Þjóðólfur - 06.05.1854, Blaðsíða 2
208
aður prestur og hreppstjóri hafa gjört meö
ráði og aðstoð |)riggja annara valinkunnra
sveitarbúa, og f)ó það sé í sannleika næsta
varúðarvert fyrir hvern valclstjórnarmann, að
raska f>ví, f)á er þaft f)ó l'ögheimilt, eins og
nú stendur. En þetta dæmi og þvi um lík,
sem ótölulega hafa og geta átt sér stað á
meðan þetta fyrirkomulag lielzt, sýna f>að apt-
ur ljóslega, hve ábót.avant sveitastjórninni er
hjá oss.
Aptur sýnir þessi tilhögun, sem her og
hvar hefir verið að komast á hin seinni árin,
bæði sú, að kjósa hreppstjóra, og liin, að
kveðja tíl hina beztu sveifarmenn til að vera
við og kveða upp tillögur um útsvarsgjörðina,
hversu sannfæríng inanna lier og viðurkenn-
íng hnígur ósjálfrátt, jafnvel gagnstætt gild-
andi lögam, að lýðkosnum sveitastjórnendum,
og öllu því hinu eðlilega og frjálslega fyrir-
komulagi, sem þetta form sveitastjómarinnar
hefir Í för með sér. (Framh. síðar).
#
Fáein orð um vet/abætur.
Englendíngur einnj sein dvaldi liér árlángt
og ferðaðist nokkuð,'nér í Gullbríngu-sýslu, var
spurður: „hvernig voru vegirnir? f>á svaraði
hann:
„Vegirnir? — Egvarð livergi var við
n e i n n v e g“.
Nú liður að manníalsfnngumun, að gjald-
daga þegnskyldunnar, sem kölluð er, eri seni
er eins óhræranfeg eins og stórhátíðarnar; nú
líður að greiðslu aukatollanna til jafnaðarsjóð-
anna, greiðslu tollanna, sern enginn fær að
vita hvernin eða til hvers er varið hér i suð-
urakitinu; nú liður að heimtíngu alfiíngiskostn-
aðarins, sem láta verður svona í hlindni eptir
náðarboðskap ,,greifans“, og firátt fyrir ónáð-
uga undanfærslu hans á að skýra frá og sanna,
að ekki sé of heimtað. Jiessar skyldur gjald-
þegnanna eru taldar fram fyrst í fnngboðun-
um, og það er þess vert, að renna auga hér
til, svo menii sannfærist um, hve ríkar sið-
ferðislegar hvatir þegnarnir liafi til að gegna
og hafa í fuilum heiðri skipanir yfirvalda
siima, og til að leysa dyggilega af hendi f>au
hin önnur skylduverk og skylduvinnu, sein
líka eru tekin fram í jþíngboðunum og áminnt
um á manntalsfnngunum.
5ví enn verður það sjálfsagt í ár brýnt
fyrir mönnnm í þingboðuiium og á manntals-
þíngunum, sem hefir verið gjört. á hverju ári
nú upp í nær þvi 80 ár, að liver maður sé
skyldur að ryðja oy layfœra bœði pjöðveyi
oy innsveitis - veyi; þetta var „boðið og be-
falað“ með allra náðuglegasta korningsbréfi
29. apríl 1776. — jþað er í lleirum efnum en
fiessu, að danska stjórnin, víst á fyrri árun-
um, liefir ætlað sér að hafa við aðferð almátt-
ugs guðs; hann sagði í öndverðu: „verði ljós“,
og það varð; — danska stjórnin sagði 1776:
verði vegir á öllu íslandi, beinir og breiðir
og greiðir vegir yfir fjiill og fyrnindi, brýr
yfir mýrar og foraiði, góð dg hlý sæluhús með
heyjum og rúmirm á heiðuih uppi; en þessi
80 ár, sem síðnn eru liðin, mega sannfæra oss
um fiað, að menn komást skammt í slíkum efn-
um með eintómis skipunuin, óviturlegum regl-
um og alls engu eptirliti, þegar ekkert fé er
beinlínis lagt fram eður visað á, til að fram-
kvæma f>að sem gjöra skal.
5að var nálægt |>ví um sama leyti, að
danastjórnin skipaði, og lagði við fjársektir og
önnur víti, „verði girðíngar umhverfis öll tún
á Islandi, verði sléttanir; rifin skal upp eða
barin niður hver fiúfa í landinu, stór og smá“;
en það er helzt eptir pað að fietta lagaboð
var aptur kallað, að túnasléttunum og tún-
garðahleðslu hefir fiok.að áfram; hin 60 árin,
á meðan fietta lagaboð hét í gildi, hrundi og
bældisf niður margur forn og vel hlaðinn vall-
argirðíng, og þúfurnar hafa aldrei átt að fagna
meira næði, en fiau árin.
Og er ekki nærri því sama að segja um
vegina og vegabæturnar? jú, að verulegum
vegabótum til, því þær standa að mestu leyti
í stað, eða j)ó heldur vegabótaleysið hjá oss,
og f)ó hefir verið og er víðast árlega kostað
ærnu fé til vegabóta, og svo miklu, að upp
úr fiví fé hefði mátt vera búið að hafa góða
og greiðfæra vegu víðast um land, hefði því
verið varið eptir skynsamlegum reglum og
með einhverju svolitlu eptirliti; þetta sanna
framkvæmdir fjallveya- félaysins, sem fieir
stofnuðu Bjarni amtmaður Thórarensen og
fiorgrímur gullsmiður Tómásson, og afrekaði
fiað félag miklu meiri og verulegri vegabæt-
ur á fáum árum og með litlum efnum, hehlur
en nokkru sinni hafa hér gjörzt. í llestum hér-