Þjóðólfur - 09.09.1854, Síða 8

Þjóðólfur - 09.09.1854, Síða 8
orðiÖ munnmn oj sKipunt að tjóni milega á hvcrjum vetri, cn sein þó alltaf liöfðu verið óáhrærð. Við þenn- an ruðníng rýmhaðist þar svo til, að þar sem cklii var áður rúni, ncina fyrir citt skip, er nú fyrir tvö. Margt inætti flcira til greina af nytscmdar-fram- kvæindum þorleifs, en það yrði mjög lángt mál, cf það skyldi allt til tína, sem hann scr í lagi hclir látið gott af sér leiða fyrir litla cða cnga horgnn; — og það má mcð sanni srgja, að það eru ckki launin scm meniiirnir eiga ráð á, heldur nytsemin og framkvæmdin, sem þor- leifur helir augas.tað á, en verðuglcika sýnist liann til þcss liafa, að hann sæmdur yrði mcð cinkenni þvi al' stjórninni, er vottaði það, að luin þskkti og viðurkenndi, hvílikur nytsemdarmaður liann cr. þessar línur enda cg með þcirri ósk, að land vort ætti marga lians lika og þeir mættu sem llestir verða, sem góðvild og föður- landsást livetti til heillaríks dugnaðar og þjóðhollra fram- kvæmda, og inunii þá inargir linna sér hæði skylt og inn- dælt „að gcta þcss, sem gjört e r“. 5 + 21 + 6. Fréttir. F.yrnrhakka - skipið, scm vcr gátum í síðasta hlaði að liclði þá verið nýkomið, færði ckki miklar né merki- legar l'regnir um stríðið, ’frainylir það sein áður var spurt og vcr höfum þcgar frá sagt. Að sunnanverðu liopuðu ltússar heldur undan, og heim á við fyrir Tyrkj- um og liðsmönnum þeirra, einkuin eptir það þeir liöfðu heðið nýjan osigur fyrir Omer jarli hjá Ginrgevvo, 7. júlí; féllu þar af Tyrkjum 1700 manns, cn nm 10000 af Riissum, og er þctta talinn hinn nicsti ósigurinn er Kússar lial'a heðið I sumar; þcir drógu þá mcgin her sinn allan saman nálægt horginni Frateschti, og voru þar samaii komnar 70—80000 herliðs, undir yfirstjórn (íortschakolfs fursta, og lcit svo út, sem þcir ætluðn að láta þar hcrast fyrir fyrst um um sinn og Ieggja til aðalorustu við Tyrki; cn Omer jarl dró að sér nieginhcr sinn til móts við þá við (iiurgewo, þar anspænis, og bjóst einnig um til stórslags. Síðustu blaðafréttirnar telja víst, að Austurrlki muni slást í lið með Vesturríkj- iinii111 móti Rússuiii, ef það næði ckki að koinn friði á, cn fundur var ákveðinn til þess í Yínarborg nin mán- aöamólin júlí — ágúst. Nálægt landamæruni Imcretlu 1 l/itliiasiu varð og slagur noklnir milli Rússa og Tyrkja i öiidverðum júlí og biðu Tyrkir þar fullnn ósigur. 1 Eystrasalti var allt slórtíðindalaust; hersátruniiin var þar haldið áfram fyrir öllum höfuuin Rússa og það norður til llelsíngja - og Kyrjálaholna, og fjölgnðu þar óðum herskip Frakka og Engilsmanna, og lallbyssu - gufu- hátar þeiria. Vesturþjóðirnar vorn og hyrjaðar hersátur uin allar Rússahafnir uinhverlis tiandvik (llvitahaf). — þetta erii hinar lielztu stríðsfregnir cptir síðustu blöð- unum frá Ilöfn, en þau náðu ekki lengra en til 22. júlí. Skip kom frá Englandi uin næstliðin mánaðainót og hafði grciða híngaðferð; það sagði þá frétt, — cn engin l'ærði það hlöðin, — að til friðar horfðist og liills enilis á stríði þessu, — mest fyrir þá sök, að inálstofa (fulltróa- þíng) Englcndinga liel'ði synjað stjórninni um meira lé til að halda fram stríðinn; vér getuin þessarar fregnar svona af því hún er hér komin, og sagði hún jafn lramt, að korn lækkaði óðum i verði, og er reyndar mjög sennilegt cl' til Iriðar horfði á annað horð, og að islendzk ull væri að hækka í verði i Englandi. —A Spáni var megn og almenn uppreisn í sumar, og skíptnst í rauninui uppreistarmennirnir í 3 llokka; einn flokkurinn er koniinghollur og vill lialda konúngs ættlcgg þeim, sem nú situr að völdum (Isahella drottníng ríkir þar nú) og aðalgruntlvallarlögunum fiá 1837, vill sá tlokkur að eins frjálslynda ráðgjafa en hrinda harð- stjórum þeim sem nú ríktu með drottníngu; annar flokk- urinn ncl'nist „Prógressistar“ (frainfararmcnn) þeir vilja Irá völdum lsahella droltiiingu sjálla, en þó konúngs- sljórn og breyta stjónarskránni i frjálslegri stcfnu; en 3. flokkurinn vill frístjórn. Ilinn fyrsti þessara flokka var lángöllugastur, allir voru þeir á einu máli uin það, að ráðgjafarnir sem nú sátu völdum, væru óhafandi, og að þessu leytinu sameiuuðu þeir sig og unnu drotningu tit að l'á sér anuað ráðaneyti, og tók hún sina 3 af hverjum af hiiium fyrncfndii 2 flokkunum. Ekki var samt upp- reisnin fyrir það á enda um 20. júlí, og hiðu drotníng- armenn hvívetnu ósigur fyrir upprcisnarmönnum. — Skip kom liér lyrir skeinstu mcð m'élfarm norðan i'rá Arkangelslioi'g ( tiaiulvík, til hr. Siemseiis kaupmanns; lir. Rjering átti nokkurn hlut i farminuin; ekki vitum vér enn með vissu söluverð á méli þcssu, en það er gæðamatur, og víst halda þeir þvi uokkru ódýrar, en vcrið liaf'a matarkaupin í suniar. Rökuð hrauð (6 tl j selja þeir nú lir þcssu méli gcgn pcníngum út í hönil fyrir 30 sk. hvert, en það cr 6 sk. va'gar en verið liefir í sumar hjá bakaranum, og mimar það 2 rd. 60 sk á. Iiverri tunnu. — Maður cinu úugur og cfnilegur hrnpnöi i næstl. máiiuði til dauðs úr l'uglahjargi í iMýrdalnum, Aw/lýsini/ar. Fjármarkaður: á Laiidinu, hjá Stóru- völlum, 27. þ. m., og i Iloltunum, hjá Litíngsstöðum 29. þ, m., — gcgn peningnm að jj en varníngi að J vcrðs (sbr. þ. árs „þjúðólf“ lils. 254). — Hestui' rauðiir, i meðallagi stór, inark: gat í hægrn cyra, hvarf héðan nf nesinu í seinestliðnuin júlímán.; Iiver, sem kynni að verða var við hest þennan umhiðst að iialda honum til skila til mín, mót sanngjörnuin hirðing- arlaunum. tiróttu 4. sept 1854. Giiðmundur Haldórsson. PrrstakiiU: Veitt: Miklaholt, 30. f. m. séra Páli .1. Matthicsen til Skarðs-þínganna. Óveitt: S k a rð s - þíngin í Dala-sýslu (Skarðs Búðar- dsls og Dagverðarnes-sóknir) :ið fornu muti 45 rd. 38 sk., slegið upp 2. þ. mán. Næsta hlað, J örk, kemur út 30. þ. m. Ábyrgðarmaítur: Jón Guðmundsson. Prentaður i prentsmiðju íslands, hjá E. þórðarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.