Þjóðólfur


Þjóðólfur - 29.10.1853, Qupperneq 5

Þjóðólfur - 29.10.1853, Qupperneq 5
149 jarðnmati, og láta jarða afgjaldið eins, og það væri st*tt í hvert sinn, ákvcða, og vera mælikvarða fyrir réttri liundraðatölu hverrar jarðar, bæði til undirstöðu fasteignaitíundinni, og öðrum |)eiin skattgjöldum, er síðar kynnu að lenda á jarðagózinu. 2. Að, allar fasteignir í landi hér væri metnar npp aptur aö nýju, þannig: að á þær væri ákveöið sanngjarnt eður hæfilegt jarðagjald, eptir sönnum gæðum þeirra og göllum; skyldu ákveða og upp teikna þetta hæfilega gjald, þeir hinir sömu menn, sem eptir lögunum gjöra uppteiknanir jarðargjaldanna (eins og þau eru nú) til undirstöðu alþíngiskostnaðinum, og gjöra það ókeypis; en því næst skyldi sýslumaður með 3—5 valinkunn- um mönnum rannsaka ogjafna(?) þetta hæfilega af- gjald, í hverri sýslu, en amtmcnn, liver f sfnu amti, með ráði enna helztu sýslumanna sinna, rannsaka þetta og jafna yfir allt amtið, amtmennirnir finnast í Reykjavík það árið, sem mati þessu væri lokið og það ætti að koma fyrir alþfng, og leitast við að koma samhljóðan á það yfir allt land. Hin fyrri uppástúnga kom til þfngsins frá þórnes- fundinum, og er eignuð alþfngismanni Snæfellínga séra Friðrik Eggertssyni; er hún í fljótu áliti næsta aðgengileg, að þurfa svona alls ckkcrt jarðainat, og geta koniizt hjá öllum þeim umsvifum og tilkostnaði, sem það er bnndið, að láta svona hvern jarðeiganda sjálfan meta sfná jörð, um leið og hann gel'ur út byggíngarbréfið fyrir hcnni, og ákveður þar sjálfur jarðargjaldið, — allt þelta þykir f fljótu máli hið ákjósanlegasta úrræði, þar það niundi tryggja hæfilegan og áreiðanlegan gjaldstofnar mælikvarða fasteignanna, og gjöra þvf allt annaðjarða- mat óþarft. Vér viljum nú hvorki né getum, rúmsins vegna, tekið fram hiá marga og verulega, sem gjörir uppóstúngu þessa óhafandi. En eins og það hefir jafnan þókt mjög fsjárvert við hvern gjaldstofn sem er, að verða að eigá hann undir mati og framtali sjálfra gjaldenda, eins hefir þetta einkumþókt hæpið um allarfasteignir,bæði fyrirþað, að eigendunum veitir öllu hægra áð hafa undanbrögð i byggíngarskilmálunum, án þess uppkomist, heldur enn f framtölu lausafjárins, — af því ótal jarðeigendur búa á cign sjálfra þeirra, og hafa þeir enir söma enga bygg- íngarskilmála, sem á verdur byggt, en ekki veldur það minni ójöfnuði, að byggja á afgjaldi jarðabókanna dýr- lcika og hina réttu gjaldstofnarupphæð þessara jarða, sem eigendnr búa á sjálfir, og þcir sem liafa þær að léni t. d. andlegrarstéttar- og aðrir embættismenú, heldur enn þó á hinu sama afgjaldi (jarðabókanna) væri einnig byggð gjaldstofnarupphæð allra annara jarða,- og að síðustu, af þvf, að ef fasteignartíundin og önnur skatt- gjöld lenti á eigendunum sjálfum, eins og sjálf nppá- stúuga þcssi taldi vist, og er sanngjarnt ( sjálfu sér, þá inundu jarðeigendurnir,fyrirþetta fyrirkomulag,lciðast til að liorna á og innleiða háar festu tilgjafir tiljarðanna, svona í pukri, til þess að gcta ákveðið sjálft jarðaraf- gjaldið, sem ætti að vera gjaldstofn tfundarinnar og skattgjaldsins, þeim inun lægrn. Mcð svo fcldu móti yrði jarðeigendnnum auðgefið, að skammta úr Iinefa sér fast- eignar skattgjöldin, ejitir geðþckkni sjálfra þeirra. það er og í raun og vern mjög skökk skoðnn á öllu jarðamati yfir höfuð að tala, að álfta engan tilgáng þess og ekkert gagn, annað en það, að með því fáist fram áreiðanlegur stofn fyrir þeirri gjaldgreiðsln, sem á ' að hvila á fasteignunum. þetta er að vísu vcrulegur tilgángur alls jarðamats, en enganveginn sá einasti. Með áreiðanlegu samhljóða jarðamati vinnst og margt annað verulegt, til þess að gjöra óhult og áreiðanleg öll hin ýmsu viðskipti manna innbyrðis, sem lúta áð byggíngum fasteigna, sölu þeirra og veðsetníngum, og öðrum þeim skuldaviðskiptum, sem þar að hníga, það hefir þvf í öll- um siðuðum löndum þókt injög svo áriðanda, og til þess verið kostað kapps og ærnu fé, að liafa fram áreiðanlegt jarðamat. Og þó að víðlendi og strjál- byggð lands þessa, og cinkum hin almenna vanrækt jarðanna, gjöri þetta crfiðara hér, heldur enn víðast í öðrum löndum, og þó að hinum undanförnu jarðamöt- um hér á landi hafi reynzt f mörgu og vernlegu áhóta- vant, þá verður aldrei af þessu leiðt, að óvinnandi sé að hafa hér fram áreiðanlegt og viðunandi jarðamat, eftil þess er varið þeim tíma og tilkostnaði, og við haftþað lag og alúð, sein til slíks afar áríðandi vandaverks út- heimtist. En vér ætlum það megi vera auðsætt hvcrjnm manni af þvi, hve óhafanda allir álíta þetta ný-afgengna jarða- inat, þegar það er skoðað í einni heild yfir allt land, og þegar þess er vel gætt, hvað til þess kom, að það gafst svona, að engu bctra né áreiðanlegra jarðamat mundi liafast fram, hvorki fyrir þá aðferð, sem bent er á i hinni annari uppástúngu hér að framan, né með þeirri náskyldu aðferð, sem varaforsetinn á alþi'ngi f suinar stakk upp á, og gjörði að breytíngaratkvæðum við álitsskjal nefndarinnar. Ef jarðirnar væri nú metn- ar upp af liinum skynsömustu mönnum i hverjum hreppi yfir allt land, „til hæfilegs afgj alds“, eins og þessar uppástúngur héldu fram, þá ynnist að vísu það, fram- yfir aðferð þá og reglur, sem nú var fylgt við hið sfð- asta jarðamat, að mat það yrði byggt í orði kveðnu, ekki að eins á hinum hæfilegasta mælikvarða, heldur og á einu og sama aðalsjónarmiði. En þegar þess er gætt, að skoðun manna í hinum ýmsu sveitum, á hæfi- legum lcignmála eður afgjaldi jarða, er mjög misskipt og sundur1e.it, eptir því, sem hin almenna jarðagjalds venja er og hefir um lángan tíma verið f hverri sveit sér í lagi, og að skoðun manna, þegar mcta ætti hið hæfilega afgjald, hlyti að koma fram með eíns sérstak- legu tilliti til þess, og mestmegnis bundin við það, sem f þeirri einu sveit er og hefir verið algcngast, og án allrar nauðsynlegrar hliðsjónar af, hVað ólfkt og fráleitt þetta kann að vera því, scm í öðrum fjærlægari sveit- um er algengast, — þegar alls þcssa er gætt, þá verð- ur það hverjum manni auðsætt, að matið á hæfilégu afgjaldi jarðanna f hinum ýmsu sveitam hlýtur að vcrða eins sérstaklega bundið við venju hverrar sveitar, sérí lagi, og þess vcgna nálægt því eins sundurleitt ogólíkt, A

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.