Þjóðólfur - 17.06.1854, Page 3
ólfi“ gæti lika vísaf) mönnum í næsta hlafti á
einhverja „danska skýi'sln'” (!!) frá hihliufe-
laginu fiessi árin, 18-16—1852, til [iess af) sann-
færa menn iim, að afskiptaleysi biskupsins af
bibliufélaginu bafi ekki verifi eins mikib, eins
og skýrsla sjálfs bans segir frá. En vér mund-
uin hafa leidt. hjá oss að breifa þvi, beffti ekki
fiessi sómagæddi verndari og forsvar „æðstu
embættismanna vorra“, Sveinbjörn -Ingójfur,
í’arið fiess svona slisalega á leit.
Hraungerðis-hrepps frams/curðafelar/.
Vér höfum áftur i „3)jóðólfi“ (120. — 121.
bls.) skýrt frá athöfflum íélags þessa frá því,
er þaö var stofnaö, 1845, til vordaga 1853.
Nú befir o^s komifi saman uin, af> láta á bverju
ári héfian af prenta auglýsíngu iim átbafnir
félagsins á mefian [>afi befst nokkuö af); bifijum
vér [>ví binn beiflrafia ábyrgfiarmann n5jóf»ólfs“,
aft taka í blað sitt skýrslu þessa; tekur bún
þar til, er áður var frá borfið í Jijóðólfi í fyrra.
Á félagsfundi, er baldinn var 1. d.júním.
i sunlar, var lögtekið, að þaðan í frá skyldi
félagið á hverju ári virma baustvinnu, auk
vorvinnunnar; skyldi haustvinnunni einkum
varið til t.úngarðahleðslu, en vorvinnunni til
framskurða, unz þeim væri lokið. Taldistsvo
til, að enn væru óskornir hér um bil 1700
faðmar i framskurðum, en óblaðnir væru á að
gizka 5500 faðmar af túngörðum félagsuianna.
Á 17jörðum eru tún algirt, sumstaðar vel, en
sumstaðar rniður. Framskurðavinnunni varð
alls ekki við kom!ð í vor allt lil sláttukomu,
sökum óveðra og rigninga, ogallir félagsmenn
böfðu þá fulit í fángi með, að gegna óum-
flýjanlegum nauðsynjaverkum, bver bjá sér.
Félagsmenn urðu því á það sáttir, að slá sam-
an vorvinnunni og haustvinnunni, og voru þá
í baust er var blaðnir 289 faðmar af túngörð-
um, og sléttaðir 400 ferb. faðmar á 20 býluin.
— Jetta er 172 manna dagsverk. — 12 dags-
verk eru þó enn óunnin, og 5 dagsverk þar
að auki frá árinu áður.
3>annig hefir nú félagið, frá því er það var
stofnað, skorið fram 10,305 faðma; hlaðiðtún-
garða 498 faðma, og fyrir vatn 314 faðina;
sléttað 500 ferb. faðma. Til alls þessa verks
hefir verið varið samtals 906.) dagsverkum í
7 sumur (því surnarið 1846 varð ekki unnið
sökum mislinganna, er þá gengu; sbr. „Ný
tíð.“ 14. og 15. blað, bls. 57 og 58).
Ritað 4. d. aprílm. 1854.
Félagsstjórnin.
(Aðscnt).
Jarðabótafélagið i Olfus- brepj).
Fclag þetta hófst um vetuvinn 1852, á þann hátt,
að 7 merUustu bænáuv í Ollus-hrepp, ásamt prcstinum
séra Jóni Matthíassyni á Arnarbseli héldu, að undirlagi
hreppstjóra Magnúsar Sæmundssonar í Auðsholti, fnnd
með sér heima hjá áður téðum hreppstjóra, til að ylir—
vega með hverju rnóti bezt yrði bættur búhagur Olfus-
sveitar, og urðu þeir allir á það sáttir, að það væri
helzt með því móli, að sveitárbændur stofnuðu nokkurs-
konar félag til að vinna í því hver með öðrum að
jarðahótuin, og kom nuinnum samán um, að augnamið
félagsins ætti einkanlega að vera: 1, að stífla ár og ósa,
sein í óþerri flæða út um engjar og slægjulönd; 2, að
veita vatni af engjum og slægjulöndum ineð Iramskurð-
um, og 3, að umgirða og slétta tún.
Sökum fáinennis á fundinum og fleiri orsaka, gat
mál þetta ekki orðið fullrætt á fyrsta fundi, en þó komu
merin sér strax saman um, áð kjósa nefnd manua, til
að semja félagslög er síðan skyldi ræða á alincnuum
fétagslundi.
Að loknu breppstjórnarþíngi 1852, bar hreppstjóri
Magmis Sæmundsson fram liumvarp til félagslaganna,
og var það þá samþykkt óbreytt af 14 sveitarbændum.
I íögum þessum er skýrt frá tilgángi félagsins, eins og
áður er um getið, og er i þeim meðal annars, lckið
fram, að félags-stjórnin skal árlega grannskoða ár
og læki, flæðiengjar og mýrar sveitarinnar, svo og
túngarðana, og með atkvæðafjölda árlega skéra úr,
hvernig jarðabætur skuli fram fara, og mcð hverjum
hætti þær skuli framkvæma. llvatamennirnir ætluðust
til, að byrjað yrði á framskurðum, en af því það geðjaðist
sumuui bænduin miðiir, var því breytt, og ákveðið, að
byrja skyldi á túnagirðíngum og girðíngum, og gengu þá
allflestir viljugir í félagið, að undan teknuin fácinum
mönnum, sem ekki gátu fellt sig við stofnun þess.
Félag þetta telur mi scm komið er 75 rcglulimi,
og koma á hvern þeirra 2 dagsverk á árr, svo að
dagsverk reglulimanna ern nú als 150 að tölu. Sam-
kvæmt 3. grcin laganna getur enginn reglulimur sagt sig
úr löguin félagsins, fyr cn tilgángi og augnamiði þess
er að miklu leyti náð, nema þcir flytji búferluin burt
úr sveitinni. Héraðauki hafa margir reglulimir veitt
félaginu fríviljugan aukastyrk, með því að gefa því
dagsverk eða vinna fram yfir það, sem á kveðið er, og
nemur það, er félaginu á þann hátt lieíir áskotnazt, 186
dagsverkum; Iíka hafa nokkrir ógyptir inenn í sveitinni
styrkt félagið, ineð peníngagjöfuni og liefir því á þann
liátt áskotnazt 2 rdd. 75 skk.
Félag þetta hélt 3. fund sinn aö loknu hreppstjónrar-
þíngi, að Bakkarholti i (ilfusi 1853; og voru embættis-
menn félagsins kosnir á þeim fundi, og vár valinn til forseti