Þjóðólfur - 29.10.1853, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 29.10.1853, Blaðsíða 6
150 þegar það væii borið saman yfir allt land, eins off nú reyndist mat jarftanna eptir „sanngjðrnn verði þcirra í Itaupum og sölum“. þar að aulti inundi það verða upp á svo að segja allstaðar, að hinum sömu mönnum yrði nú að fela, að meta og áltveða liið hæfilega afgjald á hverri jörð, sem áður var falift eptir unnum eiði, að meta hinar sömu jarðir til sanngjarns verðs, og það væri næsta afsakanlegt, já öldúngis eðlilegt, þó hið hæfilega afgjald, sem þcir nú ætti að ákveða, samsvaraði aft mestu eða öllu leyti hinu fyrra eiðfesta virðingarvcrði þeirra á eirini og s‘"'mu jörð. En ef þar ræki að, og yrði að relta að, hvað áynnist þá fyrir nýtt mat með þessari aðferð ? vér ætlum, að þar myndi fyllilega sann- ast, „að hin síðari villan yrði argari hinni fyrri“. það var víst og er, öldúngis rétt álitið, að hinir slíynsömustu og kunnngustu menn f hverjum hrepp væri færastir um, að þekkja, og þá einnig að meta hinn sanna og verulega mismun jarðanna í sínuin hreppi, eptir hinum vernlegu kostum og ókostum hvcrrar jarðar; þessi sanni mismnnur verða menn að álíta að sé kom- inn fram f hinu nú afgengna jarðamati bæði i hverjum hreppi útaf fyrir sig yfir höfuð að tala, og eínnig í hvecri sýslu sér í lagi, þar cð mats- og yfirmatsmenn- irnir skiptust á, og að þeir unnu nllir að jarðamatsverk- um sínum með leiðbeiníngu eins og sama mannsins (sýslumannsins), sein gat gætt þess, að hinum sömu reglum og sama stjórnarmiði væri fylgt á einn og sama veg yfir alla sýsluna. Hinar verulegustu ójöfnur og misfellur f jarðamatinu munu og finnast f fáum scm cngum sýslum liverri útaf fyrir sig, heldur einkanlega, þegar það er borið saman í 2. sýslum og flciri. En slíkar ójöfnur og misfellur hljóta jafnan að koma fram, ef öldúngis sainkynja aðalgrund- vallaraðferð er við höfð, en þótt allur annar mæli- k'varði, t. d. hæfilegt afgjald, sé lagður til undirstöðu; því skilníngur og skoðan hinna ýmsu matsmanna á „h æ fi- lcgu a fgj aldi“ hlyti að verða eins sundurleit og eins sérstakleg, 'eins og á „sanngjörnu v erði jarðanna". það eru einkum þessar aðal-ójöfnur og misfellur, sem alþfngi hefir treyst nefndinni í Reykjavfk til að jafna; það er helber misskilníngur, cf nokkur ætlar, að þingið hafi ætlað þessari 3 manna nefnd að meta upp aptur að nýju allar jarðir. En það áleit, að einum og sömu 3 raönnum hlyti að vinnast, með nægum tíma, og fyrir þær skýrslur og upplýsíngar, sem yrði fáanlegar, að jafna hinar áminnstu misfellur, með þvf að hyggja Iagfærfngar sínar á einum og sama aðal- mælikvarða, „hæfilegnm tekjum jarðanna eptir þeim skýrslum, sem þar um fengist“, og að 3 manna nefnd- inni mundi takast það á þennan veg, að lagfæra svo og koma þeirri smahljóftan í þetta jarðamat, að það mætti verða nokkurn veginn áreiðanlegt og viðunandi f bráð. __ Vér verðum að leiðrétta það, scm hafði misprenl- art f síðasta blaði voru, um kjörin á kennslu utanhrepps úngmenna við barnaskólann á Eyrarhakka, • að þeir þorl. hreppst. Kolbcinsson og Magnús smiður þórðar- son (ckki Einarsson) taka úngmennin einúngis til hús- næðis, þjónustu, ogkaffivcitíngar tvisvar á dag, en ekki á annað fæði, lyrir 3 rhd. 2 mrk. um mán- uðinn mcð hverjum pilli ; enn fremur, að kcnnslukaupið fyrir 3 mánuði er 3 rbd. 48 sk. Auglýsíngar. — Biflíukjarni að stærð 38£ örk f áttablaða broti, gefinn út af Ásmundi Jónssyni dómkirkjupresti, er nú alprent- aður, og fæst til kaups í Iteykjavik hjá kaupinanni þorst. Johnsen, bókbindara Egli Jónssyni, og útgefandanum; kostar liann óinnbundinn 1 rbd. 64 sk., f velsku bindi 2rbd. og í alskinni 2 rbd. 16 sk. Svo fljótt skeð gatur, verður hann sendur út um landið, til þeirra sem hafa safnað áskrifendum og lofað að standa fyrir sölu hans. — Hjá Egli Jónssyni í Reykjavík fást ITIynsters Hng:leiðíng'ar 2. átgáfa Fyrir 2 Rbd. í materíu, en innbundna getur liver fengið bókiua eptir ósk. Sá sem safnar áskrifendnm, eða tekur til sölu 50 expl. ef.a þar yfir, og annaðhvort borgar strax, eða fyrir útgaungu októberm. 1854, fær í ómakslaun fiinmta hvert expl. — Jeg undirskrifaðnr hef í áforini að veita hér tilsögn, bæfti ýngri mönnum og eldri, í vetur. Tek eg börn fyrir 1 rbd. mn inániiðinn, og gjöri ráft fyrir 8 mánaða kennslu, nl. frá byrjun nóvcmbermánaftar, til loka jún- ím.; þau hafa 4 eða 5 tíma á dag, eptir því, sem mér og dómkirkjiiprestinum, lierra Á. Jóhnsen, kemur saman um, því hann hefir lofað mér ráðaneyti sínu við barna- kennsluna. þiar að auki veiti eg lika hverjum sem vill, tíina kennslu, í skrift, reikníngi, dönsku og þýzku, og það á þeim tima, sem hverjum er hentastur; aft siftustu veiti jeg tilsögn í ensku, bæði handiftnamönn- um og öðrum, sem ekki geta notið tilsagnar í henni hjá rektor herra B. Johnsen. Fyrir alla þesskonar tímakennslu tek jeg 8 sk. af manni fyrir hvern tíma. Reykjavík í október 1853. Jón Bjarnason. Með þessu hlaði er lokið 5. árgángi þjóðólfs, sem nú er orðinn ekki að eins 18 arkir, eins og heitið var, heldur 19 arkir að tölu, cn að Ieturmergð og máli fullum helmíngi stærri en hinir undanförnu árgángar þjóðólfs. Eg tel enganveginn þann kostnaðarauka, sem þar af er risinn, eptir hinum heiðruðu kaupendum blaðsins, cða til skuldar fyrir hann hjá þeim. Flestir þeirra hafa þegar gjört mér góð og greið skil, en þar sem eg er búinn að leggja út í kostnað fyrir þennan árgáng rúma 400 rbd., allt saman fyrir mig frain, þá vænti eg og þeirrar sanngirni af þcim útsöluinönnum og kaupendum, sem enn standa í skuld um blaðið, að þeir greiði mér sem fyrst það sem ólokið er, cn það er nú samtalí rúmir 150rbd. — 1. blað 6. árg. þjóðólfs, kemur út 5. nóvember, með helztu útl. og innl. fréttir, en þær höfðu ekki rúm hér. Ábyrgðarmaður Jón Guðmundsson. Prentaður f prentsmiðju íslands, hjá E. }>órða rsy n i.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.