Þjóðólfur


Þjóðólfur - 23.12.1854, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 23.12.1854, Qupperneq 1
ÞJÓÐÓLFUR. 1854. Sendur kaupendnm kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. í. ár. 23. desember. — Eptir skipun herra biskupsins er nú hinnnýi dómkirkjuprestur vor, prófastur lierra Ólafur Fáls- son íluttur híngab til safnafcar síns. Prófessor og Dr. herra Pjetursson setti hann inn í umbofci stipt- prófastsins, 1. sunnud. í Abventu, og næsta sunnud. eptir heilsabi séra Ólafur söfnubinum. Hann heldur til vetrarhángt í húsi herra S. Melstebs. Sýslumannsembcettið í Gullbríngu og Kjósar sýslu. Á hverju því heimili, þar sem nokkur hússtjórn er og ráfedeild, þar er hverju hjúi ætlab sitt verk; þó öli iijúin séu einu nafni vinnumenn og vinnu- konur, og þó þau fái öll sömu vibgjörbir og álíka kaup, þá sér samt hver rábdeildar- og stjórnsamur húsfafeir, afe ekki dugir afe ætla hverju hjúi hvafea heimilisverk sem er; lionum kemur ekki til hugar, afe ætla óverkglöggum manni og óvinsælum verk- stjórn, naufebögum manni heimilissmífearnar, þúng- lamalegum manni og ósaufeglöggum fjárhirfeínguna, gjálífum únglíng og flumúsa afe skámta heyin og hirfea um þau, fákænum manni formennsku, enda þó hann sé svo gófeur ræfeari afe hann snúi á þrjá, efea afe taka einhverja subbuna efea órægsnife til mat- selju, hvafe gófe rakstrarkona sem hún er, efea vife rokkspuna efea prjónasaum. Nei, stjórnsamur og ráfedeildarsamur húsfafeir ætlar hverju hjúi sitt verk, eptir því sem hverjum er bezt lagife, og ef forsjá hans er meiri en nískan, — og ella má hann ekki forsjáll heita, — þá eykur hann heidur og bætir kjör og kaup þeirra verkmanna, sem verkin vaxa fyrir og vandast, heldur en afe taka til slíkra verka þá menn, enda þótt ekki séu kostavandir, sem þau eru ofvaxin. Hver ein þjófe er stórt heimili, þar sem margs konar verk er afe vinna og hverjum verfeur afe ætla sín störf; embættismennirnir eru vinnumenn lýfesins, og hann launar þeim mefe sköttum og lögákvefenum skyldugjöldum gjaldþegnanna; fyrir þau laun á lýfe- urinn heimtíngu á, afe þeir vinni verk sín dyggi- lega, og þegar þeir gjöra þafe, þá eiga þeir rétta heimtíngu launa sinna og á „þeim ótta og hlýfeni og heiferi, sem þeim tilheyrir". Hin æfesta land- stjórn, — hvort sem er æfesta stjórnarráfe, konúngur efeur keisari, — er efeur á afe vera hinn stjórnsami og ráfedeildarsami húsfafeir, er ræfeur þessa vinnu- menn, embættismennina, í nafni og umbofei lýfesins, ætlar hverjum þeirra þau verk, sem þeim eru lag- in, semur vife þá um kaupife, og bætir bæfei þafe og önnur kjör þeirra, er verkin vandast, en sviptir þá kaupinu og rekur úr vistinni, ef þeir reynast illir og ónýtir þjónar. Hin æfesta landstjórn er þaunin verkstjóri lýfesins, og á afe standa honum reikníngskap ráfesmennsku sinnar. Rétt eins og hver stjórnsamur og dugandis húsfafeir kynnir sér hverja hæfilegleika, hvertheim- ilisverk útheimtir, eins hefur þafe jafnan verife ein- kenni góferar, kröptugrar og farsællar stjórnar, afe hún hefir gert sér fremur öllu far um, afe kynna . sér og þekkja hife einkennilega og vandasama vife hvert embætti, til þess afe geta skipafe þau sem hæfilegustum mönnum; því slík stjórn sér og fmn- ur þann ómótmælanlega sannleik, afe þjófeleg vel- ferfe hvers lands og hvers hérafes er mjög svo þar undir komin, afe hvert embætti, sem er, sé skipafe liæfilegum manni er hverki skorti menntun né kunn- áttu né vilja til afe gegna því; gófe stjórn lætur því aldrei afe því reka, afe hife miklu vandasamara og ábyrgfearmeira embættife skuli verfea óafegengilegt hverjum dugandis manni fyrir þá sök, afe kjör þess og kostir eru engu betri efea jafnvel lakari, en ann- ars samkynja embættis, sem er miklu vandaminna. Eins og ráfedeildarsömum húsföfeur kemur ekki til hugar, afe hann geti fengife dugandis smala til margra hundrafea fjár, mefe sömu kjömm og hann baufe, á mefean féfe var ekki hjá honum nema fá- einar kindur, eins kemur ekki heldur góferi stjórn og árvakurri til hugar, afe geta fengife dugandis- einbættismann til þess embættis, sem nú er orfeife miklu vandameira og kostnafearsamara afe gegna, mefe sömu kjörum og áfeur voru, mefean kostnafe- urinn og vandinn og ábyrgfcin var minni, efea mefe sömu launum sem almennt fylgja samkynja em- bætti, sem er miklu kostnafcar - og vandaminna; því gófe stjórn lætur jafnan ásannast, afe „verfeur er verkamafeurinn launanna*. Aptur lætur hin lina og framkvæmdarlausa stjórn allt sita sem fastast í 21 —

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.