Þjóðólfur


Þjóðólfur - 29.04.1854, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 29.04.1854, Qupperneq 1
ÍMOD Sendur kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rbd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 6. ár. 29. april.. 144. OLFUI 1854. Leiftréttíng: í seinasta bl. (143.) bls. 200. 2. dálk, línn 13. aft naban er rángprentaíi 1351 fyrir 2351. Um hrossakaup Enylendinga. Islenrlíngar hafa nú uin næstlifiin 10 ár verif) aft biðja stjórnina um frjálsa vérzlun, uin að verzlunarbönd Jtau setn nú eru á, inætti hverfa, en af) allar Jtjóðir inættu eiga kost á að sigla upp Island, og að við Íslendíngar inættum ftannig eiga kost á að verzla við all- ar jtjóðir. Og nú um síðir, — fyrir efnhuga ítrekaðar bænir þjóðarinnar, fyrir stöðuga ár- vekni hlaða vorra, fyrir alúð og staðfestu ftjóðfulltrúanna Jtrát.t fyrir allskonar mótspyrn- ur afliendi hinna dönsku kaupmanna og Jirát.t fyrir hálvelgju og mótbárur sumra hinna helztu embættismanna vorra í'raman af1, — nú um síðir lítur lit fyrir, að Íslendíngunt verði innan skamms veitt verzlunarfrelsi að meira eður minna leyti. Jetta er hinn fyrsti verulegi og sýnilegi ávöxtur af aljiíngi Íslendínga. Vér hikum ekki við að nefna verzlunar- frelsið góðan ávöxt; því ávöxturinn geturver- ið góður og mikilvægur, eins fyrir Jiað Jió me£i misbrúka hann, og f>ó liann, fyrir heimsku nianna og skeytíngarleysi, geti orðið að óliði eða jafnvel að tjóni. Frjáls verzlun hefir orð- ið hverri siðaðri ]»jóð í heimi hin verulegasta velinegunaruppspretta, og J»á einnig vegur til hvers kyns framfara og heilla. En um 2 hin næstundanfömu ár höfum við Íslendíngar haft lítinn snefil einn af frjálsri verzlun, og f)ó Jætta hafi ekki verið nema í litlu einu, og að eins snortið eina einustu verzlunartegund, J)á hefir fiað J)ó fært okkur verulega hagsmuni í bráð, opnað oss veg til tneiri og verulegra hagsnmna Jiegar frá líður, ef vér kynnum með að fara, og mátt opna augu hvers eptirtektasams manns um það, ') Umræbur verzlunarmálsins á alfiíngi 1845 og á þjóf)- fundinum (sjá alþ. tíð. 1845 og þjóþf. tffi.), votta ljósast, aí) þetta er ekki of hermt. hve rnikið oss, sem von er, skortir á enn sem komið er, að kunna að færa oss í nyt allskonar frjálsa verzlun; en þessi tegund af frjálsri verzlun, sem vér höfum átt kost á að reyna, er: Urossalaup Enylmdínya við oss um næstl.2ár. Vér skulum nú að Jiessu sinni ekki fara mörgum orðuin um, hvaða ávinníngsvon oss má verða að hrossaverzlun Jiegar fram liða stundir, ef vel væri á haldið, og ef vérbyggj- um oss undir Jiessa verzlun með skynsam- legri fyrirhyggju. Jað vita allir, að Iirossum hefir vist, í sumum héruðum þókt óþarflega fjölgað, til hagaþreyngsla og málnytuspillis á sumrurn, og til niðurdreps fyrir nauðsynja-pen- íng á vetrum, einkum í harðæri; að þau hafa verið hér í Iandi í mjög litlu verði, hjá því sein er í öðruin löndum, og að gjöld af þeim til opinberra þarfa hafa verið lítil sem engin, af því arðurinn af þeim hefir á mörgumstöð- um verið minni en ekki neitt. Aptur er það kunnugt, að sum héruð eru næsta vel faliin til að ala upp hross með litlum tilkostnaði, litlum, í samanburði við arð þann, sem af þeim má standa ef þau gæti orðið stöðug verzl- unarvara til útlanda; svo það má ekki vita, hvaða áhrif þessi verzlunartegund, þegar frá líður, má hafa bæði á jarðaverð og búnaðar- fyrirkomulag í þeim héruðum, sem bezt eru fallin til stóðhalds og hrossa-eldis. Hitt vita allir, að á meðan verzlunin hefir verið svona einbundin við Dani, hefir enginn skildíngur hrotið að okkur fyrir allan þann hrossa-fjölda, sem hér er til á lamli, og því er þess vel gefanda gætur, hvað landsmenn hafa ábatazt á hrossum sínurn þessi 2 næstliðnu ár, ogþað án alls undirbúníngs eða auka-tilkostnaðar af hálfu landsmanna; því þegar þessa er gætt, þá má ráða þar af, að þessi verzlunartegund má verða næsta ábatasöm fyrir mörg héruð landsins. 1851 voru héðan út flutt alls 219 hross, og af því einkutn tveir farmarnir voru keyptir

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.