Þjóðólfur - 22.01.1854, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 22.01.1854, Blaðsíða 1
Þjóðólfur. 1854. Sendnr kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark., 1 rbd., hvert einstakt nr. 8 sk.; sðlulaun 8. hver. (). nr. 22. janúar. 122. — Skip, fermt kornvöru, kom ltíii{4'aö frá Kltöfit 18. [t. nt. (Að scnt). Bréf úr Húnavatns-sýslu. (þó aft þetta bréf virðist gagnstæðrar meiníngar og stefnu því, sein vér áður (i nr. 128) höfuin sagt um samtök H ú n v e t n í ng a, gegn ályktun alpingis, þá bcnd- ir það aptur til, hvernig þessari ólíku skoðnn er varið, og að nokkru leyti hvernig hún muni undir komin, og því tökum vér hér bréf þctta, eptir bón hölundarÍHs). ferð fellur til þín, heiðraði útgef- ari iÞjóðólfs, dettur mér í liug að tala við |iig fáein orð útaf ávarpi jiví, sem jijóðólfur þinn liaíði fyrir nokkru síðan meðferðis til okkar Húnvetiiínga, út af bænarskrá þeirri, sem við hérna fyrir ofan Blöndu höfum komið á fót, gegn þeim af alþíngismönnunum, sem liruiidu varaiúlltrúanuin okkar frá þíngsetu á næst- liðnu sumri, og segi eg þér það undir eins fyrir fram, að eg ætla ekki að verða á þínu ináli. Ég get þá sagt þér það, að þegar fregn- in um þetta barst liíngað í sveitina, að full- trúa okkar væri bönnuð þíngseta, af þeirri á- stæðu, að hann ekki væri rétt-kosinn, þá datt bæði ofanyfir mig og aðra. Eg bý nefnilega svo að segja í sömu sveitinrii og sýslumað- urinn, og liefi því átt kost á að kynna mér, og, ef til vill, betur en ílestir aðrir, lagavizku Iians, og sér í lagi það, livað vel liann les hvert mál, sem undir hann er borið, í kjölinn, og hversu lianii er gjörsamlega frásneiddur allri fljótfærni. Eg var [>ví undir eins með sjálfum mér sannfærður um, að þíngið hefði hlaujiið á sig, og þessi sannfæríng miii varð að vissu, þegar eg, helgina þar næst á eptir, átti tal við sóknarprestinn niinn, sem hefur, eins og hann líka má, almennings orð á sér íyrir það, hvað liann er vel uö vér i ö/lu veraldlet/u, [iví hanu sagði mér hiklaust, að það væri gagnstætt öllu réttu lagi, og öfiu þvi respeeti, sein alþíngi skuldar sýslamann- itium okkar og anitmanninum, að þíngið helði hrundið fulltrúanum, og vitnaði í útskript af kjörbókinni, sein segði, að allt væri eins og vera ætti bvað kosninguna snerti, og um leið dró hann upp hjá sér bænarskrána, þá sömu sem jþjóðólfur minnist á, og talaði að því, að eg ritaði undir liaiia eins og góður föður- landsvinur og félagsbróðir, og stuðlaði svo til þess að þingið fengi makleg málagjöld. Mér var líka'í eindrægni að segja, orðið niðrí fremur illa við þíngið, þvi eg hef orðið að tolla til þess á hverju ári, siðan það komst á, og seinast i vor, sem leið, hafðí sýslumað- urinn út af mér 20 skildínga í þessu skini, og að öllu samtöldu er eg búin að borga full- an ríkisdal, (— og munar- um minna). Mér var því vel uin vært, þó þingið fengi að reka sig á, og lét ekki þurfa að bafa neina eptir- gángsmuni við mig, en skrifaði undir bænar- skrána orðalaust, án þess að lesa liana í kjöl- inn, og það því heldur, sem presturinn minn lét mig skilja það á sér, að sýslumaðurinn ininn hefði einhvern pata af bænarskránni, og mundi fremur vera lienni aðhlynnandi, og væri slíkum manni ekki láandi, þó liann leit- aðist við að bera liönd fyrir höfuð sér, þegar embættisgjörðir hans eru svona vefengdar. Eg vissi líka til þess, aö bænarskrá af líku inuilialdi var uin sama leiti í fæðíngu fyrir norðan mig, og fyrir henni gekkst sá maöurinn1, sem við almúgamennirnir ætlum gángi næst sýslumanninuin okkar í Jagaþekk- íngu og öðru atgjörfi, og sem þvi er athvarf- ið okkar þegar í nauðirnar rckur; — 2. Mér getur því ekki dottið annað í hug, en að við llúnvetníngar böfum á sönnu að ‘) Vér vituni ekki með vi»su, hvort hér er meinl til SigurðnrÁrnasonar i Höfnum, en það hafa aðrir skrifað oss, að hann hafi geingiat fyrir annari bænarskrá, iniklu smjaðurslegri til sýsluinanns og anit- manns, an sú úr S v a r t á r d a 1 nu m var, sem fyr er gctið. Ábm. *) Húr höfuih vér sleppt ár fúeinum Knum. Ábm.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.