Þjóðólfur - 22.01.1854, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 22.01.1854, Blaðsíða 4
162 vorn í Ilöfn, og skoraði á þá um, hvort þeirfyndi ekki ást<eðu til að hafa einhver ráð með að senda korn hið bráðasta híngað til Suðurlandsins; en bréf þessi bárust þeim ekki að söen, eða víst suinunt þeirra, fvr en 16—17 desbr,, þó þau víeri dagsett 13., svo mörgum þeirra, einkúm þeiin, sem ekkert eiga skipið, þótti svig- rúmslitið með að koma þessu til iciðar í bragði; en 10 dögum siðar var K n u d t / o'n stórkaupni. búinn að seinja við stjórnina, ferma skipið og seglbúa. það er liillyrt, að bami liafi feingið allnn þennan kornmat lijá stjórn- inni til láns, mcð þeim kjöruin, að niega borga það apt- ur í saina ehivhern tíina fyrir lok þessa árs. Að líkindum helur þá Knudtzon engan halla af þessu, því hitt er likara, að lionuni verði fyrirtæki þetta til töluverðs hagnaðar; enda cr það ekki að lasta, þó svo yrði, því víst hefur hann í þessu sýntbæði dugnað og framtaksemi, | eins og fyrri. Ekki hölum vér enn Irétt nieð sanni hvaða j verð liann niuni setja hér á korn þetta, en heyrthöfum j vér, að stiplamtmanninum hali verið áskildar til umráða j 150 tunnur af farini þessnm, fyrir 12 rhdd. hverja^ræð- ur því að líkindnm, að ekki verði hitt kornið ineð væg- ara verði níma fyrst nm sinn. — Öll matva'li voru dýrkeypt þegar skip þetta lagði frá K.höl'n, l.þ. m.; korntunnan 10—10.} rbdd.; 8 punda brauð á 36 sk., siiijörpundið á 40—48 sk. og nnnað cptir þessu; kjöt héðan á 2 rbd. hvert Isp., en í smærri kaup- um 16 sk. hvert pud. Islenzka varun vnr einnig I háu verði, saltfiskur á 24—26 rbdd. Iivert skp.; harðnrfiskur 20—22 rbdd.; ullarpundið 32 skk., i Englandi 40 skk.; tólg 20 skk.; lýsistunnan 31—32 rbdd. Bæði öll matvæli, og eins íslcnzk vara virtust að fara fremur hækkandi í verði, því heidnr þókti lita út fyrir nokkra styrjöld í norðurálfunni. — Stríðið milli Rússa og Tyrkja er nefnilcga byrj- að að nokkru, en ckki höfðu þeir átt neinn aðal - bar- daga, þegar síðast spurðist, en slegið hafði I smáorust- ur með þeim, bæði i Asíu, fyrir sunnan og austan K a s p i s k a-halið, og á D ó n á r-bökkum; urðu Tyrkjar að liörfa undan í þessum orustum, og hrökkvn suóur yfir Dóná; einnis sló mhð þeim i sjóorustu á Svarta- liafinu; höfðu og Tyrkir þnr ósigur og mistu nokkur herskip sín; cptir þá orustu fóru menn að verða smeykir itm sig í Miklagarði, og óttast, að Rússailoti mundi leggja itð borginni, en Frakkar og Englendingar lögðu nokkr- um skipum sínum inu fyrir Ellipnlta og inn ( Svarta- haf til vcrndar við borgina og við Soldán. því hvoruni- tveggju niun vera það full alvara, Frökkum og Englend- | að Rússar gjörkúgi haun, og taki undir sig riki hanS; Frakka-keisari hefur úti hinn mesta Uerútbúnað, og þó Enska stjórnin fari hægra, og vilji hclzt miðla raáluin og vinna Nikuláe til að láta undan með góðu, þá teija menn samt víst, að hún muni eionig aðstoða Soldán ef i harðbakkann siær, þvi enska þjóðin er gröni þessu at- bæli ttussa, og befur með sér ýmsa fundi og samlök til þess að vinna stjórn sína til að skcrast í teikinn; gáng- gst fyrir þeim samtökam ýmsir cðabnenn og stáriiieniii.' — Um liin almennu mál héðau af landi fréttist lítið scm ckkert, og lítur helzt út fyrir að þau liggi fremur á hyllum stjsrnarinnar en á afgreiðsluborðum hcnnar. Npfnd sii, seni var sett til að ytírvega verzlunarniálið, var ckki búin að Ijúka störfum sinuiii. Einn ríkisdags- inaðurinn, Frölund að nafni, hreifði máli þessu í i íkisþinginu i novbr. f. á., og kom frain með uppástúngu til laga um verzlunarfrelsi Islendlnga; hún var áþekk frumvarpi því, sem stjórnin lialði tvívegis áður lagt fyrir i fkisþfngið. þíngið tók nú enn inálið til meðferðar með atkvæðafjölda; en þegar fyrsta umræða þess hófst, þá afsagði gainli Örsteð, ráðgjali innanríkismálanna, að g e g n a þ v i, e ð a h a I d a u p p i s v ö r u m u m þ a ð í þínginu, fyr en nefndin hans vaeri búin að Ijúka störluin sínum. þessi ólög Örsteðs lial’a dönsku blöðin tekið fram lilífðarlaust eins og maklegt er. (Framli. síðar) Gjafir til málara og minda.sniiðs Sit/urðar Guðmuudssonar í Kanpmaunahöfn. Herra B. Jóliriseu rector .... 2 rbtl. — B. Gunlögsen yliikennari . . 3 — — L. Knuðsen bókhaldari . . I — — 15. Björnsson í Sviðholti . . I — — J. l’alsson bóndi í Grnshúsuni „ — 32 sk. — G. Jónsson vinnuinaötir í Viftey ,, — 16 sk. Vér liöfnai auglýst áðnr, aövér ekki feingjum prenlaða nieir cn } örk blaðsins á mámiði, á meðan „stæði á“ prcutun aiþingislíðindantiú; stiptanitinaður- inn' hét oss en freinur, að á þeim tíma skyldi fást preritað af jþjóðólfi jafpmikið ogafíngólfi; Forslöðit- inaður prentsniiðjunnur lieyrði þessi orð stiptamtinanns; en allt fyrir það, ög enn þólt hann hufi síðan prentað 2} örk af íngólfi,en ekki nema cina örk af Jájóðólfi, og þó að prentun sjáifra a I þí n gi s t Ið i n da n u a sé riú lokið, þá af tók nú þessi herra (forstöðumað- urinn) að prenla að þessu sinni nema liálfa örk. Hanu bcr fyrir sig iiiunnleg orð sliptauituianns, og höfuin vér þó krafizt að sjá það skrifiegt: en það er ómögu- lejjt, að stiptaiulaðuriun tali eitl i dag og annnð á uiorg- un. Fyrir þotta ástæðulausa atliæli forstöðumnnnsins, nrðuin vér uú nð látn } örkina nægja að þessu sinui, tii þess að luissa ekki af beiniiui ferðiim til ýmsra héraða, en fresta ýiusuin frétlum, og rilgjiiiðmn og skýrsluin sem oss eru sendar, lil þess ( næsta hlaði, sém kemur út 4. febr. þ. ár. Presta'köll: Veitt; 15. f. ni. Klippstaður ‘ Loðmumlarfirði, eptir fornu mati 14 rdd. 4 mrk. 12 sk., aðstoðarprestiu- um í brauðiau, séra Jóni Júnssvni Austfjörð. Ábyrgöarmaður: Jðn Guðmundsson. Prentaður í preutsuiiðju lslandí, hjá K. þórðarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.