Þjóðólfur - 02.02.1855, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 02.02.1855, Blaðsíða 3
— 39 — ast það dugnaftur og rettlætisvottur, a?) Ólsen er sviptur umboöinu og honum aptur veitt }>aft, f>ví hver lofar sína hýru. Nei, um (>etta ætla eg ekki að deila við höfundinn, og |>a® Í>v* síður, sem Ólsen kvað vera búinn að skjóta máli sínu til úrslita stjórnarinnar, og enginn er öfundsverður af fagurgala og gullhamraslætti höf., {>ó hann að vísu kunni að láta vel i eyrutn amtmannsins. — ðlinn tilgángur með línnm |>ess- um er einiingis sá, að vekja eptirtekt á þessai'i svívirði- legu og diilarfullu aðferð, sein höf. helir við haft, til þess að gjöra Olsen, bæði sem mann ylir höfnð, og sein umboðsinann sér i lagi, tortryggilegan í augum almenn- íitgs. Til {>ess a?1 koma frain j>essari illkvittni sinni, tekur höf. á sig spekíngssvip, hann |>ykist vera kunnugur norðuramtsins skjalasafni, og þekkja til þess þaðan, að Ólsen hali verið „ránglátur ráðsmaður“, já hvað meira cr, höf. hikar ekki við, að drótta beinlinis að honum ó- ráðvendni, og |>að með þeim orðum, að það liggur íaug- un> uppi, að Olsen er innanhandar, ef liann á annað borð vill virða sig til þess, að taka dóin yfir höf. til sekta og ábyrgðar fyrir slík illmæli; og það væri reynd- ar gaman að sjá, ef svo yrði, hvernig höf., — þó liann, eins og eðli hans cr til, sé liðugur i sniiningununi, — gæti lært sönnur á mál sitt. En þessi aðl’erð, til þess að ilrepa niður og myrða gott mannorð náúnga síus, er 'eins auðveld, eins og hún er kænlega liugsuð, því al- menningur er gjarn á að spá í eyðurnar og að fullyrða það, sem að eins hefir verið tæpt á, einkum þegar það kemur frá þeiin, sem menn bera nokkurt traust til. En að höf. í sinni stöðu skuli ekki fyrirverða sig að brúka þessa aðferð, það gegnir allri fnrðu, — það er Ijósastur votturinn uin, að uuiboðið sem hann á í vændum, er gjör- sanilega búið að villa sjónir bans á öllu velsæmi; því öllu velsæmi er það gagnstætt, að beita slikmn vopnum, sem höf. beitir, enda við versta óvin sinn. Etns er það gagnstætt öllu réttu lagi, að höf. leyfir sér fyrirfrain,. að lella dóm í máli því, sem hér ræðir uin, niilli Ólsens og amtmannsins; þvi það hlýtur höf. þó að vita, að þetta mál verður sjálfsagt laggt undir úrslit dómstólanna, og slettu - og sleggjudómnr lians er því bæði ótimabær og marklaus, auk þess að höf., eptir því sem á stendur, átti að Jeiða hjá sér að fella nokkurn dóm í máii þessu. En hann áiítur sér alla vegi færa og allt leyfilegt, þegar hann að eins getur hlýtt því, til þess að affæra málstað Olsens en fegra auitinannsins, og liann gáir ekki að því, að sú rírð, sem liann vill fella á Ólsen, fellur ylir sjálf- an hann, — og — livað verður nú úrallri hans lofgjörð ylir amtmanninuin, ef þær yrði málalyktir, að stjórnin, eins og öll líkindi eru til og sýnt var fram á í „jjjóð- ólli“ í sumar,- siðan ónýtti afsetningu Olsens? Iiefði þá ekki verið betra fyrir höf. að þegja og sneiða sig hjá máli, sem ekkert koin honum við, eða þó að minnsla kosti að leggja ekki íllt til þess eða leilast við að af- færa það og snúa öllu á verri veg, eins og hann helir gjórt? J>að er óhælt að fullyrða, að höf. missir meira eu hann hyggur í áliti og tiitrú allra, sem unna sannleik og sanngimi, með þessari aðferð; og þó liann geti átt þess vísa von, að herra amtmaðuimn veili houum mak- lega iimbun, fær hann þó, í mínum auguin, aldrei bætt ] höf. þau spjöll, sem hann hlýtur að liða á mannórði i sinu; þvi hvilikur áhyrgðarhluti er það ekki fyrir höf., að hafa viljað spilla góðu mannorði alþekkts sóinamanns, í þvi skyni, að tildra sjálfum s’ér fram til vegs og virð- ingar og til þess að fegra i auguin alinenníngs þá sjálf- ræðislegu meðferð, sem Ólsen er sannarlega orðinn fyrir. En sá tími fer þegar í hönd, að úrslit þessa máls kem- ur frá stjórninni og birtist almenningi; eg vona, að Ól- sen geti öruggur beðið málalykta, og höfiindurinn fengið jafnframt á sínum tínia sönnun fyrir því, að það er satt, sem mælt er: að rennur lýgi þegar sönnu mætir! Skrifað í Suður-jiingeyjarsýslu, i descmhermán. 1854. Fréttir. Póstskipið kom, eins og getið var áður, 27. f. mán. og hafði það að færa frá Englandi: kaffi, sikur, salt, léreptavefnað o. fl. — Verðhæð íslenzkrar vöru í Englandi, var ekki svo niikil, sem á horfðist; saltket licðan seldist vel, og með á- bata, lýsi afbragðsvel, saltfiskur og tólk skaðlaust eptir þvf sem hér var gefið mest fyrir 1 haust, cn ull var ekki anðið að koma þar út fyrir meira en 22 —24 sk. hvert pund. I Kaupmannahöfn var íslenzka varan, nema lýsið, í jafnhærra verði yfir höfuð að tala, enda var þar dýrtíð a öllu, og kornvara var liækkuð töluvert íverði, hjá þvf sem var í liaust; þurkaður rúgnr var undir jólin keyptnr á 81/, rdd.; óþurkaður rúgur var hafður á boðstólum fyrir 7—8 rdd. en gekk ekki út með því verði. („Berl. tíð“. 2. des. f. á.) % — Vér gátum þess í haust eptir póstskipskomuna þá, að Ríkisdagur Dana kom saman, að konúngsboði 2. okt. f. á. Brátt létu þjóðþíngisinenn uppi samhljóða ógcð sitt til ráðgjafa konúngs, gjörðu uin það uppástungu og ræddu hana lengi og ýtarlega, að þíngið semdi og sendi kon- úngi ávarp um þetta efni; en varla var það útrætt fyr en konúngur lét ráðgjafaforseta sinn, Orsteð, birta þjóðþínginu það bréf sitt og boðskap, að hann hleypti upp þessu þingi, og fylgdu því þúng orð konúngs- ins um, að þíng þetta liefði freklega brugðizt tiltrú og vonum konúngs, lítið gefið sig enn við aðalmálum þeim, er því helbi verið fengin til meðferðar, en við hvert viðvik sezt að ráðgjöfum sínum og storkað þeiin, enda þótt hann áliti þá ómissandi sér til að stjórna mcð þeim land- inu, og sæi fram á, að ekki ;væri auðið að fá aðra er jafn vel væri til þess fallnir. þetta gjörðist 21. okt. og kom annað kóngsbréf út sama daginn um, að almennar kosníngar skyldu fram fara til nýs þjóðþíngs, 1. desem. ber. Kosnfngarnar fóru og fram þcnna dag yfir gjörvall- ar eyjarnar og Jótland, en svo mátti heita, að allir hinir sömu mennirnir væri kosnir að nýju, og sýndu kjósendur f þvf bæði fjör og samtök. En 3. desember báðu allir ráðgjafarnir konúngiun um lausn frá embættum sínum, og veitti tiann það. 12. s. m. var konúngur búinn að taka sér nýja ráðgjafa; er Bang oddviti þeirra, og fyrir inn- anríkismálum, Sch eel - Pl esse n fyrir utanríkismáluin, I. u 11 i c Ii a u ofursti lyrir herstjórn, M i c h e I s e n sjófor- íngi, fyrir sjóhernum, Andræ, niajor, (hinn sami, sem settur var frá embætti í vor), fyrir Ijárstjórn, Hall, (scni einnig var settur frá embætti f vor), fyrir kirkjuin og kennslu; Scheel, barún, fyrir llolstein og Lácnborg, og Kaaslöff, konfcrenzráð, fyrir Slésvfk; en til konúngs- skrifara (Kabinets-secretair) f stað Tilliscb, var tekinn

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.