Þjóðólfur


Þjóðólfur - 29.07.1854, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 29.07.1854, Qupperneq 2
256 var fiskivonin, Jirast á ofsa stcrniur af útsnðri i einum svip, náðn þó allir um dap;inn út aptur til Eyjnnna, nema einn sexræðingur með 13. inanns. Skip þetla var undan Eyjafjöllum og skipverjar allir, — flestir ógyptir úngir menn — og var formaður Eiriknr Eiriksson. — þegar þeír liöfðu forgefms lengi reynt, bæði með segli og árum að ná undir Eyjarnar, var komið svo mikið brim við fastalandið, að ófært var að lenda. Urðu þeir þvt að láta síga undan veðrinu austur með Eyja- tjalla- sandi, og voru komnir undir dimmii auslur á móts við Mýrdalinn, að Dyrliólaey, og héldu svo austur l'yrir liana, þvi þeir liuggðu austan undir henni að hafa nokkurt skjól, og þenktu til að leila jþar lands, cf ské kynni, cn máttii tii, þegar þángað koin, að hiða þar morgunbirtunnar, því þá var orðiö svo diniint af nótt, að ekki sást til að lenda, en skipverjar allir voru þar ókunnugir, og gátu þeir þá um nóttina varir.t áföllum undir skeri einu, þvi veðrið tók þá líka að lægja, þó hrim væri mikið og lítt- eða ófær sjór liI lendíngar. Jiegar nienn í Mýrdalnum, uiii kvöldið, sáu til skipsins, tóku þeir sig saman til að veita því aðgæ/.lu, voru á vaðbergi alla nóttina, og gátu haft nokkurn- veginn vitund af, livað úm það leið. — Um morguninn beppnaðist þessum skipverjum, fyrir liandleiðslu þeirr- ar æðstu forsjónar, og með dugnaðar- liðsinni og hjálp þeirra manna, sem þá vorn strax margir við liöndina, að geta lent (þó í littfæruiu sjó) austanverl við Dyr- hólaóss útfall, án nokkurra slisn á skipinu eða þeim sjálfum, var þeim síðan veíltur allur sá heini og að- lijúkrun, sem þeir með þurftu til endurhressíngar eptir tveggja dægra útivist og hrakníng. Hafa þcir svo frá sa<'t, að hreppstjórinn Einar Jóhannsson, sem býr þar skanimt frá, og Jón sonur haus, liafi einkum gengizt fyrir þessu. Ölluin þeim, sem á einhvern liátt átlu lilnt að, ug tóku þátt í að liðsinna, lijálpa og hjúkra þessiim okkar sveitúngum, inna hæði þeir sjálfir, foreldrar þeirra og vandaiuenn, sem og vér aðrir innluiar Eyjafjalla-lirepps, vort samhuga alúðarfyllst og innilegt þákklæti þar fyrir, og af því þess liáttar breytni við meðhræður sina i neyð og lífsháska stadda, eralls lieiðurs verðug, livar sem þessa viðburðar verður getið, og lika einka fögur öðruin til eptirbreytni, þá er það ósk vor, að herra áhyrgðarmaður jþjóðólfs, taki þessar fáu linur í hlað sitt. Skrifað i Maiinánuði 1854. Eyfjellittgar. „Sinum aiifium lítur hver á sil/rið (Niðrulag). Jað er yfir höfuð að tala, eins og vér upphaflega sögðum, öll útásetningin gengur út á það, að þingmenn hafi verið of fjölorðir, og hafi þetta ekki síður komið fram i nefndarálitum og álitsskjölum, heldur en i umræðum á þinginu sjálfu. Ætli herra Jóni Guðmundssyni, sem samdi nefndarálitið í jarða- matsmálinu, auk margra annara, og sem er það lengsta er kom fyrir á þessu þingi, hafi þókt hægra, að liafa það svona lángt, þar sem heita mátti, að hann vekti nótt. og dag yfir því að senija nefndarálit og hænarskrár til konúngs? Ætli hann hafi ekki þessvegna farið svo mörgum orðum um málið, sem hann fór, að það yrði því skiljanlegra? 3>að voru líka þeir inenn sumir hverjir í nefndinni með honum, sem vist hefðu bent honum til að draga eitthvað út. úr nefndarálitinu, hefði þeini þókt því vera þar ofaukið; víst hefði mátt ætla það herra Jórði Sveinbjarnarsyni, að eg* nú ekki tali uin aintmaiin Havstein, sein var formaður nefndarinnar, ogseni höfundur grein- arinnar í 5jóðólfi dáist svo að, hversu lieppin stjórnin hafi verið að kjósa; honum þykirhann víst ekki of fjölorður, enda erum vér honum samþykkir í þessu, en víst mundu þó jiíng- tíðindin, að manninum ólöstiiðum, hafa þókt suniuin hverjum bæði mögur og snubbótt, liefði enginn þingmanna talað ne ritað í þings- ins þarfir meira en hann gjörði, og þá hefði víst höfundinum í jþjóðólii ekki þókt leiðin- legt. að lesa þau; en hann verður að gæta þess, að þó hann kunni að vera skilníngsgóður mað- ur, sem fljótt geti fundið ineiningu manna þó í fáum orðum sé, þá eru ekki þíngtíðindin gjörð fyrir hann einan, af því ölluin hentar ekki hið sama sem honutn, og að svo er inargt sinnið sem maðurinn er. 72. (Aðsent). iSar/a frá Breiðafirði. 3>að er orðinn siður manna, að segja frá inörgu í blöðunum, sem opinberlega er gjört og ekki þarf leint að vera, og köllum vér það góðan sið; því með því upplýsist margt, sem þarft er að vita, og þar sjá menn þau dæmi er vel eiga við, til að taka sér til ept- irþánka, og til eptirbreytnis og viðvörunar. ^að ber ósjaldan til, að sami maðurinn gefur af sér vel og niiðursæmandi dæmi, og þá er opinberun þessi sterk hvöt fyrir hvern mann til að stunda það, sem ágætt er og sóma- samlegt. Jeg ætla nú að segja eitt dæmi, sem f'ram við mig hefir komið af þeim manni, sem mik- ils hróss er verður fyrir marga dýrmæta kosti.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.