Þjóðólfur - 25.06.1853, Blaðsíða 2
tekinn úr lögum, þá mumli þessi frakkneski
saltfiskur, er vér nefndum, óöar verða okkar
fiski bagagepill á liinum spánsku fiskmarköð-
um; og væri þó víst þess vert, að menn hugs-
uðu út í þetta, áður enn menn fara að taka
undir með þvíumlikum barna brekunum og
ástæðulausum ámælum.
En um ójafnaðartollinn sem á sér stað
milli spánska flaggsins og útlendra flagga, þá
verðum vér einnig að álíta, að væri hann tek-
innúrlögum, þá mundi einnig löndunum, sem
fiskinn hafa aflögum handa Spáni, verða beinn
óhagur að þvi. Jví einmitt af þessum ójafn-
aðartolli leiðir það, að hinir spánsku stórkaup-
menn leita sjálfir á, um að komast að arðsöm-
um fiskikaupum, svo að þeir geti náð í flutn-
íng lians á sumrin, einkum um það leyti, sem
þeir geta ekki haft skip sin til siglinga og
verzlunar á Ilavannah-ferðum1. Fyrir þessar
sakir Ieggja þeir, á hverju ári, svo margskon-
ár drögur til fiskikaupa, bæði í Noregi og á
Hjaltlandi, að verðið á honum eykst þar einatt
svo í verði, að furðu gegnir, á meðan reiðarár geta
siglt þar upp fyrir viðunanlegt flutningskaup,
og er þá ekki horft i, þó ríkissjóðnum missist
nokkuð af ójafnaðartollinum. Árin sem eru lið-
in siðan 1846 hefir verðið á islenzkum og norsk-
um saltfiski verið nálega hið sama eða eins á
Spáni. Hér hjá oss, hefir fiskurinn þessi árin
verið tekinn, að meðaltali á 13rbd. hvert skipp.,
en aptur i Noregi, þar sem fiskurinn gengur
úr Iandi á Spánskurn skipum, hefir hann verið
keyptur á 17 og 18rbd. 5essi töluverði verð-
lagsniunur, kemur sumpart af ójafnaðartollin-
um sjálfum, en sumpart einnig af því, aðept-
irsóknin Verður svo miklu meiri fyrir það, að
Spánverjar mega koma sfá/fir eptir fiskirium,
og hvetjast því sjálfir til að leggja fölur á
hann og drög fyrir kaup á honurn fyrirfram,
á fiskistöðunum sjálfum. Og fyrir þessar sak-
irvcrðum vérað telja vist, að það myndi verða
fiskistöðum norðurlandanna óbætanlegur hnekk-
ir, ef ójafnaðartollurinn á Spáni yrði tekinn úr
lögum, —eins og Hafnar kaupmenn þessirnú
látast ætla að kúga Spánverja til, Danmörku
og íslandi í hag, með því að gjöra þeim að
greiða jafn þúngan ójafnaðartoll ef þeir kæmi
l) Havannah er höt'uðborgin á eyjunni Cuba, sem
Sþánverjar eiga; er hnn stærst allra cyja i Vcsturiiulíum.
hér. — 3>ví óðar en ójafnaðartollurinn á Spání
væri numiun úr lögum, myndu og hinir spánsku
reiðarar hætta að sækjast sjálfir eptir fiskinum
og flutníngi hans; myndi þá gjörvöll aðsókn
á fiskinum hætta í Noregi og Iletlandi, en
þar af mundi aptur Ieiða, að fiskverðið hlyti
að lækka um ffjórða part, eður 25 aí 100; en
það væri fiskilöndunum öllum beinlínis til nið-
urdreps.
Af þvi sem vér höfum nú skýrt frá hér
að framan, munu lesendur vorir færir um að
meta þá aðferð stjórnarinnar, sem hún hefir
haft við í ár í þessu máli; og mun hún reyn-
ast næsta einst.akleg, jafnvel einnig á þess-
um t.íma, sem þó viröist að hrynda öllu aptur
á bak ofan í svelg hugþóttaválds einveldis -
og vildarmanna stjórnenda.
$að var nefnilega gjörð fyrirspurn til hinn-
ar íslenzku stjórnardeildar í janúarmán. þ. á.,
hvort þeir kaupmennirnir líiering og Siemsen
frá Reykjavik mundi öðlast leyfi til þess, eíns
og var í fyrra, að taka á leigu í ár 2 spönsk
skip, til þess að flytja híngað á þeim timbur,
en gegn 2^ 2J! gjaldinu fyrir að nota þau
aptur til útflutninga. Svarið frá stjórnardeild-
inni var á þá leið, að ekkert mundi verða
þessu til fyrirstöðu; og var þetta, nálægt urn
sama leyti, tilkynnt verzhmarmönnum í Kaup-
mannahöfn t. d. Sass stórkaupmanni, eptir fyr-
irlagi ráðherrans. Eptir ekki alllítil umsvif
heppnaðist um síðir báðmn þessum kaup-
inönnurn okkar, að fá á leigu 2 spÖnsk skip,
„Nucvo fíosario“ og „San Pedro“; en þeg-
ar farið var á leit leiðarbréfanna handa þeiin,
var kaupmönnum synjað um þau; því þá var
sumsé komin fram klögunin, sem vér gátum
hér að framan, frá I*. C. KnudtzOn og félög-
um lians, til Kikisþingsins, yfir herra Bang,
ráðherra innanríkismálanna, fyrir það að hann
hefði leyft í fyrra að taka á leigu spánska
skipið Esperanza; og þegar niálið kom þar
eptir til úrlausnar stjórnarinnar, — eptir það
Rikisdeginum var slitið og ráðherrann (Bang)
varð að stökkva frá völdum, þá þókti hiuum
nýja ráðyjafa hvorki stjórninni skylt né sér,
að efna Ioforð það, sem fyrirrennari hans hafði
heitið i hennar nafui. En þetta oíli 2 dönsk-
um borguruin, og skiptavinum þeirra, útgjalda-
og kostnaðarauka unt 5000 rbd. r. s. f>að er