Þjóðólfur - 25.06.1853, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 25.06.1853, Blaðsíða 3
107 má ske nokkuð vafasamt, — ef einliver ein- stakur maður, með skýlausum loforðum sín- um eða samníngi bakar svona öðrum manni tilfinnanlegan skaða með {iví að bregða heit. sín, [>á er víst á {>ví mjög litill vafi, — livort kaupmennirnir, sem urðu fyrir {)essum mikla halla eiga ekki fullar skaðabætur fyrir það að rikissjóðnum. Og varla mundi það bafa {)ókt vafamál, að liefði kaupmenn þessir, á meðan Bang var ráðherra, gengizt undir einhverja líka skuldbindíngu við stjórnina, sem rikis- sjóðnum gat staðið af viðlíkur halli og kostn- aðarauki ef út af hefði verið brugðið, — [)á mundi stjórnin eins fyrir f)að hafa þókzt eiga allbeinan og löglegan aðgáng að {>eim um skaðabæturnar, [)ó orðið befði ráögjafaskipti. En merkilegast og sérlegast var {)ó það, að ráðherrann Örsteð, sem synjaði þessum tveimur dönsku borgurum um leiðarbréfin er fyrirrennari hansvar búinn að heita þeim, lét þau föl við spánska kaupmenn, ef þeir greiddi það 20rbd. gjald, sem tilsk. 11. sept. 1816, 3. gr. ákvað; en pótt sú ákvörðun sé tekin úr lögum með peim tveimur konúngsúrskurð- um: t. júní 1821 og 22. mai'z 1839, eins og áður er sýnt. Og um sama leyli, sem kaupmönnum vorum var synjað um þessi leið- arbréf en spánskum kaupmönnum voru veitt, þau gegn þessu 20 rbd. lestagjaldi, þá veitti hinn sami ráðherra norskum skipum leiðar- bréf, eiinnitt samkvœmt pessum. konúngs úr- skurðum og o. br. 28. des. 1836, 13. gr., að eins gegn jfjórtán marka gjaldinu. {Jannig fylgdi sami maðurinn, umsama leytið, tveimurgagn- stæðurn lagaákvörðunum, en þótt önnur þeirra ónýti hina, og enn þótt engi verzlunarlög vor né verzlunarsamníngar geri neinn greinarinun milli norskra manna og spánskra, eða annara út.lendra pjóða, og þrátt fyrir það, þó hvert það danskt skip sem kemur til Spánar, njóti sömu réttinda sem skip allra annara þjóöa, verði ekki þar fyrir neinum þýngri né öðr- afarkostum, enn hinurn lögákveðna ojafn- aðartolli, $em þó er látinn gánga jafnt' yfir alla. Ein er sú ákvörðun í lögimi, sein á sér stað i öllum Ver*lunarsanuiíngmn Dana við allar útleniiar þjóftir, en ðún er sú: ,,aft ísland og Grænland skuli vcra undanskilið“ (þeim ákvörðunum og skiildhindingum sem samningurinn liljóðar upp á). En nijög óbeppilegt n>undi þaft reynast, ef stjórnarráðsforsetinn og ráðherra enna kenniinannlegu-og innanríkisinálanna i Daninörkii, herra Andreas Sandö Örsteft, skyldi ætla sér að nota þessa ástæðu sér til afbötunar, þvi þar af myndi ekki leifta annað enn þaft, aft stjórnin á Spáni myndi brátt leggja 20rbd. aukatoll á hvert lestarrúm þeirra dönsk ti skipa, sem kæmi þángaft rakleiðis frá Islandi; þvi það eiga Spánverjar eins frjálst, eins og Danir eiga, að leggja á þá þanu 20 rbd. toll, sem beintínis er tekinn úr lögum. Sýslufundur i Árnes - sýslu 1S53. 3.d. júním. var eptir tilhlutun alþíngismannsins Magn- úsar Andréssonar, almennur sýslufundur í Arness-sýslu haldinn að Ilróarshoiti í Flóa. Aiþíngismalhurinn skýr%i fyrst frá tildrögum fundarins, og skoraþi sííian á fundarmenn, aí) kjósa sér fundarstjóra, en þeir kusu í einu hljóði prófast J. K. Briem, sem því næst meb samþykki fundarins, tók sér til aftstoíiar, séríiagi í a>, viþhalda góferi reglu, dannebrogsmennina Jón Ein- arsson og Arna Magnússon. j>á var rædd og samþykkt. bænarskrá til alþíngis viíi- víkjandi svei tas tj ó rn inni, og er alþíngi í honni beþiíi að bera þá bæn fram fyrir konúng vorn: a¥> hann sem fyrst láti búa til og leggja fyrir alþíngi frumvarp til laga, um sveitastjórn á Islandi. (Hreift af Sýslunefnd, sem kosin var í vetur er var). j>á var rædt og samþykkt ávarp til Ju'ngvallafundarins, viþvíkjandi prentsmibjulandsius. þóktust fundar- meun ekki vera svo kunnugir kríngumstæþum, eJa bera það skyn á þetta mál, ab þeir treystist til, að bera upp um þa¥) bænarskrá beinlínis til alþíngis, en þóktust þó sjá, að stjórn þessarar þjó¥)eignar væri ekki landinu svo hagfeld som skyldi. I ávarpinu var skoraft á þíngvallafundinn, að undirbúa bænarskrá um mál þetta, sem lcigft yrfti fyrir al- þíngi 1858. (Ilreift al' Sýslunefndinni). f/á var rædd uppástúnga til sýslufundarins, um félag- skap og samtök til búnafcarbóta. Uppástúngu þess- ari var vel tekiþ, og mun seinna veríia nákvremar frá hcnni skýrt. (Hreift af Sýslunefndinni). þá var talai) um, hversu opt skyldi kjósa sýslnnefnd, og hve margir vera skyldu i henni. f>aft var samþykkt a?) 7 menn skyldi í sýslunefndina kjósa, og a¥) kjósa skvldi fyrir 3 ár; var sýslunni skipt f 7 kosníngaumdæmi, »g skyldi hvert fyrir sig kjósa 1 nefndarmann innan þess tak- marka, svo a¥> sýslunefndin yr¥i setn kunnugust í allri sýsl- unni. Sýslunefnd þessari var sérílagi a'.tlað aft fram fylgja uppástúngu þeirri, sem getiþ er hér næst á undan. Sýslu- nefndinni sem nú er, var falií) á hendur aö hlutast til, aTt þessi hin nýa sýslunefud yrí)i þannig kosin i haust er kem- ur. (Hreift af Sýslunefndinni). j>á var rædt um barnaskólann á Eyrarbakka og a¥) þörf vieri á a¥) hlynna a¥) honum. A¥) þessu máli var gjör¥)ur góíiur rómur, og var þegar á fundinum úr tlestuua sveitum sýslunnar lofað fégjiifum eða ö¥)rum styrk, og mu» skólastjórnin sí¥)ar skýra frá, hver endíng á þessu ver¥)ur. (Hreift af alþíngismanni M. Andréssyni). Loksins var rædt um vegabætur, og a^ ölferuvisi enn nú er, þyrfti þeim a¥) tilhaga, ef nokku¥) ætti ágengt a%

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.