Þjóðólfur - 29.07.1854, Qupperneq 4
258
flutníng yfirftalda vorra, enda lrafa ekki amt-
menn þessa landsfjórftúugs1 látift oss síftan
sja sig, svo vér liöfum ekki jnirft aft beg;ja
vor kné fyrir „Baal“.
Ilér á ofan er nú á ferft hjá okkur annaft
skrímsli í konu líki, sein liefir eitt auga á
vinstri kinnvánga, mjög glámskygn, hálfvíngl-
uft í hausi, ætlar sér aft slétta af allar mis-
liæftir, kallar hún sig „Grautfferði", og seg-
ist fyrst vilja nátta sig hjá Prestunum, en
hugsi jafnframt, ef til vill, aft finna okkur
síftar, bændagarmana; hún hefir í huga, má
ske, aft koma prestaköllunum í sama horlift,
og hiskupastólunum, og mun {)á rætast sögn
eins gamals öhlúngs, sem sagfti: „hvaft er oss
meira aft vera húsvilltum, enn blessuftuin liisk-
upinum mínum“?
Að síftustu bift eg |)ig Partalopi minn, aft
bera kveftju niína forstjórum prentverksins,
aft taka burt, eftur umbreyta, spurníngum þeiin
í fi. kapítulanum í barnalærdómsbókirmi, sem
hlýfta upp á hvíldardaginn, svo böruin hneixl-
ist. ekki á f)eim, {ægar þau sjá mig vera aft
rnala um messutimann. Hós. 4., 6. og Opinbb.
2., 5. Z.
Úlskrifaðir úr Reykjavíkur-skóla 1854.
1. Gunnlauyur Petur Bl'óndal frá Hvammi
í Vatnsdal (sonur sýslumanns í Húna-
vatns-s. Björns sál. Auftunssonar Blöndal)
meft 1. aftaleinkunn, 87 tröppum.
2. Bjarni Einar Maffnusson frá Flatey á
Breiftafirfti (sonur Magnúsar Einarssonar
timburmanns fyrir vestan) meft 1. aftalein-
kunn, 83 tröppum.
3. Haldór Melsteð frá Stykkishólmi (sonur
amtmanns og riddara Páls Melstefts) meft
2. aftaleirikunn 67 tröppum.
4. Ján Jónsson úr Reykjavík (sonur séra Jóns
sál. Jónssonar á Barfti í Fljótum, kost-
aður til menntunar af föfturbróður sínum
Jorsteini kaupmanni Jónssyni) meft 2. aftal-
einkunn, 59 tröppum.
Bókalisti.
Viíi prentsmÆjuna í Reykjarík fást neíian skrifaíiar tæk-
ur hjá undirskrifuíium fyrir hjá sett verí).
I. úiunbuudnar:
Sálmabúkin á 72 sk.; Lærdúmsbúkin á 24 sk.; Passíusálm-
Abm.
ar á 32 sk.; Stafrúfskver á 12 sk.; Barnagull á 12 sk.;
Herslebs Biblíusógur minui á 28 sk.; Bjarnabænir á 12 sk.:
Stúrms 1. partur á 80 sk.; Ilallgrímskver á 48 sk.; Handbúk
presta á 80 sk.; Nýtííiindi, eptir M. Grímsson, á 48 sk.;
Nýtt bænn og Sálmakver eptir 0. Indribason, á 16 sk.; Nýja-
testamenti?) á 64 sk.; Bímur af Bernútnsi Borneyjarkappa
á 30 sk.; 1. ár pjú&úlfs á 40 sk.
II. innbundnar:
Sálmabúkin í alskinni gyltákjöl 1 rd. 16 sk.; Passíus. falsk.
úgyltu Ö6 sk.; Hallgrímskv. í alsk. gl. á kjöl á 80 sk.; Lær-
dúmsbúkin í velskub. á 32 sk.; Snorra-Edda í kápu á 1 rd.;
Ritgjörtiir til Eddu í kápu á 64 sk.; Kvöldvökurnar gömlu
í kápu, fyrri parturinn á 40 sk.; siíiari á 48 sk.; Nýtt Bæna-
og Sálmakv. í pappbandi á 20 sk.; Bernútusar Rímur í kápu
á 32 sk., í velskub. á 38 sk.; Ejúrar Riddarasögur í kápu á
32 sk.; ísienzk Æiintýri í kápu á 32 sk.; Örvar-Odds drápa
í kápu á 40 sk.; Ursíns Stjörnufræbi í kápu á 32 sk.
Reykjavik 21. dag júlímána?ar 1854.
E. þórðarson.
— S. T. herra „0 rg a n i s t i“ !
Ver höfum sagtr ,,a?) herra „Organistinn" hafl gegnt
stiptamtsemb.“ me?an greilinn feríafiist í sumar, og „a?> eng-
inn hafl fengií) a? vita fiaí) fyrir“. Vér getum sýnt útai
opinber skjól undirskrifu?):
- „I fjærveru herra ■stiptamtm. etc. P. Qudjohnsen.“
Burtför greifans og hver stjúrnafti á meftan er hvergi
auglýst, hvorki herí Vík á vanalegan hátt, ne í blöíiunum,
nfe á „Kirkjufundum“, eins og lögboíliT) er og skylt aí> birta
almennar ráíístafanir yflrvaldanna; því heflr enginn f'engií) aí)
vita neitt um þetta á þann hátt, sem vanalegt er og lögskipaí).
En þcssari „ly gi“ ætlar samt herra „Organistinn“ a? þfnglýsa
(Ing. 24. bls. 130); gjörií) svo vel! en viir leyfum oss aí) stíuga
upp á, ab maílurinn vilji láta sör þúknast aí) þínglýsa um
leií) og þar mefy lögleiíia húr á landi: 1. tilskipun sfna
24. ,,febr.“(??) 1824, sem hann tvisvar krafílist í réttar-
skjali um daginn, a?) hr. D. Thomsen væri straffaíur eptir,
2. þessa breytíngu (,,præjudicat“)', sem hæsti-réttur heflr
gjört á tilsk. 2 4. jan. 183 8, 15.gr. meí) dúmi sínum í
„Go ttsveinsm ál inu“ (II), og sem herra ,,Org.“ skírskot-
a%i til fyrir rétti í sama máli; því atóvitaþ er, aíiekkifer
soddan mabur meí) annaí) fyrirrfetti en þa? eina,
sem er úyggjandi satt og rétt, og þaíi er mein, efþessihans
nýju og hínga? til úþekktu lög og 1 agabreytíngar fá
ekki fullt afl og gildi sem fyrst, og verísa heyrum kunnar.
— Ilestur dökk-rauðshjóttiir, {)ó ineir livítur
en rauftur, fremur stór og limamikill, staftur, al-
járnaftur, óaffextur, mark: si/t bæði, (eða mift-
hlutaft bæfti) hvarf mjög snögglega úr vöktun
í Reykjavik 23. þ. m., og eru menn beftnir aft
balda homim til skila aft skrifstofu „Jjóftólfs",
gegn sanngjarnri þókriun.
lýæsta bla?. lieil örk, kemur út laugard. 12. ágúst.
Ábyrgftarmaftur: Jón Guðmundsson.
) Grein þessi er aí) vestan.
Prentaður í prentsiniðju íslands, hjá E. J)órðarsyHÍ.