Þjóðólfur - 22.01.1854, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 22.01.1854, Blaðsíða 3
161 fyrir ofan sjóarnöt, vist 30 fetuin fyrir ofan venjulegra stórstrainnsflóöa sjáfarflöt, j)ó sá sjáfarflötur væri framlein«;dur innundir {lann staö, livar krabbinn fannst. Á næstliönum áratugi efta árafinit. Iiafa menn skipt kröbliuunm í fjórar aettkvrslir, nl 1, þrihyrnda krabba (llracliyura trigona, Oxyrbincha, með hvassri snoppu). 2, boöakrabba (arcuata, Cyclonietopa, meb bogaenni). 3, ferhyrnda krabha (qvailrilatera, Catome- topa, niefl lágu enni), og 4, kringlótta krabha (Orbiculata, Oxysto- mata, hvassinynta). Báfiir vorir sjókrabbar, seni eptir IMohr eru Cancer Maja og Cancer araneus (Hyas aranea) eru {níliyrndir krabbar efta úrl. deild, en sá fundni laudkrabbi er ferhyrndur, efta úr 3. deild, og á afi vera (>aft, ef hann skal vera Linneusar Cancer ruricola pfia Leaclis Oecarciuus ruricola; en lianii hefur líka fleiri einkenni, seni öll standa lieiina, nefnilega: brjóstblutinn nærri hjartamyndafiur, af> fram- anverfiu nærri mefi beinum cnniskanti fió ineð, smágerðum tðnnum, (nærfelt sem á specíu- röndum), meir eða niinna fagurblóðrauður, (þessi með fagurblóðrauðum fótum og dökk- hlóðrauðum brjóstskildi). Á bakinu stendur eins og áþrykkt látínskt uppbafs - H, er sést glögglega; bliðar brjóstskjaldarins eru riokkuð bogadregnar útávið; krabbinu breiðari framan en aptan, (gagnstætt f>ví sem vorir sjókrabb- ar eru). Endaliðir fótanna ineð smágjörfum broddum. Augnastilkiriiireru stutt.il-, því krabb- ar hafa samsett augu á beigjanlegum stilkum. Jiesslr krabbar lifa á landi i holum og á vot- lendum stððum, leita sér fæðis á nóttu af jurt- um og jurtahlöðum. Á vestindiaeyjum og miðri vesturálfunni er ógrynni af þeim, og fara þeir í maimánuði beint niður tif sjóar til að verpa eggjum sínuin í fjörusandinn, snúa svo heim aptur, gefast margir upp, og týna tölunni hrönnum saman. En hvornig stendur á j»vi, að sá krahhi skuli finnakt hér? Til að srara þessari spurn- íngu nokkum veginn, má athuga, að krabbar allirtakamargarummyndanir. Eggin útklekjast sjálfkrafa ætíð í vatni; og allir eru fyrst lagar- dýr, og synda þá í vatnsskorpunni. Siðan missa fieir smámsaman sundfæri sin, gánga fieir eptir það á sjóarbotni eða á stöðuvatnsbotni. Fara síðan landkrabbarnir úr sjóntim á land upp og verða landdýr. Jar eptir fiessu land- krabbaruir eru í fyrstunni sjódýr, f)á eru þeir ekki f'ast bundnir við neitt land, heldur cr þeirra eiginlega beimili sjórinn, fió fieir bafi það fram yfir sjökrahbana, að þeir á fullorðins aldri einnig geti búið á landi. 3>eir geta fiví útbreiðzt í liöfiinum og fiannig komizt einnig til Islands. Eu ekki er Jiað venjulegt, að þeir gángi á land nema í þeim heitari löndum. En af [)ví Island er ekki mjög kalt, f)á getur það borið við, þegar lilýast er, að þeir gángi hér á land; þar til hjálpar og það, að þeir grafa sig í jörð hvort sem er. Jarðhitinn getur og hjálpað til þess. En hvergi eru landkrabbarn- ir eins margir, sem á Vestindíaeyjiiiiuin, þær liggja og í bitabeltinu. Mun sá fjöldi koma af straumuin þeim í Atlantshafinu, er koma úr lainlsuðri, (svo sem frá Góðrarvonarhöfða, hvar flóðalda fer vestur hjá) reka þeir straum- ar krabbana, ineðan þeir synda ofansjóar, að Amerikuströndum, sem eru innbjúgar, og síðan inn á Mexicóflóann, eins og inn í kvíjar; geing- ur þá þetta landkrabbakyn á land í Vestindía- eyjum. FLn þar sjórinn mætir fyrirstöðu við Panömu-grandann og kemst þar ekki yfir úr, þá geingur víkurstraumurinn („©olfffrBmmfn" ■ sein kenndurer við Mexicóvíkina, því Golfoþýð- ir vík) frá Mexícóflóanum til landnorðurs og í samoinínpu viíi atra strauma til Norl&urálfulanda. Jiatta gotur aukií) útbreilfcslu krabbanna £ uorílurhluta Atlanta- hafsins. Virfeist míir þá skiljanlegt, ab skeí) geti at) þeir komist til íslands, og gángi þar á land, ef hlý gengur vef>r- átta lengi uokkuí). Einnig ofansjáar geta þeir lángt kom- izt, ogborizt stundum í rokaþángi fyrir vindum á áþur um- getnnm straumum, hvar í þeir einuig hafa viþurværi. Menn vita aþ Qolfstraumurinn gotur hjálpaí) til þess, aí> ávextir af trjám, sem spretta einúngis í Ameríku hitabelti, geta skolazt upp til Norvegs-stranda; hvaí) getur þá verib á móti því, aí) landkrabbar útklaktir í sjó viþ Vestindíaeyjar, eba ef vill, mikiu nær oss, haö komizt til Islands, eins og álur umgetinn landktabbi getur verib til sýnis um ? B. G. Útlendar o</ innlendar frktttir. — 18. þ. mán. hnfnaði sig hér skip eitt, sem stór- kaupmaöur Knudtzon á, fermt 903 tuniinin af inatvöru. Stjórnin gaf svo góðan gaum að uihkvörtunnnuui héðan um kornskurtinn — en þicr bárust henni 5^6 desbr.,— að hun ritaði ðllum þeiui sunijleii/.ku kaupiiiöniinni, srm

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.