Þjóðólfur - 24.06.1853, Side 1
ð. Ár
119.
Þjóðólfur.
185 3.
24. júní.
Af blaði þessu koma að öllu forfallalausu út 2 Nr. eður cin örk livern inánuðinn oktöber — marz, cn 2 arkir
eður 4 Nr. Iivern mánaðanna apríl—scptember, alls 18 arkir eður 36 Nr.; árgángurinn kostar 1 rbdl. alstaáar
á íslandi og í Danmörlui, kostnaðarlaust fyrir kaupendur; hvert einstakt Nr. kostar 8 sk. 8. hvert blað taka
söltimenn fyrir að standa full skil af andvirði hinna 7.
— Konúngsfulltrúinn á alþíngi herra Páll Mfílstcd^
Kiddari og Dbrin., kom híngað til staðarins 21. j). mán.
— I seinasta Ingólfi, stjórnarblaðinu okkar, er sagt
frá þvf, að stjórnarberrann í Danmörku, Bang, hafi gjört
okluir ljótan „grikk“ með að mcina hestnkaimiiHÍnnun-
iim cnsku að koma hér, og h a f i s tj ó r n i n g.j ö r t þ e t ta
eptir tillögum(?) knupmaiina, en til allrar guðs
lukku hafi kammerráð K r i s tj á n s s o n verið þar, og
„komið vitinii fyrir stjórnina!”
Já þetta þykjumst vér skilja; Ingólfur reigir sig af því
að eiga ekki að halda svörum uppi fyrir svona lausvita
stjórn, sem tínir vitinu fyrir tillögur kaupmanna, cn finn-
ur það þó aptur, en að eins fyrir tilstilli góðra manna.
Af þessu er og auðskilið það, sem vér vissnm reyndar
fyrri, að þó Ingólfur sé stjórnarblað vort, þá gefur
Kvorki hann né stjórnin hans um, að leggja f lágina né
draga úr því, sein æðstu stjórnendununi í Danmörku verð-
ur á. En hitt skiljuin vér ekki, livcnær cða hvernig
löríngi hiiinar íslcnzku stjórnardeildar, justizráð herra
öddgeir Stephensen er fallinn í þá ónáð hjá
stjórninni okkar og Ingólfs, að þcssa höfðíngja megi að
alls engu geta uin tillögur og lagfæríngar á íslenzkum
málum; allir vita þó að hann ræður þar mestu, næst
ráðerranum, en eltki herra Iíristjánsson. Eða fór líka
herra Oddg. Stephensen einúngis eptir tillögum (!) kaup-
manna í þessu máli, svo að lHta þurfti „að koma fyrir
hann vitinu“, eins og stjórnina? ltann ske herra Ing-
ólfur og stjórn hans vildi gjöra svo vel að skýra þetta
mál betur, því hver veit nema hann geti sýnt og sann-
að, að varlega sé eigandi við herra Oddg. Stephensen,
eða hafandi það traust á honum, sem víst allur þorri
landsmanna ber til hans hiklaust.
En sé sú undirrótin, að Stiptið só farið að naga sig
t handarbökin út af einhverju, sem það kynni að liafa
of gcrt fyrri við herra Kristjánsson, þá hcrði virzt nær
að lýsa þvf yfir f sérstakri klausu, en ekki svona —
e‘<is og nti cr gjört f Ingólfi, — að halla meðfram á
a^ra að ósekju.
Mikill eldur af litlum neista.
Stjórnarhlaðið „Ingólfur" færði þá fregn um daginn,
að stiptamtaðurinn greifi Trampe væri orðinn „h e r f o r-
fn 81 (General) í heiðursfylkwigunni“ hjá Napolconi
koisara. þeir í sveitunuin eru sumir farnir að stínga
sainan nefjum um það, hvað þetta muni hafa að þýða,
og kemur mönnum ekki saman um það ; sumir eru að
geta til, að Napoleon keisari sé orðinn í vandræðuin
ineð herforíhgja, og sé liúinn að fá greifann okkar til
að fara til sín uin krossmessuna í haust; þeir segja það
sé koinið svo til, að herra 1. abordc, sem hefir verið
foríngi hér á frakknesku herskipunum, hafi sagt keisar-
anum svo margt af hreysti greifans við þjóðfundarslitin
í hitt eð fyrra, að það hafi gengið hreint yfir keisarann,
og hafi honum ekki gengið síður til hjarta þegar hann
sptirði, að danska stjórnin hefði ekki látið það ásann-
ast i neinu. Aðrir segja að keisarinn muni liafa skrif-
að til konúnginum okkar, og beðið hann að ljá sér greif-
ann til að vera fyrir hernum hjá sér, líklega eptir sömu
fregn. þessar fregnir koma sér annars illa; því þeir,
sem vildu skrifa greifanum bónarbréf, að fara héðan,
vilja nú ekki vera að skrifa honum til ónýtis; og hinir
sem vilja sízt missa hann af því hann sé svo nytsamur
þjóðernisflokki vorum, verða engu glaðari. Menn eru
því seinast út úr vandræðum farnir að geta til, að Ing-
ólfur hafi tnisskilið keisarann, því hann hafi aldrei ætlað
sér að taka greifann frá konúnginum okkar eða okkur,
heldur beðið Laborde að færa lionuin riddarastjörnu til
að lýsa lionuin á hinum myrku vegum, og liafa menn
það til styrkíngar þeirri getgátu, að þessi franska stjarna
hefir einmitt verið scnd þeim af stiptamtinönnum vor-
um, sem hættast hefir verið við að stíga í vitið.
Verzlimarmállð.
(Framhald). í seinasta blaði voru hétuin vér að skýra
sein fyrst enn ítarlegar, ákvarðanir enna gitdandi laga
um: að hvert útlent skip, sem flytur lifngað
timbur eða efni í hús, hvort sem hin útlenda þjóð
gjörir það sjálf út, eða innlendir menn taka það á leigu,
m á koma híngað afarkosta-og tolllaust; og
hversu ástæðulaust það því má virðast, — bæði eptir
sjálfum enum gildandi lögum og þvf, sem stjórnin hefir
látið við gángast um nokkur ár undanfarin, — að stjórnin
leggur nú í ár 20 rlid. toll á þessi skip, þvert í móti
því, sem hún þó var búin að heita þeim kaupmönnum
vorum Bjering og Sicmsen skamt á undan.
Tilsk. 11. sept. 1816, 3. gr. lagði fyrir, eins og kutin-
ugt er, að ef útlcndir menn kæmi tilverzlunar á íslandi,
yrði þeir að greiðu 50 rbd. toll af hverri lest, nema ef
farmurinn væri timbur, þá skyldi að eins greiða
2 0 r b d. a f h v e r j u 1 e s t a r r ú m i.