Þjóðólfur - 29.07.1854, Síða 3

Þjóðólfur - 29.07.1854, Síða 3
257 En |>ar eg er enginn lagainaAur, ætla eg aft forftast aft rlæma um {lafi, hvort mar'iurinn hef- ir gjört mér rétt efta rángt, vel eöa illa. Jeg komst í mál út af því, aftinér vartil- sagt aft greiíla 8 mörk r. s. fyrir skoftunar- gjörð, seni eg, og vist fáir, geta gjört sér skiljanlegt aft mér e&a inínum kænii nokkuft við, eptir eflli hennar, orsökum og tilgángi; og liefi eg nú ekki lientugleika til a& gjöra grein fyrir hvernig á |ivi stóft, en vilja hefi eg til aft gjora {>að síðar. Settur sýslumaður, herra Páll Melsteð, tlænuli—í júnímán. i fyrra — að eg æt.ti að greiða skoðunarlaunin og 10 rdd. í málskostnað til sækjantlans, sem |)ó ekki var skoðunarmaður, og framvisaði ekki, svo eg vissi, neinni fullmagt frá þeim, {)ó eg þess óskaði við héraðsréttarnefnuna; vil eg ekki i þetta sinn lýsa dómsskjalinu, og hefi það þó í höndum. Mér var birtur dómur |>essi i ágústm., en um iniðjan septemberinánuð rit- aði eg sýsluin., og óskaði útskriptaraf inálinu í „acts“ forini, og sendi J)ar með 50 sk., sem eg hélt að væri full liálf borgun fyrir liana. Jegar mér J)á í nóveinberin. ekki barst út- skriptin, þrátt fyrir ánýjaða munnlega ósk í október, (hans svör þá man eg glöggt), lagði eg fyrir viðkomandi amtmann skriflega ósk um tilhlutun hans við sýslumanninn, að eg fengi útskriptina það fyrsta. Eu hún e.r ó- komin enn, þann 5. maí. Eg hélt, að þó mál- ið ætti ekki lögfrjálsan aðgáng til ens kon- únglega íslenzka landsyfirréttar, mundi geta skeð mér veittist leyfi til meðhöndlunar þess þar, ef eg gæti fram borið actinn og skýrt málið1. Rita^) 15. maímán. 1854. Þ■ (Afcseut). „ísabbatið*) **. Ihii/li'ifnr or/ Partalopi. (Saintal). Partalopi: Já já! þú ert þá kominn lúngað Hugleifur ininn! j?ig lietí eg aldrei fyr séð. Huffleifur: Og jægja, híngað varð inér *) Saga þessi er oss send orbr&tt svona, og getum vi'.r ib vísu ekki ábyrgzt aí) hún sé soun, sízt þaí), sem þó er abalumtalsefnib í sögunni: að amtmaíiurinn hafl í raun og veru fengil) bréflíi sem skrifaí) var í nóvember um að hann hlutaíist til um útskrift af dómsgjörníngnum. Ábm. nú reikað Partalopi minn! eða áttu enn þá lieima á Vindheimum? Partal.: Svo á það að heita laxmaður; en þvi fórstu að koina híngað núna? flui/l.: 3>að kom til af því, að mér þykir ætið gaman og gagn að tala við lærða menn og uppfræðast, og grunaði mig þú mundir vera liérna núna, og minnist eg þvi helzt á hvildardaginn á alþingi í sumar, eða þyki þér liann ekki hjákátlegur, hvíldardagurinn sá? eg lieyri nefnda einhverja IVÓiibelg'i, eða þyki þér ekki þriðja boðorð drottins míns vera rekið í útlegð til „þeirra Getisku stranda“? Mér finnst, að æðsta og stæsta boðorð drott- ins míns1, sem þó lögvitríngurinn forðum kunni, liafa til muna tapað sínuiii krapti, þegar eg má vera að mala allan messutímann, það sem eg á að jeta alla vikuna, (þvi hér á landi eru fáar vind • eða vatns-mylnur), og þá veit eg og, að eg strax iná fara að dengja I jáina mína, sein eg ætla að brúka um vikuna, reka járn undir hestana, sem eg þarf að brúka, smíða ljáinn minn, svo eg komist út að slá á „Nóni“, rista mér torfusnepii, svo vatuið sígi úr, stínga mér mó, og reiða burt, og allt hvað eg þarf að láta gjöra, svo eg ekki teljist við það hina dagana. Partal.: 3>ú ert heimskur Hugleifur minn, hefir þú ekki lesið, að „serlet/“ kirkjurækt er boðuð og uppálögð hjá oss? og rnáttu vita þar af, að við erum hérna af þeirri sýnilegu kristi- legu kirkju. Htii/l.: Satt inun þetta vera, Partalopi minn, en eg get ekki skilið, hvernig þessi hvíldardagshclgi er, og víst var það von, þó blessað guðsbarnið gæti ekki ráðið við annaö boðorðið, það sem hinu er næst2, þó hann liefði haft í huga: „Fátæka hafið þér jafnan hjá yður“; þar eð helgidagabrot, þegar svona er komið, kann ekki lengur að hafa stað, og þar sem í „Ingólfsbæ“ er enga slíka fátæka að finna, eður kringum hann, þó þeir kynwi hittast annarstaðar. En satt að segja höfum við þó fengið góðan léttir áður frá ykkur þarna, þó ekki liafi það orðið oss kostnaðarlaust, að við höfum orðið fríir við kostnaðarsaman fri- >) „J,ú átt ab elska drottinn gub þinn af öllu þínu hjarta“, o. s. frv. 2) „Jiú átt að elska náúngann eins og sjálfan þig“.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.