Þjóðólfur - 12.08.1854, Blaðsíða 8
og var þá strííiií) í líku horfl og fyrri; Rússar hilitiu gjfirt
nýtt áhlaup á Silistríu, 7. f. m. og bi%u þá enn fullan <5-
sigur máti Tyrkjum, og er sagt aí) Rússar séu nú or<)nir
afhuga aí) vinna borgina og hatt dregií) allan meginher sinn
noríiuryflr Dóná; mifcit) iáta blöíjin af hreysti og herkænsku
Omers jarls, æþsta herforíngja Tyrkja. Getií) er og í þess-
um blío&um, aí> Rússar hafl be%ií) ósigur í sjóslag einum
hjá Sebastopol móti Engilsmónnum og Frökkum, en lítill
var sá slagur og ómerkilegur, því Rússar forþast aí> leggja
til sjóorustn vi¥> þá. Svo er aí) sjá, sem Nikulás hafl tekií) |
vel áskorun Austurríkiskeisara og Prússakonúngs, um aþ
hætta strííii þessu meí) heiþarlegum friíiarkostum, en a'b
Engilsmenn og Frakkar hafl ekki tekií) nærri því; gjörþi
Loíívík keisari út eptir þa?) 30,000 einvalaliþs og sendi inn
í Iíystrasalt, hélt hann snjalla ræííu yflr her þessum aí)
skilna'éi og kvaþst vona, aí) sér auénaéíst a% heilsa þeim
aptur heilum heim komnum svo sem verfcugum niííjum
þeirra, er sigraí) höfíiu vi% Eylau, Austerlitz og Friedland1.
Enginn vissi hvar her þenna ætti aí) landsetja, og ekki her-
mennirnir sjálflr. A.'b öíiru leyti var allt tfíiindalaust í
Iiystrasalti frá þvi sífeast spuríiist.
— Til bezta kornárs horfþist, en ekki vildi korni’f) falla
meir í ver?)i, heldur en fyr er geti’fe. Sagt er og a% ull
hafl heldur lækkaþ í verííi.
Mannalát or/ slysfarir.
Gunnar stúdent á IIIíAnrfæli i Svínadal, sonur
scra Jiorsteins sál. sálmaskálds, Sveinbjarnarsonar
á Hesti, dó 9. niai {>. ár á gainalaldri. Hann var tal-
inu sómaninður og liinn liezli ritari. M n g nú s S ig n r ð s-
so n, er lengi bjó á Leiruin undir Eyjafjöllmn, og var
lengi hreppsljóri þar i sveil, 10. (?) júní, 3 eður 4 ylir ált-
rætt; liaun var gáfiiinaður og vel að sér, liinn niesli
atorkumaðiir og niálaferlauiaðiir mikiII, og unnust hon-
um vel llest mál sin. .lón Kobb borgari og kaup-
maður í Reykjavík, dó á bezta aldri eplir lánga legu
21. f. m. Vigfú8 S i giirðsson Thóra rensen, sýslu-
inaðiir í Stranda-sýslu, dó í f. in. á liezta aldri, eptir
að eins 2 daga legu, eptir þvi sem sagt er.
— Maður drukknaði í f. m. í Ilvítá i Borgarlirði,
hann lileypti í ána á vaðleysu, og var sagður drukkinn.
Bræður tveir frá Ferjubakka á Mýruin, riðu í I. in. til
Alptancskirkju ; hesturinn datt undir öðruin og inaðiirinn
af, en hann spratt jafn snart á fælur og á bak aplur,
og kvað sig ekkert saka, en vörmu S|iori eplir hné
hann fram á niakkann og af baki, og var örendur.
(Aðsenl)
— INokkrir sveitúngar niíiiir hafa heðið mig að skila
til þín „j>jóðólfur“ ininn, að þeir biðji þig að geta
þess, að sér sýnisl það hæla, að í dagblaöi væri gerð
grein fyrir því, bvort öllum þeim peningum, er læknar
taka við ,úr opinberum sjóði, fyrir lif handa févana
mönnum, virkilega væri til þess varið; hvort þau ætlu
að einskorðast við hin algengustu, og loksins, bvort
‘) Vi% þessa 3 staþi áttu Frakkar miklar orustnr viþ
Rússa á dögum Napoleons hins mikla (1804 —1806), og unnu
þar mikinn sigur á Rússnm.
þeir ættn eigi að vilja þeirra kauplaust, er þeir þurfa
þess við. Vinsamlegast.
Óttar á Hurðarbaki
— Gjaflr og samskot til málara og inyndasmiís Sigur?)ar
Gu'ðmundssonar í Kanpmaunahöfn.
1. Frá einstökum mönnum: rc[(j
séra Bened. Vigfússyni á Hólnm, prófasti .5 ,,
herra Th. Jónassen, yflrd. og jústizr. ... 2 „
séra P. Ingimundarsyni í Gaulverjabæ . . . ,, 76
herra J. Tómássyni á Ásgeirsá..............2 „
2. Söfnuí) samskot:
af hr. Snmarl. Sumariiþas. á Kollab. í Baríiastr. s. 8 »
Hafliíia Eyjólfssyni í Svefneyjum . . 3 94
Samtals 21 74
sem nú vertja ávísaðir Siguri&i meþ þessari póstskipsfer?).
Nöfn allra gefenda skulu ver&a auglýst síi&ar elns og heitií)
er fyrri.
— Samskot til Jónauna
Úr Skaptafell«-s.
frá 3 búendum í Kleifahr. (þar af frá br. J. Jónssyni
í Heiðarseli 4 rdd.).................8 rdd. „ sk.
— Borgarfjarðar-s.
frá hr. II. Haldórssyni á Grund. . . 2 — » “
Barðastrandar-s.
úr Flateyjar-s. og Sauðlauksd. - prestak. 26 — 2-
frá lir. S. BrandBsyni . . ... 1 ■vt —
Isafjarðar-s.
úr Reykjafjarðar - hr. . . . ... 8 — 68-
— Snæfjalla -hr. . . . . ... 5 — 92-
frá 2 einstökum inönnum . . . 3 — Y) ~
S ii ð u r m ii 1 a - s.
úr Álptalirði og llainarslirði ... 9 —
Samtals 63rdd. 66 sk.
Auejlýsíngar.
Föstiilin Kvckj ur.
Nú loksins hef eg þá ánægju, landar mínir! að
geta sagt yður, að eg hef tilbúnar Hnf/vekjlir þær iiin
Föstuna, sem eg hef lofað fyrir laungu; og í þeirri
von, að þér eigi gjörið mig rækan úr hiisuni yð-
ar, þó eg nú vilji prédika, þar sein HulIffrimur
yðar er fyrir saung, þá fer eg þegar að brjótast í því
að fá hókina prentaða hið fyrsta sem unnt er.
Svb. Ha/lffrímsson.
— J>ar eg mi cr fliittur úr Reykjavík, bið eg alla þá
er liafa á hendi sölu Bibliukjarna þess, cr eg liefi gefið
út, eða framvegis kynnu að óska að eignast liann, í
því tilliti að halda sér til lir. lögfræðíngs alþingismanns
Jóns Giiðmundssonar, sein heflr lofað að taka við and-
virði hans fyrir inig, og að senda viðkomendum það,
sem þeir kynnu að girnast af bók þessari.
Odda 5. ágúst 1854.
Á. Jónsson.
— Næsta bl., beil örk, kemur út 26. þ. m.
Ábyrgðarmaður: Jón Guðmundsson.
Prantaður ( prentsmiðju Islnnds, bjá E. þórða rsyni.