Þjóðólfur - 06.05.1854, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 06.05.1854, Blaðsíða 1
Þjóðólfiir. 1854. Sendur kaupenduin kostnaðarhmst; verð: árg., 18 ark. 1 rbd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 6. ár. fí. mai. 145. JVokkur nljmigisiuálin 1853. III. Sveitastjómarmáliö. En það er óaftskiljanlegt frá frjálsjegri sveitastjórn, aó gjöt'óir liennar liggi untlir jaf'n- frjálslega yfirstjórn í öllum sveitamálurn, j). e. einnig undir lýftkosna menn, en ekki undir aögjörðir eöa úrskurði valdstjómarinnar. Jví eru í Prússa-Iandi og nú í Danmörku „Amts- ráðin“, — kosnir inenn, undir forustu og í'unda- stfórn amtmannsins, — sem gjöra út um á- greiníng milli sveitastjórnanna ogf um jiau sveitamálin, er einstakir menn bera sig upp undan. Af jivi sein jiegar er útlistað um frjáls- legt, fyrirkomultig sveítastjórnar yfir liöfnð að tala, verður nú auðráðið, bæði hversu sveita- stjórninni er varið hér á landi, og í hverjii henni er einkum ábótavant. 5að er öllum kunnugt, að hreppstjórarnir, eptir lögunurn, eru settir og skipaðir af hinni æðstu vald- stjórn landsins, amtmönnunum, að hreppstjór- arnir eru þess vegna sjálfir jijónar, erindsrek- ar og umboðsmenn valdstjórnarinnar, og jivi hljóta rnenn að álíta hreppstjórana einbættis- menn, og vald og framkvæmdir jieirra, em- bættisvald og valdstjórnargjörðir, sem aptur eru háðar breytíngu eður ónýtíngu liinnaræðri valdstjórnar, sem hefir skipað þáj og sem þeir standa undir. Jað vita og allir, að prest- arnir eru konúnglegir embættismenn. En það eru einmitt þessir embættismenn, prrstarnir og hrrppstjórarnir, sem hafa á hendi aðal- sveitastjórnina hér á landi eptir þeirri löggjöf sem nú er; því það eru einmitt þessir merin, sem ákveða nauðsynjar sveitarinnar, sem fé þarf til að bæta úr, og það eru einmitt prest- arnir og hreppstjórarnir, sem ákveða hvernig þessum sveitarnauðsynjum eigi að jafna niður á sveitarbúa, eða hvað mikið hver þeirra eigi að greiða í árlegt sveitarútsvar. En ef ein- hverjum þykír sér of mikið gjört, eður rétti sínum hallað af presti eður hreppstjóra á ann- an veg, þá liggur það fyrst undir úrskurð sýslumannsins eður embættisvaldsins, sem stendur stigi ofar, síðan undir hið æðra em- bættisvald, eður amtmanninn, og að síðustu undir ráðgjafa konúngsins, eður æðsta em- bættisvaldið, sem er til. Sveitastjórn vor Is- lendínga er jiví frá upphafi til enda gjörsam- fega í höndum embættisvaldsins eður vald- stjórnarinnar, og skortir því allt það frjálslega og eðlilega, sem hvergóð og affarasæl sveita- stjórn hlýtur að vera byggð á eptir almennri skoðun manna og reynslu í þeiin æfnum. Vér vitum, að nokkrir muni segjahértil, „það er viða farið að tíðkast, að sveitarbúum er leyft að gjöra, eptir atkvæðafjölda, uppá- stúngur um það, hver sé bezt fallinn til að vera hreppstjóri"; en þó þetta eigi sér sum- staðar stað, jiá er það hvergi lögheimilað, og þess vegna er jiað ekki í nokkurn máta svo bindondi fyrir sýslumann eður amtmann, að þeir, þrátt fyrir slíkar uppástúngur sveit- arbúa, megi ekki taka til hreppstjóra hvern annan er þeim lízt. Vérvitum og, að á nokkr- um stöðum tíðkast nú, að prestur og hrepp- stjóri kveðja til með sér, og það sumstaðar eptir áliti og atkvæðum flestra búenda, 2 eða 3 hina beztu og skynsömustu sveitarbúa, til jiess að ákveða upphæð sveitarnauðsynja, og jafna þeim niður á búendur, eður gjöra þeim útsvar. jþessi aðferð er að vísu næsta góð og fijálsleg, úr því sem fytirkomulag sveita- stjórnarinhar er nú; en livað um telur, hún er hvorki lögboðin, né aðgjörðir þesskonar sveitarstjórnar gildari enn svo, að hversveit- arbúi á frjálst að klaga þær fyrir embættis- valdinu, sýslumanni eða amtmanni, og þessir embættismenn eiga frjálst að breyta þeim ept- ir áliti og vihl sjálfra þeirra, eins og sýnir dæmið í „sögunni af Vestfjörðum“, sem vór auglýstum fyrir skemmstu. 5ví hversu í- skyggilegt sein það kann að mega sýnast, að breýta eður ónýta þá útsvarsgjörð, sem vand-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.