Þjóðólfur - 09.09.1854, Page 1
Þjóðólfur.
1854.
Sendur' kaupendnm kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert cinslakl nr. 8 sk.; sölulaun 8. hve.r.
G. ár.
9. seplcmber.
162. o(j 1G3.
Prestafúng'ið (,,sýnodus“) á Islantli.
(Framhald). Presta[)írigift i í'ornöld, var að
sínn leytinu ntjög áþekkt alþíngi eins og það
var þá, að öllu íyrirkomulagi og ætlunarverk-
um, voru rædd og útkljáð og dæmd öll
aðalmál þau, er eingaungu snertu kennidóm-
inn og kirkjurnar; þar kusu menn eða stúngu
upp á, liver biskup skyldi verða, Jiegar þess
þurfti við; og var prestajúngið þannig öílug og
skynsamleg samtengíng hinna vítt útdreifðu
kcnnimnnna yfir allt land, hið eina og hezta
tækifæri til að halda hinni kcnnimannlegu
stjórn og framkvæmdum hennar í einu og
sama skynsamlegu horfi yfir allt landið, með
þvi [>ar mátti ræða öll [icssleiðis hin vafa-
sömu málefni, heyra ráð og tillögur hinna
skynsömustu og reyndustu kennimanna um
]>au, og bera upp uppástúngur um það, sem
breytíngar og umbóta [mrfti við; |>á var og
prestafiíngið öílugt athvarf fyrir þá kenni-
menn sein þókti sér misboðið á einhvern hátt;
því enn [»ótt prestaþingið dæmdi ekki dóma
neina um misbrot eða ávirðíngar prestanna,
[>á mun það þó einatt hafa hlutazt til [>ess,
að prestar og kennimenn eiiinig næði rétti sin-
uin í veraldlegum efnum, þegar á þá þókti
hallað.
En þetta var þá, þegar þjóðin öll og liver
stétt. hennar hafði frelsi sitt og frama fyrir
augum sér, þá skildist mönnum, að vel væri
til vinnanda að sækja almenna fundi til þess
að eiga sjálfir skynsamlegan og frjálslegan
hlut að því að verja og vernda frelsi sitt og
véttindi, „til að fræðast hver af öðrum og
til að uppvekjast og gjörast meir og ineir
samtaka í að fá því framgengt“, sem hvers
eins köllun liat'ði ákvarðað hann til; menn
töldu það þá ekki á sig, né óbærilega ánauð
eða ókljúfanda kostnað og timaspilli, að sækja
•tlþjóðlega íúndi sem f'eðurnir höfðu til sett
til þess að efla og viðhalda eingrægni, til þess
•ið kostur væri á frjálslegri umræðu ög yfir-
vegun allra hinna umvarðandi alinenníngsmála
og lagasetninga, — til þess að vaka yfir og
vernda náttúrleg réttindi og frelsi lýðsins og
stéttanna, og til þess að reisa skorður við og
hrinda af sér ástæðulausu einræði og yfir-
drottnan maktarvaldsinsv 3»ví sókti og þá lýð-
urinn alþíng og prestar landsins prestþingið
úr öllum áttum landsins.
Ekki gat ein þjóðstofnun verið annari
líkari að fyrirkomulagi stefnu og ætlunarverki,
heldur en alþíng var og prestaþíngið í forn-
öld. Og ekkert getur öðru áþekkara verið að
apturför og hnignun en alþing, eins og það
var um Iiiim síðara hluta 18. aldar, og presta-
þíngið, eins og það er nú komið; þetta þíng
á ekki annað að missa, en nafnið og skugga
sjálfs sín, hitt er farið. Jví ekki er eptir af
því nema það, að 3 prestum úr 3 næstu sýsl-
unum við dómkirkjuna (Gullbríngu- líorgar-
fjarðar- og Árnes-sýslu) er nú (jjört að shjldu
að sækja prestaþíngið, — eins og lögréttu-
mönnunum úr næstu sýslurium við alþing var
áður gjört að skyldu að sækja þángað, og
vantar ekki annað til, en að skylduprestum
þessuin séu ákveðin fárra dala laun, eins og
lögréttumönnunum, (lögréttumannalaunin); þar
að auki eiga 3 prestar úr Rángárvalla - og
Mýra-sýslu að skiptast til um að koma á
prestaþíngið annaðbvort sumar. Jannig eiga
nú að vera á prestaþínginu 12 prestar með
biskupi og stiptamtmanni að auki, af þeim
180 prestum sem eru hjer á landi. Og þó
allir þessir menn væri af einum vilja gerðir,
og ekki er að efa, að svo sé, þá sjá allir, að
þeir geta engu komið til leiðar af því hinu
inikilvæga og veglega ætlunarverki presta-
þíngsins, eins og fyrirkomulag og stefna þess
var bæði í öndverðu og lengi fram eptir öld-
unum. ^nð er ekki að eins mannfæðin seni
gjörir prestaþíngið að „synodus*- leysi, og að
öldungis aflvana og þýðíngarlausri samkundu,
heldur líka það, að þekkíng og reynsla þess-