Þjóðólfur


Þjóðólfur - 23.12.1854, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 23.12.1854, Qupperneq 2
— 22 — fomum skortum og þykir þab í efeli sínu, aí) eitt embættife, þó lítill vandi fylgi því og ábyrgfe, sé mefc margfalt betri tekjum, en annaí) samkynja embætti, sem er margfalt vandameira. Ef slík stjórn er aí> þtú spurb, því hún hagi þessu svona fráleitlega, þá ber hún fyrir sig þá sömu afbötun, sem presturinn forímm, er tónabi öfugt „fafeirvor“, og sem hvers kyns þrekleysi og óvandi hefir jafnan á reifeum höndum, — afbötun, sem slíkir menn álíta óræka: eg hefi tónað pað svona' í 20 ár eða lcngur“. Veitíngin á Gullbríngu og Kjósarsýslu á næst- liönu vori, og hvemig hún var undirbúin og henni liagaí), má sannfæra oss um, hvort Danastjórn og hinn æösti fulltrúi hennar liér hafa sýnt sig í þessu efni sem hinn stjómsama og ráfedeildarsama hús- föbur, eöur ekki. (Ntöurl. í næsta hl.). Svar upp á ritgjörö í 7. ári „þjóöólfs" 4—5. „iSjón er svgu ríkari“. í 4.—5. hlafei „Þjófeólfs", bls. 16. —17. er ritgjörfe nokkur, sem heitir „Sjón er sögu ríkari“. Vér neitum því ekki, afe inngángur, efea hinn fyrsti hluti þessarar greinar, innilieldur þá almennu skofe- un og sannfæringu allra menntafera þjófea, sem ósk- andi væri, afe næfei afe festa rætur hér hjá oss. En þótt enginn geti annafe en látife höfundinn njóta sannmæla fyrir þetta, þá getur enginn álitife sífeari og mestan hluta þessarar greinar annafe en rugl og pvœttíng, og flestnm mun ekki þykja þörf á, afe svara henni einu orfei, og því sífeur orfei til orfes, þar sem allt er hvafe upp á móti öferu í henni, og mótsagnirnar rífa því sjálfar hver afera nifeur og sýna mönnum fram á ósvífni og óskammfeilni höf- undarins í því, afe ráfeast afe allmörgum, sem hann má og getur mefe nokkru móti komife í samband vife sjónarleik hér í bænum, og nífea þá nifeur með öllu ástœðulaust og fyrir engar sákir. — En vér viljum afe eins taka fram helztu vitleysur greinar- innar og ósannindi, sem ókunnir menn kynnu afe glæpast á afe trúa, ef þeim væri ekki bent á þær. þegar höfundurinn fer afe tala um sjónarleik, sem menn hafi í huga afe leika hér í vetur, þá sezt hann á dómstólinn og heldur sleggjudóma í grífe yfir sumum þeim, sem léku í fyrra, og öferum fleiri og kallar hástöfum á Juppitersér til afestofear, sem líka sýnist koma honum í gófear þarfir, því þátek- ur höf. sér afarmikinn „einræfeis rétta — er hann þó skömmu áfeur kallar „ónefnandi óvætt“ —, og mefe honum dæmir hann ástæfeur fyrir tregfeu þeirra, afe leika sjónarleik í ár, er léku í fyrra. Hér hafa ástæfeur þeirra sjálfra ekkert gildi, því afe hann þarf afe komast afe mefe sleggjuna, og dæmir, afe þeir vilji ekki leika, af því afe þeir séu ný orfenir ,,forframafeir“(!!) og „ófrjálsir". En, höf. „minn elskanlegi"! vér megum fullyrfea, afe hvorugt þetta hefur þeim komife til hugar og líklega engum, nema höf.; og þó svo heffei verife, heffei sjálfsagt engum orfeife þafe á, afe segja honum frá því. Sífean hefur höf. á lopt mikla hnútu, og sendir prestaskólanum; en þafe segist hann þó gjöra eptir annara munnmœlgi; en þá heffei hann ekki átt afe vera búinn afe gleyma fyrirsögninni sinni, afe „sjón er sögu ríkari", og svo lengi mun þó höf. hafa reikafe hér um strætin í Iieykjavík, afe hann mætti vera húinn afe reka sig á þafe, sem margt annafe, afe ekki er allt satt, sem sagt er; hann heffei því átt afe naga hnútu sína, þángafe til hann vissi, hvort munnmælgin var sönn efea ekki. — Höf. þekkir líklega prestaskólann meir en afe nafninu einu, og ef hann gáir sín, þá veit hann, afe menn þar eru afe búa sig undir afe taka embættispróf, og hafi höf. nokkurn tíma reynt þetta sjálfur — sem vér nú vitum ekkert um —, þá kannast hann vife, afe þess konar menn hafa ekki eins mikinn tíma til, afe leika sjðnarleik á hverju ári, og eyfea tímanum til afe búa sig undir þafe, eins og hinir, sem lítife hafa annnafe afe gjöra, en rölta um strætin o. þvíuml. sér til dægraatyttíngar. Tregfea prestaskólamanna1 þarf því hvorki afe koma af því, hvafe „kátbroslega öfugir" kennarar þeirra séu, né af þrælsótta, sem lærisveinar þeirra hafa enga ástæfeu til afe hafa (en, sem höf. þekkir eflaust betur en þeir), því vér vitum alls ekki til, afe kennarar þeirra hafi, enn sem komife er, amazt vife því, og því sífeur bannafe þeim, afe leika sjónarleik, en þeir hljóta þó, eins og hver sá er opin hefir augun, afe sjá, hve erfitt og jafnvel háskalegt þafe getur verife tímans vegna. En þó ætlar höf. fyrst afe verfea hetjulegur („heróiskur"), er hann ræfest afe kvennfólkinu. — því ekki getur hann látife þafe vera í frifei! — Honum finnst, afe hann þurfi líka afe þakka þeim fyrir frammistöfeuna, sem léku í fyrra, og um leife afe koma sér í mjúkinn vife hinar, sem eiga afe leika hjá honum í vetur, og sýna þeim fram á hverju liann muni þakka þeim á eptir, „því svo er gufei fyrir þakkandi, afe þafe em fleiri en ellefu menn í Reykjavík"!! Höf. álítur þafe sjálfsagfea skyldu, afe kvennfólkife leiki í ár, af því þafe lék í fyrra, ’) H5f. lætur ser hér ekki nægja, afe smífea ástæfeuna, heldur smífear hann einnig tregfeuna sjálfa, þ.ví þafe heflr enn ekki verife sýnt „ýtarleg áreynsla'1 til afe fá þá til afe leika í ár.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.