Þjóðólfur - 25.06.1853, Blaðsíða 1
þjÓÐÓLFUR.
1853.
5. Ár 25. juní. Viftauki vift 119.
Af blaði þcssu koma að öllu forfallalausu út 2 Nr. cður ein örk livern rnánuðinn októbcr — marz, cn 2 arkir
eður 4 Nr. hvern mánaðanna april—september, alls 18 arkir eður 36 Nr.; árgángurinn kostar 1 rbdl. alstaðar
á Islandi og í Danmörku, kostnaðarlaust fyrir kaupendur; hvert einstakt Nr. kostar 8 sk. 8. hvcrt blað taka
sölumenn fyrir að standa full skil af andvirði hinna 7.
Teraslnnarmálið.
— Herra þ. Sveinbjömsson hefir sagt í
seinastð blaði Ingólfs núna, ,að hannhafi ekki
viljað fylia Ingólf af ,„,forsendum““ yfir-
dómanna orðréttum*; og |>ó liefir hann verið
aðprenta [>ar „Landsyfirrettardóma“! Hvort
hann f>ykist [>á liafa verið að semja ágrip af
ástæðunum yfirdómanna í f>eim máluin, eða
f>á ætiað sér að búa til aðrav á.stæður, f>að
má . ............ hezt vita; en hvort heldur
hafi verið í Iiilienbergsmálinu, sjá menn bezt
sjáifir, með f>ví að hera saman háða dómana,
f>ann í jjjóðólfi og f>ann í Ingólfi.
Hefði hann viljað fylla Ingólf með *for-
sendqm“ yfirdómanna, kveðst hann mundi
„hafa löglegri aðgáng að dómabók landsyfir-
réttarins“ enn vér heíðum haft í „Billenbergs-
sökinnif. En f>ó vér efum ekki, að „for-
dómaritm“ (justitiarius) í yfirdóminum meyi
vita betur enn aðrir, hvað yfir höfuð að tala
sé löglegt, eða ekki löglegt, hvað sé löglegra
eður miður löglegt, f>á efumst vér samt mik-
ið urn, að herra konferenzráðið hafi nokkurn
löglegri aðgáng að dómabókinni, enn vér höfð-
um til dómsins; vér efumst einnig stórlega um,
að aðferð vor, sú, að gefa út dómiun orðrétt-
an og óafhakaðan, hafi verið að neinu ólög-
legri eða ófróðlegri.
En f>ar sem herra Sveinbjörnssyni liefir
komið til lnigar, að jafna sér bæði við Htesta-
r'ett, og við gamla Maynús Stephensen í
Viðey (sem ahlrei auglýsti lieldur neina yfir-
réttardóma rneð þessu lagi eða ,,fornii“), }>á
verða menn að fyrirgefa f>ess koriar bernsku
jafii gömlum rnanni og gráum. En vér getum
samt ekki stillt oss um að benda honurn til
alfiekktu stökunnar eptir Gröndahl sáluga:
„Olafur Pá og Ólafur uppá er ekki hið
sama“!
(Niðnrlag). Tvennt er það f>ar að auki, sem
ójafnaðartollurinn á Spáni rís af og er hygð-
ur á; fyrst, hvort aðílutníngur vörunnar er
beinlínis að, eða óbeinlinis, og þar næst,
livort sá er innlendur (spánsknr) eða útlend-
ur, sem flytur.
Yfir ójafnaðartolli þeim, sem rís af bein-
Iínis og óbeinlínis aðflutníngi, kveina nú verzl-
unarmennirnir i Höfn, og segja, að höfuðborg
þeirra fari í þvi efni halloka fyrir Björgvin-
um; en sá bær var hér fyrri á árunum álíka
alháður höfuöstaðnunr í Danmörku, og seldur
undir verzlunarok lians, eins og nú er um
veslíngs lleykjavík okkar. En sá er samt
aðaltilgángur pessa ójafnaðartolls, að girða
fyrir með lionum, að franshur saltfiskur flytjizt
til Spánar. Með norðurströndunum á Spáni
aflast töluvert af fisktegund einni, sem nefn-
ist „Merlúza“, sá fiskur er nokkuð stærri
enn ísan okkar, er hann saltaður, og mikið af
honum flutt og selt til innri hluta landsins.
Verkun hans og gæðum er ekki að gángast
fyrir, en þö er hanu litlu lakari enn saltfisk-
urinn frá Frakklandi, sá sem verkaður er og
seldur í Diinkirken. J>að er kunnugt, að frá
þessuin stað, og þorpunum þar í grend, eru
gjörð út árlega, til þorskveiða, um 400skipa,
hæfti híngaft til íslands, og tfl fiskimiðanna í
kríngum Nýfundnaland. jþessi skip njóta sér-
stakrar verndav og hlynninda af hendi ennar
frakknesku stjórnar, og berst þannig til Frakk-
lands meiri fiskur heldur enn þar í landi selst;
þvi gengur nokkuð af honum aptur þaðan suður
til Ítalíu, fram hjá Spáni, því ójafnaðartollur-
inn meinar flutnínginum þángað.
Ef að nú þessi ójafnaðartollur af bein-
linis og óbeinlínis aðflutníngum, sem verzlun-
armennirnirí Höfn kveina svo sáran yfir, væri