Þjóðólfur - 18.06.1853, Page 3
99
leitt stjórnarfrumvarpift væri í flestu tilliti, og
liti aö eins á hag Íslendínga, en alls ekki á
þánn óhag (!), sem reiöurum væri af fm búinn
og skipasiglíngum Dana yfirhöfuö; Knudtzon
gamli sagði fiaö auðseð, „að ráðherrann (Bang)
hefði látið skrifstofumenn sina hafa sig flat-
an“ („bíipere ftg"). En einkanlega tóku f>eir
fram, og um það var mestöll ræöan og efnið
í ávarpinu, sem samið var til Ríkisaagsins,
hvaða háski öllum dönskum kaupskipastól
væri af f>ví búinn, ef það yrði aö lögum, aö
útlendir, sem ekki hdfðiviö jafnaðartoll í sinu
landi, mætti koma til Islands með jafnaðartolli
við Dani, og hve háskalegt f>að væri, ef ís-
lenzkir kaupmenn (líklega einúngis f>eir sen>
væri borgarar og búsettir á Islandi!) mætíi
taka t. a. m. spönsk skip á leigu afarkosta-
laust, eins og Knudtzon sagöi að Siemsen
kaupmanni hefði verið veitt í fyrra, j>vert. í móti
lögum (! !), og hefíiisvo ráðherrann }>ar haft af
ríkissjóðnum hreina 2860 rhd., f>ar sem 50 rbd.
tollsins hefði ekki verið krafizt. Er oss skrif-
að, að Knudtzon hafi f>ar að auki ritað um
f>etta serstaka klögun yfir Bang til Ríkisdags-
ins, Og éinnig fyrir f>að, að Iiann hafi leyft
Englendíngum afarkosta - og 50 rbd. tollslaust
að koma híngað til að kaupa hross, og hafi
sú klögun valdið fm í vor, bæði að tregða
varð á um tíma, að enskir fengi leyíi að sækja
hrossin, og að brugðið var heitið við f>á Bjer-
i»f) of/ Siemsen um að f>eir mætti afarkosta-
laust taka híngað á leigu í ár, eins og að
undanförnu, 2 spönsk skip, og nota f>au apt-
ur til að flytja á fisk héðan til Spaníu, og
niunum vér skýra f>að mál betur sem fyrst, í
viðaukablaði, og hversu ástæðulaust þessum
kaupmönnum var aptur seinna gefiö vils á
að fá skipin í f>etta siun gegn 20 rbd. tolli af
hverju lestarrúmi.
Avarpið reiðavanna til Kíkisdagsins, gegn stjórnar-
frumvarpinu, varð út rædt og dagsett 12. mart/. j>. á.; fór
bað, að sögn, f>ví fram yfirliöfnð, að ój afn aða r-t o 11-
'tmn yrði haldið, en einkum, að ítölsk off spönsk skip
gr»iildi 5 falt meiri toll en Danir; og skrifuðu undir það,
auk stórkanpmannanna, sem ver nefndum, 33 aðrir, cður
*Hs 36 menti.
En nú á hinu Icitinu tóku sig saman 14 af þeim
haupniönnum, scm cru kendir við ísland ogvoruiKaup-
mannahöfn ( vetur, og rituðu Ríkisþínginu Iánga mót-
Wíela rollu gegn stjórnarfrumvarpinu, 7. marz þ. á.
þar er tekin fyrir hver grein frumvarpsins sér í lagi
með ástaeðum stjórnarinnar; er þar einkum farið fram
þessu: 1. jafnaðartoili yfir höfuð að tala, og 5rbd. af
hverri lest, eins af innlendum sent útlendum, ncma af
ftölskum og einkúm spönskum skipum, þeim eigi að
ofþýngja með þeim tnun nteira gjaldi '±- hvort sem þau
kæmi sjálf til vcrziunar á Islandi, eða væri tckin á
leigu til flutuínga af innlendum, — sem dönsk-
um skipum væri íþýngt I þeim löndum (Spáni), en það
leggja kaupmenn þessir svo niður, að ælti að vera
54 rhd. tollur á hverri lest framyfir innlenda. (En hvað
þeir láta scr anut um að bæta verð og efla útflutnínga
á fiski okkar Islendínga, þessir góðu menn og lands-
feður!!!). 2. Að öll verzlun útlendra og inn-
lendra Iau sa k aup m a n na sé af tekin. 3. Að engir
Verzlunarstaðir verði löggiltir um hin næstu 20 ár, aðr-
ir en þeir sem nú eru. 4. Að engi Verzlun né vöru-
flutníngar líðist neinstaðar á landinu, nenta
einúngis milli kaupstaðanna sjálfra, scm nú eru lög-
giltir og kaupmenn byggja.
jþetta ávarp er undirskrifað af 14, og þekkja les-
endur vörir flesta þéirra, sjálfsagt að öllu góðu: Bryde,
Clausen, Ilillebrandt tíc Bergmann, Gudmann, E. C.
Johansen, S. Jacobsens „Sönner“, Jón Markússon,
P. C. Knudtzon, Poulsen og Ilygont, Sass, M. Smith,
Thaae, Thomsen (Tb.) og Örunt og Wulff (Ilemmerl).
þetta eru mennirnir; Knudtzon gantli hefir þannig
svo gott scm ritað undir allar klaganirnar, þó hver sé
á móti annari, því fulltrúi hans ritaði undir Reykjavíkur
skjalið; það er honum líkt, þessum Islandsvini!!! sem
ætiaði að búa svo um hérna um árið, að hann gæti orð-
ið einVaídskaupmaður á öllu suðurlandi, svo oss furð-
ar að engu, þó hann komi svona fram Islandi til lianda
undir þessum 3. skjölum öllum, líkt og þríhöfðaður
þussi; oss furðar það ekki, þó hann vilji girða fyrir
hesta verzlun Enskra, sem Islendíngum má að verða marg-
faldur og verulegur hagur, enn livorki Ironum né öðruni
kaupmönnum að neinu nicini. Meir furðaross á, að sjá
þessa tvo íslenzlui smá-kaupnvenn Jón Markússon
og M. Smith.innan uni alla liina Kaupitrhafnar - stór-
kaupmennina; Smilh, sem undirskrifaði Reykjavíktir á-
varpið um ójafnaðar-tollinn og að taka mætti á leigu
útlend skip, og Jón Markússon, sem þó að líkindum er
ekki orðinn svo danskur, að hann viti ckki og sjái, hvað
afar áríðandi er öllum landsbúum og cinkum sjóarbænd-
um, að eflzt gæti verð og útflutníngar á fiskinum, og að
til þess er ekkert annað meðal, en að spanskir menn
megi bæði koma hér og ljá skip sitt til flutnínga afar-
kostalaust. En þegar ttienn fara slíku fram, gagn-
stætt öllunt sönnum hag lándsmanna og þvert í móti
betri þekkíngu, þá má reyndar aldrei vita, hvar staðar
muni nema mcð slíkar heillatillögur; og fyrst að út
lítur fyrir, að verzlunarmálinu verði svo frcstað, að meg-
ur timi verði að koma með nýtt ávarp fyrir Ríkisþíng-
in, þá viljum vér stínga upp á við herra Jón Markitsson,
hvort hann vill ekki reyna að liafa fram, að ekkert skip
megi kottia hér til suðnrlaiidsins neina ein „galfasin11