Þjóðólfur - 10.06.1854, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 10.06.1854, Blaðsíða 1
p JÓÐÓLFUR. 1854. Scndur kaupenduin kostnaðarlausl; verð: ;irff., 18 ark. 1 rbd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8.'hver. 6. ár. 10. júní. 150. Auf/lýsinr/ frá miönrfndinni i Reykjavik. A nefridarfundi, 6. [r. mán. kom mif)- nefndinni ásamt, afi á liinum nœsta jríngvalla- fundi 26 [>. m., niundi liggja næst aft lireifa eptirfylgjandi inálefnum, — auk þeirra s'ern kynnu aft verfta gjörft aft unitalseliii frá her- aftafundunurn og af [leim, sem þaftan yrfti kosnir t.il þingvallareiftar, svo og af öftrum einslökunr inönnuin : — 1. Almenn ot/ emdrer/in samt'ök ti/ ad færa ser i nyt hina frjálsu verzlun. 2. samtök vm að koma á oy efla hiö næsta ár reglulegar og yðuff/egar sanir/autif/uv tni/li Reykjavi/mr otj hinna. nrzstu heraÖa. þar í grenily en paðan aptur ti/ hinna fjar/œyari sveita. ■'!. Ytar/rgri og al- mennavi samtök. til jarðahóta, 4. tSani- tök til að af taka surnar- ot/ haustprántj ti/sreita, á ,,Kramvöru“ og öðrum óþt&fa’ 5. Samtök fil að um hæta skipaútveg ot/ útgerð, ot/ kúnnátlu i sjóferðum ot/ sjó- sókn. 6. Að rnenn hut/si vandlet/a hið næsta ár póstgaunyumálið, otg riti um pað úr hverju /léraði hænarskár 'til aiþinr/is mrð ffreinilet/um uppástúntjum nm hvernir/ hezt megi hatya póstfeðum yfir hvert hérað oty mil/i þess ot/ þeirra, sem næst eru. 7. Samskot ti/ ský/is á þint/vö/lum. S. Rrr/l- ur fyrir fundarha/di á þínr/vö/lum. Miftnefndin treystir því, aft rnál þessi öll þyki inikils um varftandi, fyrir alla lands- nienn, og finni, hve áríftandi þaft er, aft þau verfti ítarlega rædd og undirbúin; aft nienn því sækji fund þenna rækilega úr sem flest- uin höruftum, einkum kosnir rnenn, annaft hvort á héraftafundum, eftur meft öftrum reglulegurn kosninguin. Husfvckjur út aí’versluiiarfrels- fnu. I Vcrzlunin á Islandi verður nú frjáls og óbundin að ári liðnu; ölliim [ijóðum verður j>á heimilt nð verzla vifi oss Islendingii, og Islendingum að verzla við hverja þá þjóð, sem híngað vill sæUja til vióskipta við oss, og þetta frelki verður bundið svo litlum sem enguin á- lögum, minni en áður voru á verzlnninni við Dani, þegar á allt' er litið. jiessi alar mikilvæga og merki- lega hreylí'ng, sem nú um siðir er orðin lögákveðin, og sem nú fer svo bi áðum í liiind,. má gefa tilefni til margra og verulegra allmgasemda og eptirtcktar, bæði um hagi vora í stjórnarefuum, feins og þcim cr komiö nú, og svo uin það jnisa ástand vort og óljósa skoðun á frjálsri verzlun, sem hlýtur að gjöra oss það erfitt og torsókt, að hafa full not hennar lyrst i stað, og sem má jafnvel valda því, að hún getur orðið oss meðfram til tilíinnanlegs tjóns, ef ekki er goldinn varhugi við þvi í tíma að færa sér hana í nyt með skynsamlegri fyrirhyggjú. Mál þetla liefir lengi verið á döfinni, svo ekki V'erður þvi úin kennt, að flanað hafi verift að breytíng- um þeim, sem j>að hefir i för ineð sér. Rúm 20 ár eru liftin síðan því var fyrst hreift í emhættismanna- nefnd utanlands, scm lil þess var sett; nálægt, 7 árum síðar höfðu nefndarfundir hinna helztu embættismanna hér á landi, (1839—1841) mál þetta til meftferðar, þá alþíngið 1845 og 1849, og þau áriu var leitað tim þaft álits nálega allra einbættismanna og stórkaupmanna hæði í Danmörku og meðfrain hér; stjórnarráðin og stiptanitiiiaðurinii á íslandi lögðu fram sinn skerf um það, og uin sfðir lagði stjórnin sjálf frumvarp til laga „um siglíngar og verzlun á lslandi“ fyrir þjóðfundinn 1851, seih 40 þjóðkjörnir mcnn og 6 konúngkjörnir voru kosnir til lögbundnum kosnfngum. Kóngshréfið 23. sept. 1848, og kosníngarlögin 28 sept. 1849, og að- alverkefni fundarins, sem var eitt og hið sama að íslands leyti, eins og Ríkisfundarins 1848—49 að þvi leyli snerti Eydani og Jóta, sýna það Ijúslega og ómót- mælanlega, að sú var tilætlun konúngsins, og eðli og samsetning þjóðfundarins, að liann hcfði ályktnnarvald með konúngimim í hverju því nuili, sem honum vhr fengið og hann tók til löglegrar nteðferðar; konúngnr gat nefni- lega neitað samþykki sínu á gjörðum og ályktunum þjóðlundarins, en hann gat ekki lögformlega hreytt þeim og því síðnr gátu jiað né máttu ráðgjafar hans. jietta leyfði sér þó innanríkis ráðgjalinn Bang, og eptirmaður lians, Örsteð, er þeir bjnggu til frnmvarp, ekki að cins með töluverðum breytíngum frá þvi, sem þjóðfund- urinn hafði ályktað tneð íniklum atkvæðafjölda, heldur lög^u, hver eptir annan jietta frumvarp fyriV ríkisþíng Dana, þar setn enginn fulltrúi á setu til að tala máli

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.