Þjóðólfur - 06.03.1855, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 06.03.1855, Blaðsíða 1
þJOÐOLFUR. 1855. Sendur. kanpendmn kostnaðarlaust; verð: árff., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sfdnlnun 8. hver. J, ár. marz. , 13. nr/ 14. — Ylirdómari jústizráð herra Th. Jónassen gegnir stiptaintseinbættinu á meðan grcilinn, herra Trnmpe fer utan. — Póstskipið sigldi al' stað að kvöldi 1. þ. mán. — Dr. Jón Hjaltalín er enn ókominn. — Jarðarför jiistizráðs Dr J ó n s sál. T h o r st e n se n s, i dag, sjá 15. dálk hér á eptir, bls. 56. 1 ’ ' % llið nýja brauðamat, og sameining brauðanna. þjóöólfur hefir fyrir 2 árum skýrt frá uppá- stúngu þeirri, sem hreift var á prestastefnunni 1852 ,,um afe setja alla presta á föst laun", og rannsök- ufeum vér um leife þessa uppástúngu og allar hinar óumllýjanlegu og mjög vifegjálu alleifeíngar hennar. En „Nýtífeindin“, sem þá- voru uppi, sögfeu fyrst af þessari uppástúngu, og fyrir þafe gafst oss fœri á afe tala gjörr unt hana. Yér eigum ekki sama tilefni afe fagna um afera uppástúngu sömu tegund- ar, sem kont fram, afe vér heyrunt sagt, á presta- stefnunni árife eptir, 1853, því „Ingólfur“, höffe- íngjablafeife okkar, heftr ekki sagt, mönnum frá þess- ari uppástúngu ntefe einu orfei. En þar sem ekki er upp á minna stúngife en þvf, ekki afe eins afe meta upp öll prestaköll hér á landi, heldur líka afe sameina mörg þeirra hvert vife anflafe, hvar sem því verfeur vife komife, og flytja til kirkjur frá fornunt stöfevum þeirra, og þar sem búife er afe skipa nefndir nálega í hverju prófastsdæmi landsins, til þess afe fá þessu frantgáng, og allt þetta er gert efea kvafe vera gert eptir fyrirlagi prestaþíngsins og stipts- yfirvaldanna, — þar sem jafnmikil og jafnveruleg afealbreytíng, er snertir svo mjög andlegt og ver- aldlegt ástand nálega allra landsins bama er á seyfei, þá getur þafe þó alls ekki verife óþarft, afe blöfein hreifi afe nokkra þessu mikilvæga máli og fyjgi feili þess og framför frá liinum fyrstu upptökum og jafnótt og því þokar áfram. Vér böfuni þegar áfeur lýst því yfir, og þafe optar en vife eitt tilefni, afe kjör presta vorra þurfi naufesynlega afe bæta, afe bót á kjörum þeirra sé ekki afe eins hife eina einhlíta skilyTfei fyrir því, afe vér getum fengife, menntafea, nýta og sómasam- lega kennendur, lieldur og einnin fyrir því, afe þeir sem út skrifast úr liinum lærfea skóla, vilji og geti kostafe til afe nema gnfefræfei. Skólalærdómurinn sjálfur er orfeinn svo kostnafearsamur nú uni stundir. afe einúngis vellaunafeir embættismenn, hinir vel efnufeu, og svo Reykjavíkurbúar, sjá nokkurn veg til afe kosta sonti sína til mennta: og þegar nú. eptir allan skólakostnafeinn, ekki liggja fyrir nema tveir vegir, annar sá, afe láta piltinn sigla og reyna afe ná cmbættisprófi vife háskólann í Kaupmanna- höfn, og til þess hafa fæstir efni, — enda liafa hafnarsiglíngar þær viljafe reynast næsta hálar mörg- um lönduin vorum, — en liinn vegurinn, afe láta piltinn gánga á prestaskólann, og ná þar embættis- próft í gufefræfei, — þegar ekki liggja fyrir neina einir þessir tveir vegir, segjum vér, þá má iillum vera aufesætt, afe mönnuin lilýtur afe réna menntafýsnin yfir liöfufe og einkum til gufefræfei, þegar afe öllu þessu afloknu, mefe minnst 13 —1600 rdd. tilkostn- afei, ekki er annafe í vændum í afera liönd en eitt- hvert af hinum smærri braufeum vorum, sem afe öllu til tíndu hafa Irá 50 — 200 rdd. tekjur og þar í milli; — þér segife máske afe svo ótal mörg braufe séu betri; — þafe er satt., en þau braufein hljóta hinir eldri og maklegri prestamir, sem eru búnir afe búa vife hin lakari í frá 10 — 20 ár efeur leng- ur; efea eru ekki ótal dæmi til, afe 20 — já 30 og 40 ára gamlir prestar hafa setife og sita á 50 — 200 rdd. braufeum? og af hverju? af þvf hin lakari braufein eru svo iniklu fleiri en hin betri, og þegar þessi fáu betri braufe losna, þá kemst ekki afe nema einn af tíu, sem sækja frá vesælli braufeunum, og sem stiptsyfirvöldin og aferir liljóta afe álíta jafn- maklega til betri kjara þó ekki verfei úr því bætt, á mefean ástand prestakallanna og fyrirkomulag þeirra er svona. Og vér ætlum, afe kjör prestanna verfei ekki bætt mefe neinu iiferu skynsamlegu móti en mefe því, afe sameina braufein þar sem því verfeur vife komife án óbærilegs erfifeleika fyTÍr sóknarfólkife. Mefe þvf má bæta upp mörg hver hin smærri braufe- in sem nú eru ólífvænleg fyrir menn. sem hafa kostafe til menntunar sér allri aleigu sinni og arfs- von, og opt og tífeum meiru, og mefe því inóti afe braufeunum sé á þennan veg fækkafe, geta menn — 49 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.