Þjóðólfur - 24.06.1853, Síða 3

Þjóðólfur - 24.06.1853, Síða 3
103 skipum afarkostalaust, hcklur enn þeir geta tekií) þanri flsk, sem þeir veríia a% flytja til Spánar á diinskum efea aHnara þjó%a skipum1. þessi tóluverdi tollmuuur kom teimBiering og Siemsen, Reykjavíkurkaupmónnum vor- um, til þess aþ biíija í fyrra um leiþarbrcf handa spánska skiþinu ,Espersnza“, til þess aí) mega nota þaþ á þann hátt sem Knudtzon stórkaupmaþur hafþi ieyft scr aí> gjöra og honum hafíii haldizt uppi rne% annaí) útlent skip, án þess hann hefþi útvegaí) eíiafengiþ tii þess sérsjtakt leyfi, og á þann hátt sem H. P. Hansen haffci verií) leyft 1850 meí> norska skipií) „Vik t o r í a“. Enda leyí%i og innanríkisrátberran, Bang, þeim Biering og Siemsen vií)- stóþulaust, aþ taka svona á leigu skipi?) „Esperanza1', því eins eg verzlunarlög vor gjöra alls engan greinarmun norskra og sþánskra skipa, svo gera þau og engan greinarmun á þeim kaupmönnum, sem eru búsettir á íslandi, ogþeim sem eru búsettir í llöfn eþa í Danmörku. En þar sem kaupmennirnir og reitiararnir í Höfn hafa gjört svo afarmikií) úr þeim úbærilega og óbætanlega hnekki, sem skipastóll og siglíngar gjörvallrar Danmerkur myndi bíþaafþví, ef spánsk skip mætti koma híngat) rnet) jöfnum álögum og Danir, þá er nauþsyn at> líta á, hvort hiir er ekki gjörtmr úlfaldinn úr mýflugunní. Árlega eru flutt hctian til Bilbao og Barcellona á Spáni nálægt 10000 skippunda af saltflski, og heflr hafzt upp úr þeim flutníngi, aí) óreiknuþum öllum kostnatli, um 22000 rbd. £ flutníngakaup. En hver sá, sem þekkir nokkuí) til þess, hvatía kostnaþur gengur til viþurhaids og útreiþsiu hafskipa, og til enna ótölulegu annara útgjalda sem hvfla á siglingum og flutníngum milli ianda, mun komast at) fullri raun um, aí> kostnaþarlaust, e^ur í hreinan ávinníng, verþ- ur ekki meira eptir í aíra hönd af þessum 22000 rbd., enn nálægt 4 —öOOOrbd., einkum þegar flutníngarnir eiga aí) gánga til Spaníu, þar sem skipin eiga optar erfltt meí) at) seþa sig á leigu til flutnínga þaiian í önnur lönd, og verþa svo optar aþ sigla þaiian tóm. Nú höfum ver sýnt ácur, aíi sá ójafnaþartollur á ser sta?) í Spaniu, a'b nálægt 3,j rbd. munar í verþi, ef flskur er fluttur þángaþ á spánskum skip- um, hjá því ef hann er fluttnr á skipurn annara þjóþa; svo aþ upp úr þessum 10000 skippundum, sem flytjast hébau árlega til Spánar, mundi hafast 35000 rbd. meira, — heldur enn þab sem nú fæst fyrir flskinn, ■— ef hann væri fluttur hcban á spánskum skipum. þannig grciða þeir 4 eða 6 kaupmenn, ef þeir vilja nota sltip sjállra sín til flskflutnínga suður á Spán, stjórninni þar í landi 35,000 rbd., til þess að geta haft 5000 rbd. fyrir flutning þenna í hreiuan ábata, en þess l'er vel að gacta, nð þcssa 35,000 rbd., sem þcir lcggja t sölurnar, taka þeir ekki úr sínum sjóði, heldur meg- um vér Islendíngar greiða þann kostnað allan, þessa *) Svona hafa og Kaupinhafnarkaupmennirnir lagt nibur am ójafnabartollinn, sem Spánverjar ætti ab verba fyrir ef Þeim væri leyft aí) koma til íslands; þoir gjira þann mis- munandi toll á hverju skipp., ab haun sé 3 rbd. 2 mk. 5sk.; °g af þvi, segja þoir, ab rúm 16 skipp. fari í hverja danska lest, þá ætti ójafnabartollurinn »i) vera: 3 rhd. 2 mk. 5 sk. sextan sinnum, etur vel 5 4 rbd. ójafnabartollur á hverri lest. , fulla 35,000 rbd. árlega. því auðsætt er, að mætti spánsk skip koina bér afarkostalaust til þess að sækja fiskinn oltkar, — eins og þau eiga frjálst bæði í Noregi og í Nýfundnalandi (New - Foundland), — þá jafnað- ist meginhluti þessara 35,000 rbd. niður milli vorra fá- tæku sjóarmanna, er þeir fengi þeim mun, eða ailt að 3þ rbd., meira fyrir hvert skipp. af flski sinum þegar þessi ójafnaðartollur hvirfi. Af þessu má bezt sjá, livað hollar cru oss íslend- íngum tillögur þær, sem vér þegar höfuin skýrt frá að Hafnarkaupmennirnir og reiðararnir komu frain með í vetur. Vér vonum að hver óvilliallur maður, danskur og íslenzkur, sjái, að varla sæmir það allsnæklar-meg- inrikinu cða þjóðfuiltrúuni þess að fara slíku frani við aðþrengdan rikishluta og snauðan, sem þcint er háður. Lögin scm nú gilda, cf þau eru rétt skilin, leyfa Spán- verjum að flytja híngað tiinbur tolllaust, og þau meina ekki kaupmönnnm vorum að nota skip þcirra til úlfliitn- ínga héðan, eins og áður er sýnt. Kaupinhafnarar fara fram á, að h r e y t a þ e ssu m 1 ögu m, og gjöra með þvf verzlun vora margfalt þrcngri og verri en hún hefir verið nú að undanförnu; þeir vilja rýmka(!!) verzlmi- arfrelsi vort, eptir því sem þeir nú segja, á þaun veg, að vé leggjum í sölurnar árlega 35,000 rbd. til þess, að þeir gcti haft eina 5,000 rbd. í hreinan flutningsábata! Jieir i Höfn hafa nú haft það sér til afbötunar í þcssum tillöguin, að einúngis með því að ieggja drjúg- an ójafnaðartoll á Spánverja, ef þeim og öðrum þjóð- um væri leyft að verzln á íslandi, þá myndi menn geta kúgað þá til að vægja í rncð ójafnaðartollmu, sem nú á sér stað á Spáni hæði á innflutningum Ilana og annara útlendínga. En þetta lýsir því, að þessir Danir eru cnn sknmmt komnir i að þekkja vanmátt sinn og rikfs síns í samanhurði við Spán og önnur voldugri riki, þegar þeir ætla, að slík ríki verði svo að vatni, að þau l'ari að breyta grundvallartolllögum sínum óðar cnn fáeinir kaupnienn í Hðfn ógna þcini með, að þeir ella skuii svipta slik slærri ríki þciin 35,000 rbd. ábata, sem þau hafi áricga af öjafnaðartoilinum afverzlaii við þá. þetta er — eð» liitt þó lieldur, — líkt aðferð þcirra í 15ret- landi liinu mikla, scni hafa fundið, að j a fn a ð a r t o 11 u r- inn fyrir allar þjóðir, er hið eina örugga og einhlýta ineðal til að útvcga sjállum þeim jafnaðartoll ogáhata- söm veizlunarviðskipti rið aðra! þetta lýsir lika frá- lcitri vanþekkíngu á tollögum Spánverja og á þvi, hversu ójafnaöartollurinn er þar undjr kominn og hvaða nauðsyn þá knýi til að hafa hann. það er ekki tiltökumál, þó Iesendum vorum væri þctta nokkuð óljósara eu stór- kaupmönminum í Höfn, og viljum vér þvi skýra þetta hör að nokkru. Aðaltolllög Spánverja, þau er nú gilda ogvorusett 1. niarz 1852, eru grundvölluð á ályktnn einni, sem hið spánska þjóðþíng (Cortcs) varð ásátt um 1849; mcð þeirri áiyktan heimilaði nefnilcga þjóðþingið stjórninni að búa til almenn tolllög, en þó með þvi bcinu skil- yrði sein ckki mætti frá víkja: 1. að hið innienda (spánska) flagg skyidi jafnan, og

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.