Þjóðólfur - 08.04.1854, Page 4

Þjóðólfur - 08.04.1854, Page 4
194 monnum verk sín, er allir fMagsmenn ætla aí) taka jafnan þátt í, eptir stærc) á ílogunum. A fuudinum fengu fe- lagsmennirnir lofor?) af jar^yrkjumönnunum, aí) vinna aí) þeim plægÍ5u ílögum í vor undir sánínguna og sá í þau, þar því yrí)i vií) komrb, líka lofuí)u þeir at) útvega felag- inu jarbyrkju-verkfæri, fyrir vori^). Af tilraun þeirri, sem nefndir jarí)yrkjumenn eru í fe- lagi þessu bdnir aí) gjöra, er þaí) auftsefc, aí) á mörgum stö?)um er Nher hæflleg og góí) jörí) til aí) plægja, og aft fyrir plóginn má vel brúka þæga púlshesta, því þeir sem til þess voru hrúkaí)ir h£r, eru allir jafngót)ir. Jörí)in sem plægí) var, var sum harí)velli, slett, en meiri partur þó smá- þýfibir, hnjótóttir utantúnsmóar og holt, ávaxtarlítit) land. AÍ) þessu sinni er ei fleira aí) segja frá því ný-byrjaí)a jar?)yrkjufelagi í Biskupstúngna-hreppi. Skrifaí) í desembermánuibi 1853. þrjúr hugveljur til lnr/ólfs. (NicHirlag). III. (Úr Húíiavatns-sýslu, úr br«fl). — „Ekki veltlur sá er varir“. „Ekki má eg skilja svo vií) línur J)essar, aí) eg minnist ekki dálítií) á hann Ingólf; þó eg kaupi hann ekki, þá hef eg lesi?) hann, (5. árg. þjóftólfs á eg); eg má játa þa%, a?) eg hef aldrei eins áþreifanlega misrnun á svúrtu og hvítu. Hófundi „Ing.“ er várla eí)a alls ekki fyrirgefanleg sú ósvxfni, aí) smána svo í groflnni Sldúnginn Ingólf heit- inn Arnarson, meíi því a?) láta níferit sitt heita eptir hon- um. Iíf höf. heftr þótt óurnflýjanlegt aþ láta níþrit þetta heita manns-nafni, þá heffei hann átt aí> velja því eitthvert annaí) nafn, er betur átti viþ blaííií) cins og þaí) cr úr garíji gjórt, svo sem: Hláa ill lllli<‘ll (sjá Njálu kap. 47); eg ímynda mfer, aí) færri hef%i orþiþ til aí) ákæra hann fyrir nafn blaíisins, ef hann hefþi nefnt þa?) cptir Skammkeli eí)a einhverjum hans líka. þaþ eru komnar til okkar Hugvekjurnar sem húf: Ing: hefur nýlega geflþ út, ogveit eg til, aí) þær hafaveriíi bornar saman vi?) „íng.“ einkum ritgjúrþina; „Ingólfur horfir í su%ur“, og þá sjá menn, a% enn stíngur súr niíur: „af sama munni fram gengur bæþi blessan ogbólvan“. j.ab heilræþi ræí) eg nú húfundi Ingólfs, ahættameí) úllu Vib blaí) þetta, ef hann er svo aumlega á sig kominn aí) hann getur e%a vill ekki skrifa kristilegar í blaílií) en næstliþna áriþ. Já! hann æ'tti vissulega aí) hætta, og gánga út úr syndasal sínum og gráta beysklega, aþ minnsta kosti Ingólfsblafes-syndina; og verþa alkunn ilbrunarmerki hans, ef hann brennir fyr6t á bjúrtu báli þau blúþin af „Ing.“, sem hann á heima hjá ser — sem ekki munu vera all-fá — og svo skrifi hann bænarskrá, — sem hann bií)ji yþur setja í þjóþólf — þess innihalds, aí) hann biíijialla þá, sem Ingólf eiga, a'b fara nei hann eíns og áí)ur er sagt', og viti húf. fyrir víst, a% góíiur rórnur verþur gjúrþur ab máli hans“. Húnvetníngur. Arferð or/ frettir. — það var hvorttveggja, að þessi vetur, sem nú telst bráðum liðinn, laggði snemma að, enda sýnist svo, sem hann ætli að reynast einhver hinn þýngsti bæði til sjös og sveita. þessi lángvinnu skakveður með jeljagángi og blotum á inis, og víða með lélegum högum eða hag- leýsum, erns og hefir verið til þessa í sumutn sveitum, kreppir mjög að öllum útigángsfénaði, og tálgar afhon- uin hold, en hey gánga til þurða, sem von er, þegar gjalntíminn er svo þrauta-Iángur. — Vér höfnm bréf nbrðan úr Miðfirði frá 20. f. m., og segir þar, að til almennra vandræða horfi með fcnaðarhöld og beyskort, ef ekki komi bráður bati þáþegar, og sé „likt að frétta" ur sveitunum þar næst fyrir norðan. Hér f nær- sveitunum er og víða sagt heyskart hjá sumum, og úti- fénaður magur. I Arnessýslu ofanverðri hefir verið hagskart og illviðrasamt allt þetta útsynnfngs-kast, og snjókýngið vcrjð þar mikið, cn miklu minna t sunnan- verðri sýslunni og í Itángárvallasýslu; austar að hefir engin fregn komið. — Gæftir eru og nijög styrðar; því er og lítill afli, þó fiskur sýnist nú meiri fyrir en áðnr hér inn á miðum; því hér fékk þó einu fyrir skemmstu 30 fiska hlut í net. Margir sjáarbændur hér og á Álptanesi misstu þorska- og hrognkelsa-net sfn í ofveðrinu um næstliðna helgi; er sumt af þeim sagt rekið upp á Akranesi og inn með Hvalfirði, mcð nokkrum fiski í, en flcst skemind, og sumt að Ifkindum al-glatað. — í Keflavík og Njarðvík- um hclzt góður afli j nctum cnda er fiskur genginn þar grunnt, og hefir þvíorðið vitjað þar um öðru hverju. — I Garði var ekki kominn nema 30 fiska lilutur af þorski, 25. f. m ; í Grindavík vart svo mikið; I Herdísarvík var 250 fiska hlutur um mánaðamótin. — Bátur með 2 mönnum fórst hér enn, frá Mýrarhúsum þriðjudaginn 28. f. m.; mcnn héldu fyrst aft hann hefði má ske Ixleypt undan inn í Sund; en báturinn er nú rekinn, óg formaðurinn. — Um 4 manna farið úr Leir- unni, sem sagt var að stórfiskar hefði grandað, er eingin tilhæfa, ekki heldur tim bátinn, sem sagt var að hefði farizt á lcið suður á strönd. þar f móti lítur helzt út fyrir að fregnin sé sönn um, að vfst 3 skip hafi farizt fyrir austan. — Eg undirskrifaður, sem næstl. ár hef verið i ýms- um sendiferðum fyrir knupmenn og embættismenn hér i staðnum, býðst til að takast á hendur sendiferðir hvert á land sem vill, fyrir sanngjarna borgun; sömuleiðis býðst eg til fylgdar við útlenda ferðamenn, sem hér kynnu að vilja ferðast um landið. Brennu við Reykjavík, 1. apr. 1854. Ólafur Ólafsson. Presfaköll: , — Breiðavíkur - þíngunuin er slegið upp 31. f. nxán. Ábyrgjðarniaður: Jón Guðmundsson. Prentaður í prentsiniðju Islands, hjá E. þórðarsyni. ‘) „Brenna hann aí) bjúrtu báli“.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.