Þjóðólfur - 29.07.1854, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 29.07.1854, Blaðsíða 1
þjÓÐÓLFUR. 1854. Sendur kaupendum Uostnaðarliiust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölnlaun 8. Iiver. (i. ár. 29. júlí. 157. Frettir. (Fratnhald). Kússar ætluðu að vinna að fullu á Silist- ríu 27., 28. og 29. mai, og gjörðu alla J>á daga griinmi- leg áhlaup í kastalann, og ætluðu að taka liann ineð herskildi, en Tyrkir vörðust svo hraustlega, að Rússar urðu að liörfa frá og biðu inikið mannfall; aptnr gjörðu þeir nýtt áhlaup á kastalann 13. f. mán., en [>að áhlaup tókst þeim þessa verst, en þótt mikill væri til þess við- luinítigurinn og þeir höfðu grafið undirgaung og fyllt púðri, til þcss að sprengja hæði skörð í kastalainúrana og sjálfum ser grciðari gaung inn í kastalann; en áður en þessu yrði komið við, hrutust Tyrkir út úr vígínu fjóriim megin, og löggðu að áhlaupsmönnum og hnepptu í dróma, með fram ofan yfir hinuin sömu lcynigaungum, sein fyllt voru púðri, svo þau urðu Rússum að hinu inesta óliði, og unnu svo á þeim algjörlegan sigur, og náðu aptur hinum ytri varnarvirkjum. þar féllu af Rúss- uin víst 10,000 úrvalaliðs, og2 eða 3 herforingjar þeirra, en Paschewitch særðist. Af Tyrkjum féllu að eins fáir, en þar var skotinn herforíngi þeirra, M u s s a - „pasja“, hinn hraustasti maður. Við þenna ósigur dofnaði mjög yfir Rússum, og voru þeir nú farnir að lialda undan norður yGr Dóná, hæði frá Silistríu, og úr Walakíi. En að því studdi nú með fram Austurrikiskeisari, því liann liefir sent þángað mikið lið, sem þar á að dveljast fyrst um sinn til verndar við landsmenn, og heGr haun hótað Mikulási, að ef hann ekki kallaði þaðan alla Riissa, myndi það valda fullum fjandskap sínuin. því Aust- urríkiskeisari er nú staíiráílinn að veita Soldáni og Vesturríkjunum, og átti hann fund um þa<j viíi Prússakon- úng í Teschen á Boheimalandi í júní mánuíii. Réíist svo þar, aþ þeir mundi báíiir bindast samtökum gegn Rússum, en ekki, vildi samt Prússakonúngur eiga annan fjandskap vií) Nikulás mág sinn enn þann, aí> alskipa austur-iandamteri s/u einvaialihi til þess að veija Rússum þar vestur yfir, ef þeir leituíu á þaí). En báðir rituþu þeir Nikulási frá Teschen og rácluggþu honura aí> hætta þessu og iáta dragast heim aptur mei alian her sinn, og vildu þeir þá hlutast til um, ef hann færi ofan af þessum yflrgángi og leti af kinum ránglátu kröfum sfnum nú þegar, ab sá fritur kaunist á, sem honum væri engi vansi aí>. En þaþ hafa menn fyrir sann, aí> ekki muni Erakkar og þessa sízt Englendíugar gánga aí> þeim friþarkostum, aí> allt standi sem áfeur var (status 9V0 awte), því bæþi hafa þeir nú kostaþ afar miklu til at> hrinda af Tyrkjum og svo allri Norííurálfu þessum yflrgángi Rússa, enda lýsa Englendíugar því yttr aptur og aptur í málstofu sinni, og þar á mefcal einhverhinn nafnkenndasti láyarþurþeirra, Lindhurst aí> aþ nafni, — hann heflr nú tvo um áttrætt, — aí> Nikulás se í öllu þessu máli or&inn svo ber aí> slægí) og svikum, yflr- gángi og kúgun, aí> lionum sé alis ekki trúandi til at> halda sanmínga vií> Tyrki nema því aþ eins, aí> menn áskilji sér viþ hann einhverja þá kosti, sem gjöri aiÆvelt ai> standa á sporti honum; og því telja sumir víst, aí> Englendíngar muni ekki gánga aþ öþru m friþarkostum vit> Nikulás en þeim, aí> hanu láti af hendi vií) þá bæði neslandií) Krim viíl Svartahaf, til þess þeir geti haft þar landlií) á reiílum höndum, svo og stabinn Sebastopel, til þess aí> hafa þar gúða herskipahöfu. Sjálfsagt munu og Englendíngar vilja fá bættan allan tilkostnaí) sinn. — Af almennasta vörugángverþi hér í Reykjavík ánæst- 1 i u num lestum er þetta helzt: hvít ull 26 sk.; misl. ull 22 sk.; tólg 20 sk.; saltflskur er nýskeþ orííinn 18rdd. ekipp.; um næstl. helgi lofabi einn kaupm. hér 18 rdd., og 10 pct. a'b auk, fyrir rúm 100 skipp., þ. e. 1 9 rdd. 77 skk. fyrir hvert skipp.; lýsi 25 rdd. tunnan; fyrir landvöruna munu hinir ríkari menn hafa fengií) meira í pukri, jafnvel sem svari tveimur skildíngum meira á hverju pundi. Rúgur heflr veriþ 12 rdd., bánkabygg 14 rdd., kaffe, — vu>a lé- legt — 24 sk., sikur 20 sk., brennivín 20 sk. — Dómkirkjubrauíiií) var nærri því búir) aí) veita séra Hallgrími prófasti Jónssyni á Hólmum, — séra Asm. prófastur JónSson sókti fyrir hann — því ráíiherrann var búinn aíi mæla me'b honum til brauþsins, og vantaíii ekki annaí) en undirskript konúngs; en þá kom allt í einu apt- urkallan á bænarskránni. Nú stendur brauíiií) aí> líkindum óveitt, at) minnsta kosti þángaþ til póstskipií) kemur aptur til Hafnar. — Vér gátum þess í fýrra liaust, að hinir helztu em- bættismenn hér í staumum hefbi gengizt fyrir aí> safna gjöfum handa munaí>arlausum eptir þá, sem dóu úr K ó 1 e r as ót 11 n n i í fyrra í Kaupmannahöfn; eu vér höfum aldrei geta<5 spurt hvat) miklu- þaí) numdi, og ekki heflr Ingólfur heldur frædt menn um þaí>, heldur en annaS þarft. Vijvíkjandi þessu efni höfuin vér nýfengi?) eptir- fylgjandi skyrslu: ,,t haust er lei?) gáfu Vestmanuaeyíngar, munaþarlaus- um börnum, þeirra er dáií) höfíiu í sumar er leííj í Kaup- mannahöfn úr hinui mannskæíiu „Kóleru“ 135 rdd. 8. skk. tipfenduruir voru at töiu 107“. Vestmannaeyjum, dag 6. jau. 1854. Vitnar M. ./• Austmann. (Aðsent) — Árdegis 2S. aprít seinast liðna réru V'estuiann- eyíngar til fiska (seui optar), en úður en almenníiigiir var komimi i siilur inn nndir lastalandimi, hvar helzt

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.