Þjóðólfur - 23.12.1854, Page 3
— 23 —
og þá færi þó svo, afe þaÖ léki í hvert skipti, sem
leikií) er, og það segist hann þó ekki álíta „neina
sibprýfei" af kvennfólki. — Fyrir þessu finnurhann
þó ástæírn sem öbru, og hana jafn sanna og gób-
gjarna, sem öll grein hans er, þá, „a?> þær álíta
þaí> einhvern blett á sér, sem lengi hafi spázérab
á danskri kvenndrakt(II), ab leika á íslenzku1. En
hvab segir höf. um þafe, ef sumar af kvennfólkinu
hafa látib sér um munn fara, ab þær kynoki sér vib, afe
leika aptur meí) einhverjum ónefndum, sem var einn
af „pakkinu"? þab væri þeim sannarlega ekki láandi I
Ab endíngu hefur höf. örugga von um þab,
ab bæjarbúar inuni koma upp „einum eÖa tveimur
sjónarleikum" (?) „þó þetta gamla „Pakk" fari á
höfubib". Ilver veit hvab garpinum tekst. En þó
erumvér nú orbnir hræddir um, abvonhans ætliab
láta sér til skammar verba, ekkisíbur en andagypthans
varb honum heldur til minnkunar en sóma í því, ab
skapa sér ólíklegustu og „kátbroslega öfugustu “ástæb-
ur fyrir abferb og háttsemi annara. A—F.
(Aðsent).
Af tímaritinu ,,Norðra“ sést, að verið er að snúa
prédikunum Wallíns erkibiskups á íslenzku, og að innan
skamins muni þessi útlegging verða prentuð i prentsmiðj-
unni á Akureyri. þó það væri í sjálfu sér gleðiiegt og
f alla staði ákjósanlegt, að eiga íslenzka útleggingu af
þessum ágætu ræðum, ætlum vér þó að það sé þvílíkt
vandaverk að semja þá útleggingu. er samboðin sé frum-
ritinu, að það sé fárra meðfæri. HugsunaraOið hjá Wallin
er svo hátt, og hugmyndirnar svo skáldlegar, en búníng-
tirinn svo einfaldur, orðfærið og málib svo Ijóst og lipurt,
að sá, sein ætlar að snúa þeim fallega á íslenzkn, verður
sjálfur að vera, ekki einúngis góður ræðumaður ug skáld
heldur og afbragðsvel að sér í málinu. Kn að snúa ann-
ari eitis bók illa og ófimlega, væri bæði máli okkar og
visindum til óvirðfngar, og til að spilla bókinni og þeim
áhrifum, sem bún, vel íslenzkuð, gæti haft á lesendurna.
Vér ætlum engu minni vandhæfu á, að íslenzka Wallin, en
Mynsters hugleiðingar, heldur eftilvill meira, bæði vegna
þeirra skáldlegu hugmynda sem opt knnn að þurfa að
víkja við í íslenzkunni, svo þær geti átt vel við hjá okkur,
og vegna sáimversa þeirra, sem koma l'yrir f ræðunnm, og
sem eru svo hjarlnæm og fögur, en þó svo einföld. þó
Mynsters hugleiðingar séu prýðilega útlaggðar, þá er það
ekki all.-a, að feta i fótspor þei'rra Konráðs Gíslasonar,
Brynjólfs sál. Pjeturssonar og Júnasar Hallgrímssonar, þar
þcir unnu allir sameiginlega ab þessu verki, bjuggu allir
á sama stað, leituðu ráða hver til annars og löguðn út-
legginguna hver hjá öðrumk Vér viljum ekki orðlengja
um þetta mál, heldur einúngis ráða þýðara Wallins pré-
dikana til, — hver sem hann cr, — að hrapa ekki að
þessu verki, heldur vanda það sem mest, og bcra út-
leggínguna, áður enn hún er prentuð, undir dúm einhvcrra
*) Hvernig er þá ,,draktin“ á ritgjórb höfnndarins! hún
mun ekki vera „forfrömub“? og — af þeirra ávöxtum skulub
þjer þekkja þá!
þeirra mannn, sem væru færir mn að dæma uin, hvernig
hún hefði tckizt, og laga það sem lagað yrði. J.
’t
Jafnframt og vér með ánægju birtum þetta litla á-
varp, sem vér verðum, að samsinna í öllu tilliti, vilduin
vér leyfa oss að skora á hina helztu mælskumenn and-
legrar stéttar vorrar, — og það er kunnugt, að ineðal
þcirra iinnast aibragðs prédikarar, sem vart munu standa
hinum beztu prédikurum i útlöndum á baki, — livort
enginn þeirra linni hjá sér hvöt eða köllun til, að auðga
hina andlegu fræði vora, sem að vfsu er nokkuð auðug
fyrir, en þó forn að mestu og vfst næsta misjöfn, með
sunnu-og helgidagaprédikunum eptir sjálfa sig. — Vér
finnum oss því fremur skylt að vekja máls á þessu, sem
til er á prenti um það álit eins hins elzta og merkasta
kenniinanns vors, að honum hali veitt öliu erliðara að
seinja ræður með stuðníngi afannara (útlendum) prcðik-
unum, heldur en ef hann semdi þær frá brjósti sér;
inundi ekki líkt verða upp á um útleggingu af Wallins
postillu, ef hún ætti að verða bókmenntum vorum til sóma,
og svo vönduð, sem slikt meistaraverk verðskuldar? þar
að auki hefjum vér máls á þessu fyrir þá sök, að vér
höfum frétt, og það fyrir rúmu missiri hér frá, að pró-
fessor og Dr. herra P. Pjetursson hafl þá haft i hyggju
og verið jafnvel i undirbúningi með að yfirfara eldri pré-
dikanir sínar og semja nýjar, til að gefa út á prent til
húslestra á öllum sunnu-og helgidögunr ársins. Vér get-
um sjálfsagt ekki ábyrgzt, að þetta sé óræklega satt, þvf
síður, að verkinu hafl verið haldið áfram eða sé komið
nokkub á veg; en vér óskum, að þetta væri allt satt, þvf
vér erum fulltrúa um, að postilla eptir jafn ágætan pré-
dikara, sem herra P. Pjetursson er að allra rómi, mundi
fá hinar beztu viðtökur hjá vorri guðhræddu alþýðu.
Landsyfirrettard ómur
„í málinu: Björn, Hjörleifur og Kjartan prestur,
Jónssynir
gegn
ómyndugum fyrrikonubörnum þorsteins
þorsteinssonar í Uthlíb og Kaminerrábi
M. Stephensen"
(kveðinn upp 2!l oct. 1854).
[— Undirrót og upptök málsins — Jón hcitinn
Björnsson sein mörg ár bjó í Drángshlíð, en sfðast í
Eystriskógum uodir Eyjafjöllum, og var einn hinn auðugasti
maður hér simnanlands hæði að fasteignum og lausafé, veikt-
ist á sinninu 1830—1831; brá hann þá búi þetta síðara ár,
og skipti upp Iausafé sfnu milli hinna sjö barna sinna, sem
þá voru öll uppkomin og gipt, en hélt eptir fasteignum
sínum og gaf sig með konu sinni þuríði Gudmunds-
dóttur f hornið til lljörleífs sonar þeirra, sem fluttist þá
frá Drángshlið að Eystriskógum. Eptir því sem vitní báru
f þessu máli, var Jón Björnsson optast eptir þetta með
lullri rænu víst fram til 1847. þuiiður dó uni vorið-l84f>;
voru þá eti öll börn þeirra Jóns á lffi og myndug, og
skiptu þau ásamt Jóni mcð sér öllum fasteipnuin þeirra
hjóna, að lögum, svo, að Jón hélt helming allra fasteigna
en börnin skiptu meö sér hinuin heliningunm. Skipti þessi
voru af gengin fyrir lestir 1846. — Sama árið, 28. septbr,
gjörðu þeir Jón Björnsson og állir synir hans (4) o^