ingólfi 9. að ekki
varð rúm fyrir að auglýsa orðrétt þessi 4. smá-
lagaboð sein komu híngað með póstskipi, en
þótt þau séu mikilsvarðandi, og gjöri veru-
lega breytíngu á því sem verið hefurí lögum;
því varðaði almenníng iniklu að fá að sjá þau
og hafa í blöðunum orðrétt eins og þau eru.
Af því þetta varætlandi stjórnarblaðinu (!)
sem til þess er styrkt af opinberum sjóði, þá
höfum vér aldrei heitið né ætlað oss að aug-
lýsa nein lagaboð orðrétt. En alþýðu til fróð-
leiks og leiðarvisis sömdum vér dálítið á-
grip af þessum lagaboðuni, eins og það kom
í 114. blaði voru, svo að kaupendurnir gætu